Pétur: Mér fannst bara best að stilla þessu upp svona og þá geri ég það Sverrir Mar Smárason skrifar 9. maí 2022 22:00 Pétur Pétursson var ánægður með sigur síns liðs í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Valur vann góðan 3-0 sigur á Keflavík í 3. umferð Bestu deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var sáttur við stigin þrjú. „Mér fannst þetta bara mjög vel gert hjá okkur og sérstaklega seinni hálfleikurinn. Þær lágu rosalega aftarlega og voru mest með 10 menn bara fyrir utan teig. Það var erfitt að brjóta þær, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þegar við náðum markinu inn þá gerðum við þetta mjög vel,“ sagði Pétur. Því næst spurði viðtalsmaður hann hvort þetta hefðu verið hin svokölluðu "tómatsósuáhrif" þar sem Valur þurfti tæpan klukkutíma til þess að brjóta niður vörn Keflavíkur en vann svo að lokum 3-0. Viðtalsmaður varð svo að útskýra fyrir Pétri hvað það væri. „Ég veit ekki hvað tómatsósuáhrif eru. Ég hef aldrei heyrt þetta áður,“ sagði Pétur hlæjandi og hélt svo áfram, „eins og ég segi mér fannst við bara koma út á völlinn í seinni hálfleik mjög þolinmóðar og gerðum það sem við ætluðum að gera. Þá fannst mér líka að þetta myndi ganga upp hjá okkur.“ Valur tapaði gegn Þór/KA fyrir norðan í 2. umferð og segir Pétur það mikilvægt að komast aftur á sigurbraut. „Já það er mikilvægt. En þetta eru allt saman erfiðir leikir sem við erum að spila og bara mikilvægt að vinna leiki,“ sagði Pétur. Elín Metta hóf leikinn á bekknum í dag og inn í byrjunarliðið komu tveir nýir erlendir leikmenn. Þær Brookelynn Entz og Mariana Speckmaier. Pétur ræður og þannig er það. „Mér fannst bara best að stilla þessu upp svona og þá geri ég það. Það er ekkert flóknara en það,“ sagði Pétur um liðsuppstillinguna. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir kom vil Vals í vetur frá Kýpur. Hún átti tvær stoðsendingar í leiknum í kvöld og var sífellt ógnandi. Pétur er ánægður með það hvernig hún hefur komið inn í liðið. „Hún er alltaf að koma betur og betur inn í hópinn hjá okkur. Hún átti góðan leik í dag eins og svo margar aðrar,“ sagði Pétur að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Valur Keflavík ÍF Besta deild kvenna Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
„Mér fannst þetta bara mjög vel gert hjá okkur og sérstaklega seinni hálfleikurinn. Þær lágu rosalega aftarlega og voru mest með 10 menn bara fyrir utan teig. Það var erfitt að brjóta þær, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þegar við náðum markinu inn þá gerðum við þetta mjög vel,“ sagði Pétur. Því næst spurði viðtalsmaður hann hvort þetta hefðu verið hin svokölluðu "tómatsósuáhrif" þar sem Valur þurfti tæpan klukkutíma til þess að brjóta niður vörn Keflavíkur en vann svo að lokum 3-0. Viðtalsmaður varð svo að útskýra fyrir Pétri hvað það væri. „Ég veit ekki hvað tómatsósuáhrif eru. Ég hef aldrei heyrt þetta áður,“ sagði Pétur hlæjandi og hélt svo áfram, „eins og ég segi mér fannst við bara koma út á völlinn í seinni hálfleik mjög þolinmóðar og gerðum það sem við ætluðum að gera. Þá fannst mér líka að þetta myndi ganga upp hjá okkur.“ Valur tapaði gegn Þór/KA fyrir norðan í 2. umferð og segir Pétur það mikilvægt að komast aftur á sigurbraut. „Já það er mikilvægt. En þetta eru allt saman erfiðir leikir sem við erum að spila og bara mikilvægt að vinna leiki,“ sagði Pétur. Elín Metta hóf leikinn á bekknum í dag og inn í byrjunarliðið komu tveir nýir erlendir leikmenn. Þær Brookelynn Entz og Mariana Speckmaier. Pétur ræður og þannig er það. „Mér fannst bara best að stilla þessu upp svona og þá geri ég það. Það er ekkert flóknara en það,“ sagði Pétur um liðsuppstillinguna. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir kom vil Vals í vetur frá Kýpur. Hún átti tvær stoðsendingar í leiknum í kvöld og var sífellt ógnandi. Pétur er ánægður með það hvernig hún hefur komið inn í liðið. „Hún er alltaf að koma betur og betur inn í hópinn hjá okkur. Hún átti góðan leik í dag eins og svo margar aðrar,“ sagði Pétur að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Valur Keflavík ÍF Besta deild kvenna Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira