Sigurvegari fyrsta ameríska Eurovision krýndur Elísabet Hanna skrifar 10. maí 2022 20:00 Snoop Dogg og Kelly Clarkson. Getty/Rodin Eckenroth *Höskuldarviðvörun* Fyrsti sigurvegari Amerísku Söngvakeppninnar hefur verið krýndur. Keppnin fór í gang fyrr á árinu og hefur staðið yfir í átta vikur sem ameríska útgáfan af Eurovision. Keppnin stóð yfir í átta vikur Í keppninni hafa keppendur flutt frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og voru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda eins og Michael Bolton, Jewel, Macy Grey og Sisqó. Það var þó engin af þessum stjörnum sem hlutu titilinn. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Það voru þeu Kelly Clarkson og Snoop Dogg sem voru kynnar og skemmtu áhorfendum. Lokakvöldið fór fram í Universal Studios í Los Angeles. Martin Österdahl, formaður Eurovision hefur gefið út að fleiri lönd muni koma í Eurovision fjölskylduna en Kanada ætlar að halda sína eigin keppni á næsta ári líkt og Bandaríkin. Fyrsti sigurvegarinn Áður en lesið er lengra vill blaðamaður impra á *Höskuldarviðvörun* Á lokakvöldi keppninnar voru það tíu lög sem stóðu eftir og kepptu um titilinn. Það var K-pop stjarnan AleXa sem sigraði keppnina og varð þar með fyrsti sigurvegari Amerísku Söngvakeppninnar. View this post on Instagram A post shared by (AleXa) (@alexa_zbofficial) „Þetta tækifæri hefur verið ein besta reynsla lífs míns!!“ sagði hún meðal annars í færslu á samfélagsmiðlum sínum. Hún er 25 ára gömul og var að keppa fyrir fylkið sitt Oklahoma með elektró pop laginu Wonderland. Riker Lynch frá Colorado fylkinu var í öðru sæti og Jordan Smith frá Kentucky í því þriðja. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=87Yui1Ff1AI">watch on YouTube</a> K-pop ferill AleXa er fædd og uppalin í Tulsa Oklahoma en ákvað 21 árs gömul að flytja til Suður-Kóreu þar sem hún hefur átt farsælan K-pop feril, gefið út níu stök lög og tvær EP plötur. Cazzi Opeia er ein af meðhöfundum lagsins en hún lenti í níunda sæti á sænska Melodifestivalen á þessu ári. Stig kvöldsins voru gefin út í sönnum Eurovision stíl og var spennan gríðarleg. Í tilefni þess að hafa sigrað keppnina mun AleXa koma fram á Billboard tónlistarverðlaununum og lagið mun óma á útvarpsstöðvun IHeart Radio. Hér að neðan má sjá viðbrögð AleXu þegar hún sigraði keppnin: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Om4ZsMpkdSU">watch on YouTube</a> Bandaríska söngvakeppnin Eurovision Bandaríkin Tónlist Suður-Kórea Tengdar fréttir Michael Bolton, Jewel, Macy Gray og Sisqó meðal þeirra sem keppa í bandaríska Eurovision Bandaríska útgáfan af Eurovision fer af stað í dag og mun standa yfir í átta vikur undir nafninu Ameríska söngvakeppnin. Þar munu keppendur flytja frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og eru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda. 21. mars 2022 15:30 Ameríska söngvakeppnin hefur göngu sína árið 2021 Eurovision mun ferðast vestur um haf næsta vetur þar sem stefnt er að því að halda Amerísku söngvakeppnina (e. The American Song Contest) veturinn 2021. 7. ágúst 2020 10:11 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Keppnin stóð yfir í átta vikur Í keppninni hafa keppendur flutt frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og voru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda eins og Michael Bolton, Jewel, Macy Grey og Sisqó. Það var þó engin af þessum stjörnum sem hlutu titilinn. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Það voru þeu Kelly Clarkson og Snoop Dogg sem voru kynnar og skemmtu áhorfendum. Lokakvöldið fór fram í Universal Studios í Los Angeles. Martin Österdahl, formaður Eurovision hefur gefið út að fleiri lönd muni koma í Eurovision fjölskylduna en Kanada ætlar að halda sína eigin keppni á næsta ári líkt og Bandaríkin. Fyrsti sigurvegarinn Áður en lesið er lengra vill blaðamaður impra á *Höskuldarviðvörun* Á lokakvöldi keppninnar voru það tíu lög sem stóðu eftir og kepptu um titilinn. Það var K-pop stjarnan AleXa sem sigraði keppnina og varð þar með fyrsti sigurvegari Amerísku Söngvakeppninnar. View this post on Instagram A post shared by (AleXa) (@alexa_zbofficial) „Þetta tækifæri hefur verið ein besta reynsla lífs míns!!“ sagði hún meðal annars í færslu á samfélagsmiðlum sínum. Hún er 25 ára gömul og var að keppa fyrir fylkið sitt Oklahoma með elektró pop laginu Wonderland. Riker Lynch frá Colorado fylkinu var í öðru sæti og Jordan Smith frá Kentucky í því þriðja. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=87Yui1Ff1AI">watch on YouTube</a> K-pop ferill AleXa er fædd og uppalin í Tulsa Oklahoma en ákvað 21 árs gömul að flytja til Suður-Kóreu þar sem hún hefur átt farsælan K-pop feril, gefið út níu stök lög og tvær EP plötur. Cazzi Opeia er ein af meðhöfundum lagsins en hún lenti í níunda sæti á sænska Melodifestivalen á þessu ári. Stig kvöldsins voru gefin út í sönnum Eurovision stíl og var spennan gríðarleg. Í tilefni þess að hafa sigrað keppnina mun AleXa koma fram á Billboard tónlistarverðlaununum og lagið mun óma á útvarpsstöðvun IHeart Radio. Hér að neðan má sjá viðbrögð AleXu þegar hún sigraði keppnin: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Om4ZsMpkdSU">watch on YouTube</a>
Bandaríska söngvakeppnin Eurovision Bandaríkin Tónlist Suður-Kórea Tengdar fréttir Michael Bolton, Jewel, Macy Gray og Sisqó meðal þeirra sem keppa í bandaríska Eurovision Bandaríska útgáfan af Eurovision fer af stað í dag og mun standa yfir í átta vikur undir nafninu Ameríska söngvakeppnin. Þar munu keppendur flytja frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og eru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda. 21. mars 2022 15:30 Ameríska söngvakeppnin hefur göngu sína árið 2021 Eurovision mun ferðast vestur um haf næsta vetur þar sem stefnt er að því að halda Amerísku söngvakeppnina (e. The American Song Contest) veturinn 2021. 7. ágúst 2020 10:11 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Michael Bolton, Jewel, Macy Gray og Sisqó meðal þeirra sem keppa í bandaríska Eurovision Bandaríska útgáfan af Eurovision fer af stað í dag og mun standa yfir í átta vikur undir nafninu Ameríska söngvakeppnin. Þar munu keppendur flytja frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og eru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda. 21. mars 2022 15:30
Ameríska söngvakeppnin hefur göngu sína árið 2021 Eurovision mun ferðast vestur um haf næsta vetur þar sem stefnt er að því að halda Amerísku söngvakeppnina (e. The American Song Contest) veturinn 2021. 7. ágúst 2020 10:11