Rangnick íhugar tilboð frá landsliði en ætlar samt að halda áfram hjá United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2022 07:01 Ralf Rangnick gæti tekið við austurríska landsliðinu. Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, íhugar nú tilboð frá austurríska knattspyrnusambandinu um að taka við landsliði landsins þegar tíma hans hjá United lýkur eftir tímabilið. Samkvæmt heimildum BBC gæti Rangnick tekið ákvörðun um málið strax í dag, en það þarf þó ekki endilega að hafa áhrif á þá ráðgjafastöðu sem Þjóðverjinn ætlar að taka að sér innan herbúða United. Rangnick á þrjá leiki eftir í starfi sem knattspyrnustjóri Manchester United, en Hollendingurinn Erik ten Hag tekur við stjórnartaumunum í sumar og Rangnick færir sig í ráðgjafastöðu eins og um var samið í haust. Ráðgjafastarfið mun þó ekki fela í sér mikla viðveru. Samkvæmt samningnum sem Rangnick skrifaði undir þarf hann aðeins að vinna sex daga í hverjum mánuði. Hann segist vera sáttur við það þar sem hann hefur lengi haft áhuga á því að starfa sem landsliðsþjálfari og þetta gefi honum tækifæri til að gera hvort tveggja. Ralf Rangnick is considering becoming the new manager for Austria, though it would not impact his role as a consultant for Manchester United, per multiple reports pic.twitter.com/6LZzcfU7AR— B/R Football (@brfootball) April 28, 2022 Manchester United tók á móti Chelsea í gærkvöldi í leik sem endaði með 1-1 jafntefli. Að leik loknum var Rangnick svo spurður út í þessi mál. „Í kvöld skulum við tala um Manchester United,“ sagði Rangnick. „Ég get alveg staðfest að ég mun klárlega halda áfram í þessu ráðgjafahlutverki. Hingað til hef ég ekki talað við Erik [ten Hag], en ég er meira en til í að hjálpa til og breyta hlutunum til hins betra.“ „Þetta gefur mér tíma fyrir annað starf en það er það sem um var samið í nóvember.“ Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Samkvæmt heimildum BBC gæti Rangnick tekið ákvörðun um málið strax í dag, en það þarf þó ekki endilega að hafa áhrif á þá ráðgjafastöðu sem Þjóðverjinn ætlar að taka að sér innan herbúða United. Rangnick á þrjá leiki eftir í starfi sem knattspyrnustjóri Manchester United, en Hollendingurinn Erik ten Hag tekur við stjórnartaumunum í sumar og Rangnick færir sig í ráðgjafastöðu eins og um var samið í haust. Ráðgjafastarfið mun þó ekki fela í sér mikla viðveru. Samkvæmt samningnum sem Rangnick skrifaði undir þarf hann aðeins að vinna sex daga í hverjum mánuði. Hann segist vera sáttur við það þar sem hann hefur lengi haft áhuga á því að starfa sem landsliðsþjálfari og þetta gefi honum tækifæri til að gera hvort tveggja. Ralf Rangnick is considering becoming the new manager for Austria, though it would not impact his role as a consultant for Manchester United, per multiple reports pic.twitter.com/6LZzcfU7AR— B/R Football (@brfootball) April 28, 2022 Manchester United tók á móti Chelsea í gærkvöldi í leik sem endaði með 1-1 jafntefli. Að leik loknum var Rangnick svo spurður út í þessi mál. „Í kvöld skulum við tala um Manchester United,“ sagði Rangnick. „Ég get alveg staðfest að ég mun klárlega halda áfram í þessu ráðgjafahlutverki. Hingað til hef ég ekki talað við Erik [ten Hag], en ég er meira en til í að hjálpa til og breyta hlutunum til hins betra.“ „Þetta gefur mér tíma fyrir annað starf en það er það sem um var samið í nóvember.“
Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira