Eurovisionvaktin: Sögulegur sigur Úkraínu á úrslitakvöldi Eurovision Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 14. maí 2022 15:00 Tuttugu og fimm lönd stíga á sviðið og gera atlögu að því að lyfta glerhljóðnemanum í lok kvölds. EBU/Vísir Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. Vaktina má finna neðst í fréttinni og verður hún í kvöld skrifuð beint úr höllinni í Tórínó. Til að hita upp fyrir kvöldið er hægt að taka þetta lauflétta Júrókviss. Útsendingin hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Á svið stíga fulltrúar tuttugu og fimm landa í eftirfarandi röð: Tékkland, Rúmenía, Portúgal, Finnland, Sviss, Frakkland, Noregur, Armenía, Ítalía, Spánn, Hölland, Úkraína, Þýskaland, Litháen, Aserbaídsjan, Belgía, Grikkland, Ísland, Moldóva, Svíþjóð, Ástralía, Bretland, Pólland Serbía, Eistland. Eftir flutninga listamannanna fer hin víðfræga og afar spennandi stigagjöf Eurovision síðan fram og loks verður sigurvegarinn krýndur. Í fyrra var það um klukkan 22:45. Beina útsendingu EBU frá undankvöldinu má horfa á í spilaranum hér fyrir neðan. Og í vaktinni hér fyrir neðan svo má nálgast beina textalýsingu Vísis frá keppni kvöldsins, auk viðbótarfróðleiks. Ábendingar og vangaveltur sem átt gætu erindi í vaktina sendist á sylviarut@stod2.is.
Vaktina má finna neðst í fréttinni og verður hún í kvöld skrifuð beint úr höllinni í Tórínó. Til að hita upp fyrir kvöldið er hægt að taka þetta lauflétta Júrókviss. Útsendingin hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Á svið stíga fulltrúar tuttugu og fimm landa í eftirfarandi röð: Tékkland, Rúmenía, Portúgal, Finnland, Sviss, Frakkland, Noregur, Armenía, Ítalía, Spánn, Hölland, Úkraína, Þýskaland, Litháen, Aserbaídsjan, Belgía, Grikkland, Ísland, Moldóva, Svíþjóð, Ástralía, Bretland, Pólland Serbía, Eistland. Eftir flutninga listamannanna fer hin víðfræga og afar spennandi stigagjöf Eurovision síðan fram og loks verður sigurvegarinn krýndur. Í fyrra var það um klukkan 22:45. Beina útsendingu EBU frá undankvöldinu má horfa á í spilaranum hér fyrir neðan. Og í vaktinni hér fyrir neðan svo má nálgast beina textalýsingu Vísis frá keppni kvöldsins, auk viðbótarfróðleiks. Ábendingar og vangaveltur sem átt gætu erindi í vaktina sendist á sylviarut@stod2.is.
Eurovision Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira