Fékk yfir vel milljarð króna fyrir treyjuna hans Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2022 15:55 Hér sést þessa fræga treyja Diego Maradona frá HM 1986 á uppboðinu. AP/Matt Dunham Keppnistreyjan hans Diego Maradona í leiknum fræga á móti Englendingum á HM í Mexíkó 1986 er seld og það fyrir metfé. Aldrei áður hefur einhver borgað meira fyrir íþróttatreyju í heiminum en gamla metið átti keppnistreyja bandaríska hafnarboltaleikmannsins Babe Ruth sem seldist fyrir 5,6 milljónir dollara árið 2019 en það gera 733 milljónir íslenskra króna. Treyjan sem Maradona skoraði mörkin tvö á móti Englendingum í átta liða úrslitum HM 1986, markið með hendinni og markið eftir að hafa sólað alla ensku vörnina frá miðju, seldist á 7,1 milljón punda eða rúmlega einn milljarð og hundrað milljónum betur. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski landsliðsmaðurinn Steve Hodge skipti á treyjum við Maradona eftir leikinn. Hann ákvað að selja loks treyjuna 36 árum síðar. Þegar Maradona lést í nóvember þá sagði Hodge að treyjan væri ekki til sölu. Hann breytti hins vegar um skoðun og það var strax búist við miklum áhuga á henni. Það voru líka menn tilbúnir að borga metfé fyrir hana. Sotheby uppboðshaldarinn bjóst við að fá á milli fjögurra og sex milljónir punda fyrir treyjuna en hún seldist á mun meira en það. Hodge er núna 59 ára gamall en hann lék á sínum tíma 24 landsleiki og á tveimur heimsmeistaramótum. Hann skiptist á treyjum við Maradona í leikmannagöngunum á Azteca leikvanginum í Mexíkó í júní 1986. HM 2022 í Katar Argentína England Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira
Aldrei áður hefur einhver borgað meira fyrir íþróttatreyju í heiminum en gamla metið átti keppnistreyja bandaríska hafnarboltaleikmannsins Babe Ruth sem seldist fyrir 5,6 milljónir dollara árið 2019 en það gera 733 milljónir íslenskra króna. Treyjan sem Maradona skoraði mörkin tvö á móti Englendingum í átta liða úrslitum HM 1986, markið með hendinni og markið eftir að hafa sólað alla ensku vörnina frá miðju, seldist á 7,1 milljón punda eða rúmlega einn milljarð og hundrað milljónum betur. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski landsliðsmaðurinn Steve Hodge skipti á treyjum við Maradona eftir leikinn. Hann ákvað að selja loks treyjuna 36 árum síðar. Þegar Maradona lést í nóvember þá sagði Hodge að treyjan væri ekki til sölu. Hann breytti hins vegar um skoðun og það var strax búist við miklum áhuga á henni. Það voru líka menn tilbúnir að borga metfé fyrir hana. Sotheby uppboðshaldarinn bjóst við að fá á milli fjögurra og sex milljónir punda fyrir treyjuna en hún seldist á mun meira en það. Hodge er núna 59 ára gamall en hann lék á sínum tíma 24 landsleiki og á tveimur heimsmeistaramótum. Hann skiptist á treyjum við Maradona í leikmannagöngunum á Azteca leikvanginum í Mexíkó í júní 1986.
HM 2022 í Katar Argentína England Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira