Ekkert til í því að Mbappé hafi náð samkomulagi við PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2022 20:16 Kylian Mbappé er sem stendur leikmaður PSG. John Berry/Getty Images Framtíð franska fótboltamannsins Kylian Mbappé er enn í óvissu en samningur hans rennur út í sumar. Hann hefur verið orðaður við Real Madríd undanfarna mánuði en nýverið fór að sá orðrómur á kreik að hann gæti verið áfram í París. Hinn 23 ára gamli Mbappé er einn af betri leikmönnum heims og hefur framtíð hans verið til umræðu allt síðan Real Madríd reyndi að kaupa hann á fúlgur fjár síðasta sumar. Allt kom fyrir ekki og hann var áfram í París þó svo að samningur hans við París Saint-German rynni út sumarið 2022. Nú er farið að styttast í að samningurinn renni út en fyrr í kvöld fór á kreik orðrómur um að Mbappé hefði framlengt samning sinn í París um tvö ár. Sá orðrómur virðist ekki á rökum reistur ef marka má heimildir ítalska blaðamannsins Fabrizio Romano. Sources close to Kylian Mbappé deny any agreement reached with PSG or Real Madrid. He s still thinking about it with his family. Decision to be made soon. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Official statement from Kylian Mbappé s mother #Mbappé There s NO agreement in principle with Paris Saint-Germain or any other club. Discussions around Kylian's future continue in great serenity to allow him to make the best choice, in the respect of all the parties . pic.twitter.com/Xh1J62Y23G— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Reikna má með að framtíð leikmannsins verði áfram í lausu lofti þangað til mynd af honum haldandi á treyju Real eða PSG birtist á samfélagsmiðlum. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Mbappé er einn af betri leikmönnum heims og hefur framtíð hans verið til umræðu allt síðan Real Madríd reyndi að kaupa hann á fúlgur fjár síðasta sumar. Allt kom fyrir ekki og hann var áfram í París þó svo að samningur hans við París Saint-German rynni út sumarið 2022. Nú er farið að styttast í að samningurinn renni út en fyrr í kvöld fór á kreik orðrómur um að Mbappé hefði framlengt samning sinn í París um tvö ár. Sá orðrómur virðist ekki á rökum reistur ef marka má heimildir ítalska blaðamannsins Fabrizio Romano. Sources close to Kylian Mbappé deny any agreement reached with PSG or Real Madrid. He s still thinking about it with his family. Decision to be made soon. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Official statement from Kylian Mbappé s mother #Mbappé There s NO agreement in principle with Paris Saint-Germain or any other club. Discussions around Kylian's future continue in great serenity to allow him to make the best choice, in the respect of all the parties . pic.twitter.com/Xh1J62Y23G— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Reikna má með að framtíð leikmannsins verði áfram í lausu lofti þangað til mynd af honum haldandi á treyju Real eða PSG birtist á samfélagsmiðlum.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira