Aron mola segist hafa séð drauga Elísabet Hanna skrifar 13. maí 2022 14:31 Aron Már Ólafsson heldur því fram að hann hafi séð drauga. Vísir/Skjáskot Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem aronmola, heldur því fram að hann hafi séð drauga margoft í hlaðvarpsþættinum Ólafssynir sem hann heldur úti ásamt Arnari Þór Ólafssyni. Það var líf og fjör hjá vinunum í nýjasta þættinum af Ólafssynir en þátturinn tók hraða u-beygju þegar Aron minntist á trú sína á draugum í upphafi þáttar. Hann vildi meina að hann hafi séð drauga margoft og í kjölfarið fylgdu sögur og umræður um tilvist drauga sem vinirnir eru ekki sammála um. View this post on Instagram A post shared by Arnar Þór Ólafsson (@arnarthor24) Hann rifjar upp ýmis atvik í þættinum sem áttu sér stað í æsku þar sem hann sá manneskjur sem aðrir sáu ekki og samkvæmt honum þurfti móðir hans til dæmis einu sinni að taka hann út af veitingastað því hann sagðist sjá „vonda kallinn“ en síðar kom í ljós að manneskja hafði látið lífið þar. Einnig segir hann föður sinn vera skyggn. Sá lítinn strák Aron Már rifjar upp atvik frá unglingsárunum þar sem hann kallaði skelkaður á föður sinn eftir að hafa séð lítinn dreng hlaupa framhjá sér þar sem hann var staddur í kjallara heimilisins og sagði við föður sinn: „Ég var að sjá bara lítinn strák hérna hlaupa framhjá, rauðhærðan strák og hann sagði „já strákurinn,“ þá var það bara strákur sem að dó þarna einhverntíman,“ sagði hann um samskipti sín við föður sinn sem sagðist svo einnig hafa séð og spjallað við meinta drauginn. Arnar virðist aftur á móti vera mikill efasemdamaður þegar kemur að yfirnáttúrulegum öflum. Hér að neðan má heyra brot úr þættinum: Klippa: Aronmola segist hafa séð drauga Samfélagsmiðlar Grín og gaman Tengdar fréttir Aron Mola og Arnar Þór eru Ólafssynir í Undralandi Vinirnir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron mola og Arnar Þór Ólafsson eru farnir af stað með glænýtt hlaðvarp sem ber heitið Ólafssynir í Undralandi. Þátturinn snýst um umræður, grín og glens þeirra á milli ásamt skemmtilegum föstum liðum. 12. apríl 2022 14:00 Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 Aron og Hildur efna til giskkeppni um nafn sonarins Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, og kærastan hans og sálfræðingurinn Hildur Skúldóttir efndu til giskkeppni á Instagram í dag í tilefni þess að yngri sonur þeirra var skírður. 14. desember 2021 18:47 Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Það var líf og fjör hjá vinunum í nýjasta þættinum af Ólafssynir en þátturinn tók hraða u-beygju þegar Aron minntist á trú sína á draugum í upphafi þáttar. Hann vildi meina að hann hafi séð drauga margoft og í kjölfarið fylgdu sögur og umræður um tilvist drauga sem vinirnir eru ekki sammála um. View this post on Instagram A post shared by Arnar Þór Ólafsson (@arnarthor24) Hann rifjar upp ýmis atvik í þættinum sem áttu sér stað í æsku þar sem hann sá manneskjur sem aðrir sáu ekki og samkvæmt honum þurfti móðir hans til dæmis einu sinni að taka hann út af veitingastað því hann sagðist sjá „vonda kallinn“ en síðar kom í ljós að manneskja hafði látið lífið þar. Einnig segir hann föður sinn vera skyggn. Sá lítinn strák Aron Már rifjar upp atvik frá unglingsárunum þar sem hann kallaði skelkaður á föður sinn eftir að hafa séð lítinn dreng hlaupa framhjá sér þar sem hann var staddur í kjallara heimilisins og sagði við föður sinn: „Ég var að sjá bara lítinn strák hérna hlaupa framhjá, rauðhærðan strák og hann sagði „já strákurinn,“ þá var það bara strákur sem að dó þarna einhverntíman,“ sagði hann um samskipti sín við föður sinn sem sagðist svo einnig hafa séð og spjallað við meinta drauginn. Arnar virðist aftur á móti vera mikill efasemdamaður þegar kemur að yfirnáttúrulegum öflum. Hér að neðan má heyra brot úr þættinum: Klippa: Aronmola segist hafa séð drauga
Samfélagsmiðlar Grín og gaman Tengdar fréttir Aron Mola og Arnar Þór eru Ólafssynir í Undralandi Vinirnir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron mola og Arnar Þór Ólafsson eru farnir af stað með glænýtt hlaðvarp sem ber heitið Ólafssynir í Undralandi. Þátturinn snýst um umræður, grín og glens þeirra á milli ásamt skemmtilegum föstum liðum. 12. apríl 2022 14:00 Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 Aron og Hildur efna til giskkeppni um nafn sonarins Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, og kærastan hans og sálfræðingurinn Hildur Skúldóttir efndu til giskkeppni á Instagram í dag í tilefni þess að yngri sonur þeirra var skírður. 14. desember 2021 18:47 Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Aron Mola og Arnar Þór eru Ólafssynir í Undralandi Vinirnir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron mola og Arnar Þór Ólafsson eru farnir af stað með glænýtt hlaðvarp sem ber heitið Ólafssynir í Undralandi. Þátturinn snýst um umræður, grín og glens þeirra á milli ásamt skemmtilegum föstum liðum. 12. apríl 2022 14:00
Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00
Aron og Hildur efna til giskkeppni um nafn sonarins Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, og kærastan hans og sálfræðingurinn Hildur Skúldóttir efndu til giskkeppni á Instagram í dag í tilefni þess að yngri sonur þeirra var skírður. 14. desember 2021 18:47