Malik Abubakari og Veljko Birmancevic sem sáu um markaskorunina fyrir Malmö í sigrinum í dag.
Milos var þarna að stýra Malmö gegn sínu fyrrverandi félagi en hann var í brúnni hjá Mjällby frá 2018 til 2019.
Eftir sjö leiki hefur Malmö innbyrt 15 stig en liðið er einu stigi á eftir Hammarby, sem trónir á toppi deildarinnar, en Milos var við stjórnvölinn hjá Hammarby áður en hann tók við Malmö.