Röddin á Króknum er fjórtán ára „fæddur performer“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2022 10:30 Hlífar Óli Dagsson hefur staðið sig frábærlega í úrslitakeppninni alveg eins og allt Tindastólsliðið. S2 Sport Það voru ekki bara yfirburðir hjá Tindastól inn á vellinum á móti Val í öðrum leik lokaúrslitanna heldur áttu þeir sem fyrr stúkuna líka. Sá sem kemur liðinu og stuðningsmönnunum í gang í kynningunni er yngri en flestir halda sem heyra hann fara á kostum. Tindastóls-stuðningsmaðurinn Hlífar Óli Dagsson sló í gegn hjá strákunum í Subway Körfuboltakvöldi í gær og var eftir leikinn ekki bara valinn stuðningsmaður leiksins heldur fékk líka að mæta til þeirra Kjartans Atla Kjartanssonar og félaga í beinni. „Við erum komnir með Hlífar Óla Dagsson í settið sem hlóð í eina mögnuðustu kynningu sem við höfum heyrt eins og hann hefur gert alla úrslitakeppnina,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Þetta er alveg geggjað. Ég sá hann ekki áðan þegar hann var að kynna og ég hélt að þetta væri fertugur karlmaður. Svo kíkti ég og sá að þetta er strákur fæddur 2007. Þvílíkur meistari,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldinu í Síkinu í gær. Kjartan Atli spilaði síðan brot úr kynningu Hlífars en hann verður ekki fimmtán ára fyrr en í október. „Hérna heyrum við þetta Hlífar Óli. Undirbýrð þú þig mikið fyrir kynningarnar,“ spurði Kjartan Atli og strákurinn var fljótur að svara. „Neibb, ég geri þetta bara á staðnum. Ég finn þetta bara hjá mér og ég er bara fæddur performer,“ sagði Hlífar Óli. Klippa: Fimmtán ára strákur sér um kynningarnar í Síkinu Hann segist ekkert vera að pæla í því hvernig aðrir kynnar eru að kynna lið sín til leiks hvort sem það er í NBA-deildinni eða annars staðar. „Nei, ég er bara svona góður í þessu,“ sagði Hlífar sem verður ekkert stressaður þótt að húsið sé fullt af fólki. „Það er galinn stemning hér og Hlífar þú sannarlega keyrir hana í gang. Eftir að leikurinn var búinn þá hljóp ég til að fá mynd af mér með þér. Þú stóðst þig stórkostlega eins og þú ert búinn að gera í allan vetur,“ sagði Bjarki Ármann Oddsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldinu í Síkinu í gær. Það má sjá sjá allt viðtalið við strákinn sem og brot úr kynningunni hans í myndbandinu hér fyrir ofan. Körfuboltakvöld Subway-deild karla Tindastóll Skagafjörður Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
Tindastóls-stuðningsmaðurinn Hlífar Óli Dagsson sló í gegn hjá strákunum í Subway Körfuboltakvöldi í gær og var eftir leikinn ekki bara valinn stuðningsmaður leiksins heldur fékk líka að mæta til þeirra Kjartans Atla Kjartanssonar og félaga í beinni. „Við erum komnir með Hlífar Óla Dagsson í settið sem hlóð í eina mögnuðustu kynningu sem við höfum heyrt eins og hann hefur gert alla úrslitakeppnina,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Þetta er alveg geggjað. Ég sá hann ekki áðan þegar hann var að kynna og ég hélt að þetta væri fertugur karlmaður. Svo kíkti ég og sá að þetta er strákur fæddur 2007. Þvílíkur meistari,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldinu í Síkinu í gær. Kjartan Atli spilaði síðan brot úr kynningu Hlífars en hann verður ekki fimmtán ára fyrr en í október. „Hérna heyrum við þetta Hlífar Óli. Undirbýrð þú þig mikið fyrir kynningarnar,“ spurði Kjartan Atli og strákurinn var fljótur að svara. „Neibb, ég geri þetta bara á staðnum. Ég finn þetta bara hjá mér og ég er bara fæddur performer,“ sagði Hlífar Óli. Klippa: Fimmtán ára strákur sér um kynningarnar í Síkinu Hann segist ekkert vera að pæla í því hvernig aðrir kynnar eru að kynna lið sín til leiks hvort sem það er í NBA-deildinni eða annars staðar. „Nei, ég er bara svona góður í þessu,“ sagði Hlífar sem verður ekkert stressaður þótt að húsið sé fullt af fólki. „Það er galinn stemning hér og Hlífar þú sannarlega keyrir hana í gang. Eftir að leikurinn var búinn þá hljóp ég til að fá mynd af mér með þér. Þú stóðst þig stórkostlega eins og þú ert búinn að gera í allan vetur,“ sagði Bjarki Ármann Oddsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldinu í Síkinu í gær. Það má sjá sjá allt viðtalið við strákinn sem og brot úr kynningunni hans í myndbandinu hér fyrir ofan.
Körfuboltakvöld Subway-deild karla Tindastóll Skagafjörður Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti