Þurfti kvíðalyf eftir TikTok storminn: „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2022 12:30 Laufey Ebba er mjög vinsæl meðal barna á TikTok. Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ á dögunum. Lóa hittir aðalpersónurnar sem internetið hefur fætt af sér og skoðar hvaða áhrif netheimar hafa á raunheima og hvernig mörkin verða sífellt óskýrari. Í síðasta þætti var fjallað um miðilinn TikTok sem nýtur vinsælda hér á landi. Ein skærasta TikTok stjarna landsins er Laufey Ebba og er hún mjög vinsæl meðal barna hér á landi. Í síðasta þætti ræddi Laufey meðal annars um þau haturummæli sem hún verður fyrir á miðlinum og einnig um tímabilið þegar fjallað var um hana í íslenskum fjölmiðlum og hún sökuð um dýraníð. „Ég hélt bara að hún myndi rúlla niður og lenda á fótunum eins og hún gerir allt,“ segir Laufey um myndbandið sem fór í dreifingu en þá var hún í beinni útsendingu á TikTok. „Hún dettur á hliðina og ég fékk sjokk, en fór að hlægja því maður hlær stundum þegar eitthvað stressandi gerist. Svo tók einhver þetta myndband og klippti það til svo fólk sá bara þegar hún datt og það fór í umferð, harkalega umferð. Ég var kölluð dýraníðingur og ógeðsleg. Ég var bara í spennuástandi í svona fjóra daga eftir þetta en ég held að ég sé búin að jafna mig,“ segir Laufey sem varð að fá uppáskrifa kvíðalyf þegar umræðan stóð sem mest yfir. „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt,“ segir Laufey um þennan heim, að fólk megi aldrei gera nein mistök. Klippa: Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt Aðalpersónur Samfélagsmiðlar Geðheilbrigði TikTok Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Sjá meira
Lóa hittir aðalpersónurnar sem internetið hefur fætt af sér og skoðar hvaða áhrif netheimar hafa á raunheima og hvernig mörkin verða sífellt óskýrari. Í síðasta þætti var fjallað um miðilinn TikTok sem nýtur vinsælda hér á landi. Ein skærasta TikTok stjarna landsins er Laufey Ebba og er hún mjög vinsæl meðal barna hér á landi. Í síðasta þætti ræddi Laufey meðal annars um þau haturummæli sem hún verður fyrir á miðlinum og einnig um tímabilið þegar fjallað var um hana í íslenskum fjölmiðlum og hún sökuð um dýraníð. „Ég hélt bara að hún myndi rúlla niður og lenda á fótunum eins og hún gerir allt,“ segir Laufey um myndbandið sem fór í dreifingu en þá var hún í beinni útsendingu á TikTok. „Hún dettur á hliðina og ég fékk sjokk, en fór að hlægja því maður hlær stundum þegar eitthvað stressandi gerist. Svo tók einhver þetta myndband og klippti það til svo fólk sá bara þegar hún datt og það fór í umferð, harkalega umferð. Ég var kölluð dýraníðingur og ógeðsleg. Ég var bara í spennuástandi í svona fjóra daga eftir þetta en ég held að ég sé búin að jafna mig,“ segir Laufey sem varð að fá uppáskrifa kvíðalyf þegar umræðan stóð sem mest yfir. „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt,“ segir Laufey um þennan heim, að fólk megi aldrei gera nein mistök. Klippa: Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt
Aðalpersónur Samfélagsmiðlar Geðheilbrigði TikTok Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Sjá meira