Tölvuleikjaspilarar flykkjast til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. maí 2022 12:07 Frá fyrri EVE Fanfest hátíð. CCP EVA Fanfest hátíð tölvuleikjafyrirtækisins CCP fer fram í Laugardalshöll um helgina og koma rúmlega þúsund keppendur erlendis frá til þátttöku. Auk almennra hátíðargesta er á þriðja tug blaðamanna væntanleg til landsins vegna hátíðarinnar, auk ýmissa samstarfsaðila CCP úr tölvuleikja-, nýsköpunar- og tæknigeiranum. Í tilkynningu frá CCP segir að keppendur séu þegar farnir að setja lit sinn á miðborg Reykjavíkur. Hátíðin fer fram á föstudag og laugardag en fjölmargir hliðarviðburðir hátíðarinnar eru þegar farnir af stað í höfuðborginni. „Fanfest er ekki bara hátíð fyrir spilara EVE Online heldur einnig nokkurskonar þjóðfundur. Dagskráin samanstendur m.a. af fyrirlestrum og pallborðsumræðum um efnahagsmál, sagnfræði og stjórnmál í EVE heiminum – auk viðburða á borð við Party at the Top of the World þar sem bandaríski plötusnúðurinn Z-Trip kemur fram og CCP Games Games þar sem keppt er í hinum ýmsu greinum sem ekki hafa hlotið náð Alþjóða Ólympíunefndarinnar. CCP kynnir ýmsar nýjungar og þróunarverkefni á opnunardegi hátíðarinnar auk þess sem stjarneðlisfræðingurinn og YouTube stjarnan Scott Manley heldur tölu sem ber yfirskriftina How EVE Made Me an Internet Rocket Scientist,“ segir í tilkynningunni. CSM, lýðræðislega kjörið ráð EVE spilara, kemur hingað til lands í tengslum við hátíðarinnar til þinghalds. Þetta er í fyrsta sinn í rúm fjögur ár sem Fanfest hátíðin fer fram í Reykjavík. Árið 2019 fór Fanfest á flakk um heiminn og fór m.a. fram í London, Las Vegas, Sydney og Pétursborg. Fyrirhuguð Fanfest hátíð hérlendis árið 2020 var frestað vegna heimsfaraldurs Covid-19. Dagskrána má finna hér. Leikjavísir Reykjavík Rafíþróttir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Í tilkynningu frá CCP segir að keppendur séu þegar farnir að setja lit sinn á miðborg Reykjavíkur. Hátíðin fer fram á föstudag og laugardag en fjölmargir hliðarviðburðir hátíðarinnar eru þegar farnir af stað í höfuðborginni. „Fanfest er ekki bara hátíð fyrir spilara EVE Online heldur einnig nokkurskonar þjóðfundur. Dagskráin samanstendur m.a. af fyrirlestrum og pallborðsumræðum um efnahagsmál, sagnfræði og stjórnmál í EVE heiminum – auk viðburða á borð við Party at the Top of the World þar sem bandaríski plötusnúðurinn Z-Trip kemur fram og CCP Games Games þar sem keppt er í hinum ýmsu greinum sem ekki hafa hlotið náð Alþjóða Ólympíunefndarinnar. CCP kynnir ýmsar nýjungar og þróunarverkefni á opnunardegi hátíðarinnar auk þess sem stjarneðlisfræðingurinn og YouTube stjarnan Scott Manley heldur tölu sem ber yfirskriftina How EVE Made Me an Internet Rocket Scientist,“ segir í tilkynningunni. CSM, lýðræðislega kjörið ráð EVE spilara, kemur hingað til lands í tengslum við hátíðarinnar til þinghalds. Þetta er í fyrsta sinn í rúm fjögur ár sem Fanfest hátíðin fer fram í Reykjavík. Árið 2019 fór Fanfest á flakk um heiminn og fór m.a. fram í London, Las Vegas, Sydney og Pétursborg. Fyrirhuguð Fanfest hátíð hérlendis árið 2020 var frestað vegna heimsfaraldurs Covid-19. Dagskrána má finna hér.
Leikjavísir Reykjavík Rafíþróttir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira