Hefur þú verið hluti af framhjáhaldi sem endaði með sambandi? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 29. apríl 2022 08:46 Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem hafa einhverja reynslu af framhjáhaldi. Getty Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þau hafi einhvern tíma verið, eða átt, viðhald en tæplega helmingur svaraði því að hafa einhverja reynslu af viðhaldi í sambandinu. Stundum eru leynileg ástarsambönd tímabundin en í einhverjum tilfellum verður úr samband. Oft hefur verið sagt að varasamt sé að byrja nýtt ástarsamband of fljótt eftir sambandsslit og fólk þurfi tíma til að ná áttum og jafna sig áður en byrjað er nýtt ástarsamband. En hvernig ætli það sé þegar nýtt ástarsamband þróast út frá framhjáhaldi? Spurning vikunnar er sprottin út frá þessum hugrenningum og beint til allra þeirra sem hafa reynslu af framhjáhaldi. Hefur þú verið í framhjáhaldi sem endaði með sambandi? Ef þú hefur reynslu af því að byrja ástarsamband út frá framhjáhaldi og vilt deila sögu þinni er bent á netfangið makamal@syn.is. Hundrað prósent trúnaði heitið. Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Hefur þú átt eða verið viðhald? Í kjölfarið umfjöllunar undanfarið um sambandsformið fjölástir hafa vaknað upp miklar umræður á kommentakerfum sem og kaffistofum landsins. Spurningin „Afhverju halda þau ekki bara framhjá?“ er ein þeirra sem oft kemur upp. 23. apríl 2022 06:00 Gætir þú hugsað þér að vera í fjölástarsambandi? Fjölástir og fjölástarsambönd hafa verið áberandi í umræðunni undanfarið en frétt helgarinnar á Stöð 2 um fjölástarsambönd vakti mikla athygli. 11. apríl 2022 20:00 „Hjónabandið okkar, eftir að við opnuðum sambandið, hefur orðið hundrað sinnum betra“ „Það er ekki óheiðarleiki að eiga fleiri en einn maka ef allir eru samþykkir og meðvitaðir um það,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir í viðtali við Stöð 2. Sá hópur sem kýs að vera í upplýstum ástarsamböndum við fleiri en einn aðila í einu fer stækkandi hér á landi. 10. apríl 2022 08:13 Mest lesið „Hann er einfaldlega bestur og ég bið ekki um meira“ Makamál Bréfið: Nýtur þess að horfa á konu sína með öðrum karlmönnum Makamál Næturtryllingur: Foreldrar geti upplifað börn sín eins og andsetin Makamál Bréfið: Giftur konu en stundar kynlíf með körlum Makamál Bone-orðin 10: Harpa heillast að ástríðu, auðmýkt og einlægni Makamál Stundar þú líkamsrækt með makanum þínum? Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Einhleypan: Finnst skemmtilegt að veiða fisk og menn Makamál Sönn íslensk makamál: Rándýr réttur, ódýr stemmning Makamál Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Makamál
Stundum eru leynileg ástarsambönd tímabundin en í einhverjum tilfellum verður úr samband. Oft hefur verið sagt að varasamt sé að byrja nýtt ástarsamband of fljótt eftir sambandsslit og fólk þurfi tíma til að ná áttum og jafna sig áður en byrjað er nýtt ástarsamband. En hvernig ætli það sé þegar nýtt ástarsamband þróast út frá framhjáhaldi? Spurning vikunnar er sprottin út frá þessum hugrenningum og beint til allra þeirra sem hafa reynslu af framhjáhaldi. Hefur þú verið í framhjáhaldi sem endaði með sambandi? Ef þú hefur reynslu af því að byrja ástarsamband út frá framhjáhaldi og vilt deila sögu þinni er bent á netfangið makamal@syn.is. Hundrað prósent trúnaði heitið. Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Hefur þú átt eða verið viðhald? Í kjölfarið umfjöllunar undanfarið um sambandsformið fjölástir hafa vaknað upp miklar umræður á kommentakerfum sem og kaffistofum landsins. Spurningin „Afhverju halda þau ekki bara framhjá?“ er ein þeirra sem oft kemur upp. 23. apríl 2022 06:00 Gætir þú hugsað þér að vera í fjölástarsambandi? Fjölástir og fjölástarsambönd hafa verið áberandi í umræðunni undanfarið en frétt helgarinnar á Stöð 2 um fjölástarsambönd vakti mikla athygli. 11. apríl 2022 20:00 „Hjónabandið okkar, eftir að við opnuðum sambandið, hefur orðið hundrað sinnum betra“ „Það er ekki óheiðarleiki að eiga fleiri en einn maka ef allir eru samþykkir og meðvitaðir um það,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir í viðtali við Stöð 2. Sá hópur sem kýs að vera í upplýstum ástarsamböndum við fleiri en einn aðila í einu fer stækkandi hér á landi. 10. apríl 2022 08:13 Mest lesið „Hann er einfaldlega bestur og ég bið ekki um meira“ Makamál Bréfið: Nýtur þess að horfa á konu sína með öðrum karlmönnum Makamál Næturtryllingur: Foreldrar geti upplifað börn sín eins og andsetin Makamál Bréfið: Giftur konu en stundar kynlíf með körlum Makamál Bone-orðin 10: Harpa heillast að ástríðu, auðmýkt og einlægni Makamál Stundar þú líkamsrækt með makanum þínum? Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Einhleypan: Finnst skemmtilegt að veiða fisk og menn Makamál Sönn íslensk makamál: Rándýr réttur, ódýr stemmning Makamál Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Makamál
Hefur þú átt eða verið viðhald? Í kjölfarið umfjöllunar undanfarið um sambandsformið fjölástir hafa vaknað upp miklar umræður á kommentakerfum sem og kaffistofum landsins. Spurningin „Afhverju halda þau ekki bara framhjá?“ er ein þeirra sem oft kemur upp. 23. apríl 2022 06:00
Gætir þú hugsað þér að vera í fjölástarsambandi? Fjölástir og fjölástarsambönd hafa verið áberandi í umræðunni undanfarið en frétt helgarinnar á Stöð 2 um fjölástarsambönd vakti mikla athygli. 11. apríl 2022 20:00
„Hjónabandið okkar, eftir að við opnuðum sambandið, hefur orðið hundrað sinnum betra“ „Það er ekki óheiðarleiki að eiga fleiri en einn maka ef allir eru samþykkir og meðvitaðir um það,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir í viðtali við Stöð 2. Sá hópur sem kýs að vera í upplýstum ástarsamböndum við fleiri en einn aðila í einu fer stækkandi hér á landi. 10. apríl 2022 08:13