Mætt á toppinn og verður því „Aldrei toppað“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. maí 2022 16:01 Aron Can og FM95Blö sitja á toppi íslenska listans. Vísir Lagið „Aldrei toppað“, flutt af FM95Blö og Aroni Can, skipar fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna. Tíu ára afmælishátíð FM95Blö fór fram með pomp og prakt í gærkvöldi og hefur lagið verið á stöðugri siglingu upp á við að undanförnu. Systur, sem keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í kvöld, skipa fjórða sæti listans með lagið Með hækkandi sól og verður spennandi að fylgjast með þeim flytja lagið fyrir stóran hluta Evrópubúa í kvöld. View this post on Instagram A post shared by @systur_siggabetaelin Herra Hnetusmjör og Emmsjé Gauti hækka sig upp listann frá því í síðustu viku með lagið Hálfa milljón og eru komnir upp í áttunda sætið. Íslenskt tónlistarfólk heldur áfram að gera góða hluti en af efstu tíu lögum listans eru sjö íslensk. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00-16:00 á FM957. Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir Með hækkandi sól klífur listann Nú styttist óðfluga í Eurovision og íslenski listinn fylgist spenntur með á hliðarlínunni. Framlag okkar Íslendinga, lagið Með hækkandi sól, hækkar sig um tólf sæti á milli vikna og situr nú í sjötta sæti íslenska listans. 9. apríl 2022 16:02 Sjö íslensk lög inn á topp tíu Íslenski listinn er mikill aðdáandi íslenskrar tónlistar enda hefur tónlistarfólk landsins verið að gera öfluga hluti. 7. maí 2022 16:01 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Systur, sem keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í kvöld, skipa fjórða sæti listans með lagið Með hækkandi sól og verður spennandi að fylgjast með þeim flytja lagið fyrir stóran hluta Evrópubúa í kvöld. View this post on Instagram A post shared by @systur_siggabetaelin Herra Hnetusmjör og Emmsjé Gauti hækka sig upp listann frá því í síðustu viku með lagið Hálfa milljón og eru komnir upp í áttunda sætið. Íslenskt tónlistarfólk heldur áfram að gera góða hluti en af efstu tíu lögum listans eru sjö íslensk. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00-16:00 á FM957. Hér má finna íslenska listann í heild sinni:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir Með hækkandi sól klífur listann Nú styttist óðfluga í Eurovision og íslenski listinn fylgist spenntur með á hliðarlínunni. Framlag okkar Íslendinga, lagið Með hækkandi sól, hækkar sig um tólf sæti á milli vikna og situr nú í sjötta sæti íslenska listans. 9. apríl 2022 16:02 Sjö íslensk lög inn á topp tíu Íslenski listinn er mikill aðdáandi íslenskrar tónlistar enda hefur tónlistarfólk landsins verið að gera öfluga hluti. 7. maí 2022 16:01 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Með hækkandi sól klífur listann Nú styttist óðfluga í Eurovision og íslenski listinn fylgist spenntur með á hliðarlínunni. Framlag okkar Íslendinga, lagið Með hækkandi sól, hækkar sig um tólf sæti á milli vikna og situr nú í sjötta sæti íslenska listans. 9. apríl 2022 16:02
Sjö íslensk lög inn á topp tíu Íslenski listinn er mikill aðdáandi íslenskrar tónlistar enda hefur tónlistarfólk landsins verið að gera öfluga hluti. 7. maí 2022 16:01