Zlatan heimsótti Mino Raiola á sjúkrahúsið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2022 08:00 Zlatan Ibrahimovic hefur verið með Mino Raiola sem umboðsmann í næstum því tvo áratugi. Getty/Giuseppe Maffia Umboðsmaðurinn frægi og umdeildi Mino Raiola var sagður látinn á mörgum fréttamiðlum í gær en lét svo sjálfur heiminn vita af því á Twitter að hann væri enn á lífi. Raiola er hins vegar alvarlega veikur á sjúkrahúsi. Einn af frægustu skjólstæðingum hans, Zlatan Ibrahimovic, heimsótti hann á sjúkrahúsið í Mílanó í gær. Aftonbladet sagði frá. Instagram/@sportbladet Raiola hefur séð um mál Ibrahimovic í næstum því tuttugu ár en hann er einnig umboðsmaður frægra fótboltamanna eins og Paul Pogba, Erling Haaland, Gianluigi Donnarumma, Marco Verratti, Mario Balotelli og Matthijs de Ligt. Sænska ríkisútvarpið var í sambandi við Ítalíu vegna fréttanna af heilsuleysi Raiola í gær og fréttaritari þeirra, Jennifer Wegerup, sagði frá því að Zlatan hafi heimsótt Mino Raiola á sjúkrahúsið í gær. Zlatan Ibrahimovic kom á San Raffaele sjúkrahúsið í Mílanó í gær en hann var ekki sáttur við spurningu frá ítölskum blaðamanni. „Hann kom út af sjúkrahúsinu rétt áðan. Blaðamaður frá La Repubblica spurði hvort hann vildi segja eitthvað og þá svaraði Zlatan: Hvernig vogar þú þér að spyrja mig þessarar spurningar,“ sagði Jennifer Wegerup, fréttaritari SVT. Hún sagði einnig frá því að það væri fullt af fólki og fjölmiðlamönnum fyrir utan sjúkrahúsið. Þar eru einnig margir stuðningsmenn AC Milan. BREAKING: Football super-agent Mino Raiola, who looks after players such as Paul Pogba, Erling Haaland and Zlatan Ibrahimovic, is 'critically ill' in a Milan hospital. pic.twitter.com/K3h86JNv9o— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 28, 2022 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Raiola segist ekki vera látinn Mino Raiola, frægasti umboðsmaður heims, segist ekki vera látinn, þvert á fréttir fjölmiðla um allan heim. 28. apríl 2022 11:57 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
Raiola er hins vegar alvarlega veikur á sjúkrahúsi. Einn af frægustu skjólstæðingum hans, Zlatan Ibrahimovic, heimsótti hann á sjúkrahúsið í Mílanó í gær. Aftonbladet sagði frá. Instagram/@sportbladet Raiola hefur séð um mál Ibrahimovic í næstum því tuttugu ár en hann er einnig umboðsmaður frægra fótboltamanna eins og Paul Pogba, Erling Haaland, Gianluigi Donnarumma, Marco Verratti, Mario Balotelli og Matthijs de Ligt. Sænska ríkisútvarpið var í sambandi við Ítalíu vegna fréttanna af heilsuleysi Raiola í gær og fréttaritari þeirra, Jennifer Wegerup, sagði frá því að Zlatan hafi heimsótt Mino Raiola á sjúkrahúsið í gær. Zlatan Ibrahimovic kom á San Raffaele sjúkrahúsið í Mílanó í gær en hann var ekki sáttur við spurningu frá ítölskum blaðamanni. „Hann kom út af sjúkrahúsinu rétt áðan. Blaðamaður frá La Repubblica spurði hvort hann vildi segja eitthvað og þá svaraði Zlatan: Hvernig vogar þú þér að spyrja mig þessarar spurningar,“ sagði Jennifer Wegerup, fréttaritari SVT. Hún sagði einnig frá því að það væri fullt af fólki og fjölmiðlamönnum fyrir utan sjúkrahúsið. Þar eru einnig margir stuðningsmenn AC Milan. BREAKING: Football super-agent Mino Raiola, who looks after players such as Paul Pogba, Erling Haaland and Zlatan Ibrahimovic, is 'critically ill' in a Milan hospital. pic.twitter.com/K3h86JNv9o— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 28, 2022
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Raiola segist ekki vera látinn Mino Raiola, frægasti umboðsmaður heims, segist ekki vera látinn, þvert á fréttir fjölmiðla um allan heim. 28. apríl 2022 11:57 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
Raiola segist ekki vera látinn Mino Raiola, frægasti umboðsmaður heims, segist ekki vera látinn, þvert á fréttir fjölmiðla um allan heim. 28. apríl 2022 11:57
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn