Dómarinn klikkaði á eðlisfræði 101 að mati Arnars Hjörvar Ólafsson skrifar 8. maí 2022 22:43 Arnar Bergmann Gunnlaugsson sagði Þorvald Árnason hafa átt slæman dag en það geti gerst á bestu bæjum. Vísir/Hulda Margrét Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, hafði sitthvað út á dómgæsluna í leik lærisveina sinna gegn Leikni í Bestu-deild karla í fótbolta að setja að leik loknum i kvöld. Liðin skildu jöfn í markalausum leik. „Það var erfitt að spila fótbolta, við getum orðað það þannig. Við reyndum, ég var ánægður með frammistöðu okkar manna. Við reyndum og reyndum og hefðum svona á venjulegum degi getað skorað 2-3 mörk og höfðum fullan control á leiknum en inn vildi boltinn ekki.“ Sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga eftir leik. Arnar var ósammála dómgæslu leiksins og honum fannst að sínur menn hefðu átt að uppskera að minnsta kosti eina vítaspyrnu. „Það voru allavega tvö af þessum fjórum atriðum sem manni fannst eins og, ef maður væri mjög skynsamur maður þá kæmi ekkert annað til greina. Sérstaklega þarna þegar Niko var tekinn niður í fyrri hálfleik. Af því að Niko sparkar boltanum soldið langt í burtu. Miðað við mína eðlisfræðikunnáttu í grunnskóla, ef að boltinn fer svona í áttina framhjá markinu þá er augljóslega markmaðurinn ekki að snerta boltann. Þannig að það er bara eðlisfræði 101.“ Hann ætlar þó ekki að erfa þessi mistök við dómarana. „Þetta er bara hluti af leiknum. Dómarar gera mistök og við gerum mistök, allir gera mistök. Mér finnst dómarar vera búnir að dæma mjög vel það sem af er af móti. Látið leiki ganga mjög hratt og örugglega en mér fannst þeir eiga mjög off dag í dag.“ Besta deild karla Víkingur Reykjavík Leiknir Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
„Það var erfitt að spila fótbolta, við getum orðað það þannig. Við reyndum, ég var ánægður með frammistöðu okkar manna. Við reyndum og reyndum og hefðum svona á venjulegum degi getað skorað 2-3 mörk og höfðum fullan control á leiknum en inn vildi boltinn ekki.“ Sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga eftir leik. Arnar var ósammála dómgæslu leiksins og honum fannst að sínur menn hefðu átt að uppskera að minnsta kosti eina vítaspyrnu. „Það voru allavega tvö af þessum fjórum atriðum sem manni fannst eins og, ef maður væri mjög skynsamur maður þá kæmi ekkert annað til greina. Sérstaklega þarna þegar Niko var tekinn niður í fyrri hálfleik. Af því að Niko sparkar boltanum soldið langt í burtu. Miðað við mína eðlisfræðikunnáttu í grunnskóla, ef að boltinn fer svona í áttina framhjá markinu þá er augljóslega markmaðurinn ekki að snerta boltann. Þannig að það er bara eðlisfræði 101.“ Hann ætlar þó ekki að erfa þessi mistök við dómarana. „Þetta er bara hluti af leiknum. Dómarar gera mistök og við gerum mistök, allir gera mistök. Mér finnst dómarar vera búnir að dæma mjög vel það sem af er af móti. Látið leiki ganga mjög hratt og örugglega en mér fannst þeir eiga mjög off dag í dag.“
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Leiknir Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn