Lewis Capaldi mætir til Íslands í ágúst Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. maí 2022 14:26 Lewis Capaldi verður í Laugardalshöll þann 23. ágúst. Miðasala hefst 12. maí. Lewis Capaldi heldur tónleika í Laugardalshöll þann 23. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live. Lewis þarf varla að kynna fyrir neinum tónlistarunnanda enda naut fyrsta plata hans, Divinely Uninspired to a Hellish Extent, gríðarlegra vinsælda og var mest selda platan í Bretlandi bæði árið 2019 og 2020. Það er árangur sem enginn listamaður hefur náð í sögunni, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavík Live. Þá hafa lög eins og Somebody you Loved, Before You Go og Bruises notið mikilla vinsælda hér á Íslandi sem og annarsstaðar. Lewis stefnir að því að gefa út nýja plötu í sumar og mun því að öllum líkindum flytja nýtt efni í Laugardalshöllinni í ágúst. Það er heldur enginn aukvisi sem mun sjá um að hita upp fyrir Lewis– því Bríet mun sjá um að koma öllum í gott skap áður en Lewis sjálfur stígur á svið. Lewis Capaldi setti met þegar uppselt varð á fyrsta tónleikatúrinn á nokkrum sekúndum áður en hann gaf út fyrstu plötuna sína og þá hefur enginn tónlistarmaður í sögunni verið jafn lengi á listanum yfir mest seldu plöturnar í Bretlandi. Lagið Somebody You Loved er jafnframt það lag sem lengst hefur verið á topp 10 listanum yfir mest seldu lögin í Bretlandi. Miðasala hefst á Reykjaviklive.is klukkan 12 þann 12. maí. Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira
Lewis þarf varla að kynna fyrir neinum tónlistarunnanda enda naut fyrsta plata hans, Divinely Uninspired to a Hellish Extent, gríðarlegra vinsælda og var mest selda platan í Bretlandi bæði árið 2019 og 2020. Það er árangur sem enginn listamaður hefur náð í sögunni, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavík Live. Þá hafa lög eins og Somebody you Loved, Before You Go og Bruises notið mikilla vinsælda hér á Íslandi sem og annarsstaðar. Lewis stefnir að því að gefa út nýja plötu í sumar og mun því að öllum líkindum flytja nýtt efni í Laugardalshöllinni í ágúst. Það er heldur enginn aukvisi sem mun sjá um að hita upp fyrir Lewis– því Bríet mun sjá um að koma öllum í gott skap áður en Lewis sjálfur stígur á svið. Lewis Capaldi setti met þegar uppselt varð á fyrsta tónleikatúrinn á nokkrum sekúndum áður en hann gaf út fyrstu plötuna sína og þá hefur enginn tónlistarmaður í sögunni verið jafn lengi á listanum yfir mest seldu plöturnar í Bretlandi. Lagið Somebody You Loved er jafnframt það lag sem lengst hefur verið á topp 10 listanum yfir mest seldu lögin í Bretlandi. Miðasala hefst á Reykjaviklive.is klukkan 12 þann 12. maí.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira