„Góðar líkur á að þetta hafi verið minn seinasti leikur fyrir Bayern“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2022 17:01 Robert Lewandowski gæti kvatt Bayern München í sumar. Stuart Franklin/Getty Images Markamaskínan Robert Lewandowski gæti hafa leikið sinn seinasta leik fyrir Bayern München er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Wolfsburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Gestirnir í Bayern voru löngu búnir að tryggja þýska deildarmeistaratitilinn og úrslit dagsins skiptu því kannski ekki svo miklu máli, en Robert Lewandowski skoraði annað mark Bayern í dag. Pólski framherjinn er samningsbundinn þýska stórveldinu fram yfir næsta tímabil, en hann er sagður vilja komast burt í sumar og prófa eitthvað nýtt. Hasan Salihamidzic, yfirmaður knattspyrnumála hjá Bayern, staðfesti þær sögusagnir svo fyrr í dag. Lewandowski mætti svo í viðtal eftir leik dagsins gegn Wolfsburg og þar sagði hann góðar líkur á því að þetta hafi verið hans seinasti leikur fyrir félagið. „Það eru mjög góðar líkur á að þetta hafi verið minn seinasti leikur fyrir Bayern,“ sagði Pólverjinn í samtali við Viaplay eftir leik. „Ég get ekki staðfest það hundrað prósent, en þetta gæti hafa verið minn seinasti leikur. Við viljum finna bestu lausnina fyrir mig og félagið.“ Robert Lewandowski to @viaplaysportpl: “It’s very possible that this was my last game for Bayern. I cannot say that at 100%, but it may have been [my last game]. We want to find the best solution for me and for the club”. 🚨 #FCBayern @iMiaSanMia pic.twitter.com/ofjrdL7fxw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 14, 2022 Robert Lewandowski er orðinn 33 ára gamall og því gæti farið að síga á seinni hluta ferilsins hjá þessari miklu markamaskínu. Hann hefur verið í herbúðum Bayern frá árinu 2014 og í 253 deildarleikjum hefur hann skorað hvorki fleiri né færri en 238 mörk. Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Gestirnir í Bayern voru löngu búnir að tryggja þýska deildarmeistaratitilinn og úrslit dagsins skiptu því kannski ekki svo miklu máli, en Robert Lewandowski skoraði annað mark Bayern í dag. Pólski framherjinn er samningsbundinn þýska stórveldinu fram yfir næsta tímabil, en hann er sagður vilja komast burt í sumar og prófa eitthvað nýtt. Hasan Salihamidzic, yfirmaður knattspyrnumála hjá Bayern, staðfesti þær sögusagnir svo fyrr í dag. Lewandowski mætti svo í viðtal eftir leik dagsins gegn Wolfsburg og þar sagði hann góðar líkur á því að þetta hafi verið hans seinasti leikur fyrir félagið. „Það eru mjög góðar líkur á að þetta hafi verið minn seinasti leikur fyrir Bayern,“ sagði Pólverjinn í samtali við Viaplay eftir leik. „Ég get ekki staðfest það hundrað prósent, en þetta gæti hafa verið minn seinasti leikur. Við viljum finna bestu lausnina fyrir mig og félagið.“ Robert Lewandowski to @viaplaysportpl: “It’s very possible that this was my last game for Bayern. I cannot say that at 100%, but it may have been [my last game]. We want to find the best solution for me and for the club”. 🚨 #FCBayern @iMiaSanMia pic.twitter.com/ofjrdL7fxw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 14, 2022 Robert Lewandowski er orðinn 33 ára gamall og því gæti farið að síga á seinni hluta ferilsins hjá þessari miklu markamaskínu. Hann hefur verið í herbúðum Bayern frá árinu 2014 og í 253 deildarleikjum hefur hann skorað hvorki fleiri né færri en 238 mörk.
Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira