Geðfræðsla í strætó, ræktinni eða hvar sem er Elísabet Hanna skrifar 12. maí 2022 11:31 Þáttastjórnendur eru þær Karen Geirsdóttir, fyrrum formaður Hugrúnar, og Þóra Jóhannsdóttir, nýkjörinn formaður Hugrúnar. Geðfræðslufélagið Hugrún fer af stað með hlaðvarpið Hugvarpið. Hlaðvarpið svipar til geðfræðslunnar sem félagið stendur fyrir og fjallar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði sem standa til boða en fyrsti þátturinn kemur út á morgun. Sjálfboðaliðar hafa frætt í skólum og félagsmiðstöðvum Geðfræðslufélagið er rekið í sjálfboðastarfi af háskólanemum og snýr öll starfsemi Hugrúnar að því að bæta geðheilsu ungmenna hér á landi og auka aðgengi að upplýsingum um geðheilsu. Sjálfboðaliðar frá félaginu hafa síðustu ár verið að fara í alla framhaldsskóla landsins auk félagsstöðva þar sem þau hafa frætt nemendur. Í tilkynningu frá félaginu segir: „Nú sem aldrei fyrr er sérlega mikilvægt að hlúa að geðheilsunni, þekkja helstu einkenni geðraskana og vita hvert á að leita ef eitthvað kemur upp. Uppbygging Hugvarpsins svipar til vefsíðunnar okkar. Á síðunni er fræðsluefnið sett fram með skýrum hætti og á mannamáli. Vefsíðan er aðgengileg á íslensku, ensku og pólsku.“ View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) Gera fræðsluefni aðgengilegra Markmiðið með Hugvarpinu er að gera fræðsluefni aðgengilegra fyrir alla. Þau vilja að allir geti lært meira um geðheilbrigði og geðraskanir hvar og hvenær sem er, hvort sem það er í strætó, ræktinni eða annað. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) „Hugrún geðfræðslufélag telur geðfræðslu gríðarlega mikilvæga þar sem hún getur aukið vitneskju, dregið úr fordómum, dregið úr alvarleika vandans og auðveldað ungu fólki að leita til einhvers sem þau treysta þegar þau upplifa andlega erfiðleika,“ segir einnig í tilkynningunni. Fagaðilar deila þekkingu sinni Í hlaðvarpinu fá þáttastjórnendurnir Karen Geirsdóttir, fyrrum formaður Hugrúnar og Þóra Jóhannsdóttir sem er nýkjörinn formaður Hugrúnar til sín fagaðila úr öllum áttum. Þar munu gestirnir miðla þekkingu sinni áfram en fjallað verður almennt um geðheilbrigði, geðraskanir og ýmsa áhrifaþætti. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) Heilsa Geðheilbrigði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10 Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja. 2. febrúar 2021 17:30 Segir forvarnir bjarga mannslífum Elísabet Brynjarsdóttir, formaður Hugrúnar geðfræðslufélags, segir forvarnir bjarga mannslífum. Hún segir mikilvægt að tryggja aðgengi að sálfræðingum því fræðsla og aðstoð geti skipt sköpum. 26. júní 2017 22:45 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Sjálfboðaliðar hafa frætt í skólum og félagsmiðstöðvum Geðfræðslufélagið er rekið í sjálfboðastarfi af háskólanemum og snýr öll starfsemi Hugrúnar að því að bæta geðheilsu ungmenna hér á landi og auka aðgengi að upplýsingum um geðheilsu. Sjálfboðaliðar frá félaginu hafa síðustu ár verið að fara í alla framhaldsskóla landsins auk félagsstöðva þar sem þau hafa frætt nemendur. Í tilkynningu frá félaginu segir: „Nú sem aldrei fyrr er sérlega mikilvægt að hlúa að geðheilsunni, þekkja helstu einkenni geðraskana og vita hvert á að leita ef eitthvað kemur upp. Uppbygging Hugvarpsins svipar til vefsíðunnar okkar. Á síðunni er fræðsluefnið sett fram með skýrum hætti og á mannamáli. Vefsíðan er aðgengileg á íslensku, ensku og pólsku.“ View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) Gera fræðsluefni aðgengilegra Markmiðið með Hugvarpinu er að gera fræðsluefni aðgengilegra fyrir alla. Þau vilja að allir geti lært meira um geðheilbrigði og geðraskanir hvar og hvenær sem er, hvort sem það er í strætó, ræktinni eða annað. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) „Hugrún geðfræðslufélag telur geðfræðslu gríðarlega mikilvæga þar sem hún getur aukið vitneskju, dregið úr fordómum, dregið úr alvarleika vandans og auðveldað ungu fólki að leita til einhvers sem þau treysta þegar þau upplifa andlega erfiðleika,“ segir einnig í tilkynningunni. Fagaðilar deila þekkingu sinni Í hlaðvarpinu fá þáttastjórnendurnir Karen Geirsdóttir, fyrrum formaður Hugrúnar og Þóra Jóhannsdóttir sem er nýkjörinn formaður Hugrúnar til sín fagaðila úr öllum áttum. Þar munu gestirnir miðla þekkingu sinni áfram en fjallað verður almennt um geðheilbrigði, geðraskanir og ýmsa áhrifaþætti. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla)
Heilsa Geðheilbrigði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10 Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja. 2. febrúar 2021 17:30 Segir forvarnir bjarga mannslífum Elísabet Brynjarsdóttir, formaður Hugrúnar geðfræðslufélags, segir forvarnir bjarga mannslífum. Hún segir mikilvægt að tryggja aðgengi að sálfræðingum því fræðsla og aðstoð geti skipt sköpum. 26. júní 2017 22:45 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10
Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja. 2. febrúar 2021 17:30
Segir forvarnir bjarga mannslífum Elísabet Brynjarsdóttir, formaður Hugrúnar geðfræðslufélags, segir forvarnir bjarga mannslífum. Hún segir mikilvægt að tryggja aðgengi að sálfræðingum því fræðsla og aðstoð geti skipt sköpum. 26. júní 2017 22:45