Klopp: „Þessi kaup munu setja ný viðmið“ Sindri Sverrisson skrifar 10. maí 2022 08:02 Erling Haaland er aðeins 21 árs en þegar orðinn einn albesti framherji heims. Getty/Adam Pretty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það ekki eiga að koma á óvart að Manchester City haldi áfram að þróast sem knattspyrnulið. Kaup á Erling Haaland setji hins vegar ný viðmið. Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur norski stjörnuframherjinn Haaland þegar gengist undir vel heppnaða læknisskoðun í Belgíu, vegna væntanlegra kaupa City á honum frá Dortmund. Samkomulag hefur náðst um kaup og kjör og The Athletic sagði í vikunni að líklegast myndi City tilkynna um kaupin á Haaland í þessari viku. „Ég skrifaði undir nýjan samning [við Liverpool] vitandi það að City myndi ekki hætta að þróast. City mun ekki ráða því hvort að við verðum hamingjusamir eða ekki. Þetta snýst um okkur og hvað við gerum,“ sagði Klopp í viðtali við Sky Sports. „Maður fær svo mörg tækifæri og það eru svo margar leiðir til að vinna fótboltaleiki og við þurfum bara að finna eina. Það er auðvitað vel mögulegt fyrir okkur,“ sagði Klopp. Haaland fer til City fyrir 75 milljónir evra en hann er með klásúlu í samningnum við Dortmund sem gerir hann falan fyrir það verð. Ljóst er að hann mun fá svimandi há laun hjá nýjum vinnuveitendum. „Ef að Erling Haaland fer þangað [til liðs við City-menn] þá mun það klárlega ekki veikja liðið. Ég held að það sé búið að segja nóg um þessi viðskipti. Ég veit að það er mikið talað um peningahliðina en við skulum bara orða það þannig að þessi kaup munu setja nýja standarda,“ bætti Liverpool-stjórinn við. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur norski stjörnuframherjinn Haaland þegar gengist undir vel heppnaða læknisskoðun í Belgíu, vegna væntanlegra kaupa City á honum frá Dortmund. Samkomulag hefur náðst um kaup og kjör og The Athletic sagði í vikunni að líklegast myndi City tilkynna um kaupin á Haaland í þessari viku. „Ég skrifaði undir nýjan samning [við Liverpool] vitandi það að City myndi ekki hætta að þróast. City mun ekki ráða því hvort að við verðum hamingjusamir eða ekki. Þetta snýst um okkur og hvað við gerum,“ sagði Klopp í viðtali við Sky Sports. „Maður fær svo mörg tækifæri og það eru svo margar leiðir til að vinna fótboltaleiki og við þurfum bara að finna eina. Það er auðvitað vel mögulegt fyrir okkur,“ sagði Klopp. Haaland fer til City fyrir 75 milljónir evra en hann er með klásúlu í samningnum við Dortmund sem gerir hann falan fyrir það verð. Ljóst er að hann mun fá svimandi há laun hjá nýjum vinnuveitendum. „Ef að Erling Haaland fer þangað [til liðs við City-menn] þá mun það klárlega ekki veikja liðið. Ég held að það sé búið að segja nóg um þessi viðskipti. Ég veit að það er mikið talað um peningahliðina en við skulum bara orða það þannig að þessi kaup munu setja nýja standarda,“ bætti Liverpool-stjórinn við.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti