Fékk yfir vel milljarð króna fyrir treyjuna hans Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2022 15:55 Hér sést þessa fræga treyja Diego Maradona frá HM 1986 á uppboðinu. AP/Matt Dunham Keppnistreyjan hans Diego Maradona í leiknum fræga á móti Englendingum á HM í Mexíkó 1986 er seld og það fyrir metfé. Aldrei áður hefur einhver borgað meira fyrir íþróttatreyju í heiminum en gamla metið átti keppnistreyja bandaríska hafnarboltaleikmannsins Babe Ruth sem seldist fyrir 5,6 milljónir dollara árið 2019 en það gera 733 milljónir íslenskra króna. Treyjan sem Maradona skoraði mörkin tvö á móti Englendingum í átta liða úrslitum HM 1986, markið með hendinni og markið eftir að hafa sólað alla ensku vörnina frá miðju, seldist á 7,1 milljón punda eða rúmlega einn milljarð og hundrað milljónum betur. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski landsliðsmaðurinn Steve Hodge skipti á treyjum við Maradona eftir leikinn. Hann ákvað að selja loks treyjuna 36 árum síðar. Þegar Maradona lést í nóvember þá sagði Hodge að treyjan væri ekki til sölu. Hann breytti hins vegar um skoðun og það var strax búist við miklum áhuga á henni. Það voru líka menn tilbúnir að borga metfé fyrir hana. Sotheby uppboðshaldarinn bjóst við að fá á milli fjögurra og sex milljónir punda fyrir treyjuna en hún seldist á mun meira en það. Hodge er núna 59 ára gamall en hann lék á sínum tíma 24 landsleiki og á tveimur heimsmeistaramótum. Hann skiptist á treyjum við Maradona í leikmannagöngunum á Azteca leikvanginum í Mexíkó í júní 1986. HM 2022 í Katar Argentína England Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Aldrei áður hefur einhver borgað meira fyrir íþróttatreyju í heiminum en gamla metið átti keppnistreyja bandaríska hafnarboltaleikmannsins Babe Ruth sem seldist fyrir 5,6 milljónir dollara árið 2019 en það gera 733 milljónir íslenskra króna. Treyjan sem Maradona skoraði mörkin tvö á móti Englendingum í átta liða úrslitum HM 1986, markið með hendinni og markið eftir að hafa sólað alla ensku vörnina frá miðju, seldist á 7,1 milljón punda eða rúmlega einn milljarð og hundrað milljónum betur. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski landsliðsmaðurinn Steve Hodge skipti á treyjum við Maradona eftir leikinn. Hann ákvað að selja loks treyjuna 36 árum síðar. Þegar Maradona lést í nóvember þá sagði Hodge að treyjan væri ekki til sölu. Hann breytti hins vegar um skoðun og það var strax búist við miklum áhuga á henni. Það voru líka menn tilbúnir að borga metfé fyrir hana. Sotheby uppboðshaldarinn bjóst við að fá á milli fjögurra og sex milljónir punda fyrir treyjuna en hún seldist á mun meira en það. Hodge er núna 59 ára gamall en hann lék á sínum tíma 24 landsleiki og á tveimur heimsmeistaramótum. Hann skiptist á treyjum við Maradona í leikmannagöngunum á Azteca leikvanginum í Mexíkó í júní 1986.
HM 2022 í Katar Argentína England Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira