Eurovisionvaktin: Sögulegur sigur Úkraínu á úrslitakvöldi Eurovision Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 14. maí 2022 15:00 Tuttugu og fimm lönd stíga á sviðið og gera atlögu að því að lyfta glerhljóðnemanum í lok kvölds. EBU/Vísir Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. Vaktina má finna neðst í fréttinni og verður hún í kvöld skrifuð beint úr höllinni í Tórínó. Til að hita upp fyrir kvöldið er hægt að taka þetta lauflétta Júrókviss. Útsendingin hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Á svið stíga fulltrúar tuttugu og fimm landa í eftirfarandi röð: Tékkland, Rúmenía, Portúgal, Finnland, Sviss, Frakkland, Noregur, Armenía, Ítalía, Spánn, Hölland, Úkraína, Þýskaland, Litháen, Aserbaídsjan, Belgía, Grikkland, Ísland, Moldóva, Svíþjóð, Ástralía, Bretland, Pólland Serbía, Eistland. Eftir flutninga listamannanna fer hin víðfræga og afar spennandi stigagjöf Eurovision síðan fram og loks verður sigurvegarinn krýndur. Í fyrra var það um klukkan 22:45. Beina útsendingu EBU frá undankvöldinu má horfa á í spilaranum hér fyrir neðan. Og í vaktinni hér fyrir neðan svo má nálgast beina textalýsingu Vísis frá keppni kvöldsins, auk viðbótarfróðleiks. Ábendingar og vangaveltur sem átt gætu erindi í vaktina sendist á sylviarut@stod2.is.
Vaktina má finna neðst í fréttinni og verður hún í kvöld skrifuð beint úr höllinni í Tórínó. Til að hita upp fyrir kvöldið er hægt að taka þetta lauflétta Júrókviss. Útsendingin hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Á svið stíga fulltrúar tuttugu og fimm landa í eftirfarandi röð: Tékkland, Rúmenía, Portúgal, Finnland, Sviss, Frakkland, Noregur, Armenía, Ítalía, Spánn, Hölland, Úkraína, Þýskaland, Litháen, Aserbaídsjan, Belgía, Grikkland, Ísland, Moldóva, Svíþjóð, Ástralía, Bretland, Pólland Serbía, Eistland. Eftir flutninga listamannanna fer hin víðfræga og afar spennandi stigagjöf Eurovision síðan fram og loks verður sigurvegarinn krýndur. Í fyrra var það um klukkan 22:45. Beina útsendingu EBU frá undankvöldinu má horfa á í spilaranum hér fyrir neðan. Og í vaktinni hér fyrir neðan svo má nálgast beina textalýsingu Vísis frá keppni kvöldsins, auk viðbótarfróðleiks. Ábendingar og vangaveltur sem átt gætu erindi í vaktina sendist á sylviarut@stod2.is.
Eurovision Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira