„Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Elísabet Hanna skrifar 29. apríl 2022 11:30 Vala Eiríks var gestur í Jákastinu með sitt einstaka hugarfar. Vísir/Vilhelm Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. Vala hefur í gegnum tíðina verið að elta ástríðu sína í starfi og var lengi vel eina konan á gólfi í útvarpinu og á tímabili yngst á svæðinu. „Það er rosalegur sveitalúði í mér,“ segir Vala sem var fædd og uppalin á Akureyri áður en hún flutti í sveitina. Hún segir það hafa verið ákveðna upplifun að koma úr sveitinni inn í þennan heim og er þakklát að hafa fengið þau tækifæri sem henni buðust á þeim tíma. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Var feimin við að gefa út efni Vala hefur verið að syngja og semja tónlist síðan hún var ung en það var ekki fyrr en árið 2020 sem hún þorði að berskjalda sig og gefa út sitt eigið efni, enda óttinn við höfnun oft til staðar. „Textinn er sálin fyrir mér og melodían hún bara kemur náttúrulega með en textinn er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér,“ segir hún. Hún segir það að gefa út tónlistina sína í rauninni vera að hleypa fólki inn í sitt dýpsta tilfinningaróf. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Núðlu mánuður Það var þó ekki aðeins óttinn við að berskjalda sig sem olli því hversu langan tíma það tók hana að gefa út efni heldur er slík framleiðsla einnig mjög kostnaðarsöm. Einn daginn fann Vala þó rétta samstarfsfélaga og ákvað að láta reyna á drauminn. „Þetta verður bara djöfulli erfiður mánuður, ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur,“ segir hún um skrefið að láta drauminn rætast. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Vala var gestur í Jákastinu, hlaðvarpi Kristjáns Hafþórssonar. Þar ræddi hún útvarpsferilinn, sigurinn í Allir geta dansað, lífs lífsspeki, dýr og atvik sem hafa mótað hana í gegnum tíðina og framtíðina sem er björt. Þáttinn má heyra i heild sinni hér að neðan: Jákastið Bylgjan Tónlist Tengdar fréttir Vala Eiríks gefur út lag og myndband Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður. 11. ágúst 2020 13:00 „Ég er að springa úr gleði“ „Ég ákvað fyrir rosalega löngu síðan að ég ætlaði aldrei að gera neitt sem mér finnst leiðinlegt að gera,“ segir skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic. 25. apríl 2022 09:44 „Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Vala hefur í gegnum tíðina verið að elta ástríðu sína í starfi og var lengi vel eina konan á gólfi í útvarpinu og á tímabili yngst á svæðinu. „Það er rosalegur sveitalúði í mér,“ segir Vala sem var fædd og uppalin á Akureyri áður en hún flutti í sveitina. Hún segir það hafa verið ákveðna upplifun að koma úr sveitinni inn í þennan heim og er þakklát að hafa fengið þau tækifæri sem henni buðust á þeim tíma. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Var feimin við að gefa út efni Vala hefur verið að syngja og semja tónlist síðan hún var ung en það var ekki fyrr en árið 2020 sem hún þorði að berskjalda sig og gefa út sitt eigið efni, enda óttinn við höfnun oft til staðar. „Textinn er sálin fyrir mér og melodían hún bara kemur náttúrulega með en textinn er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér,“ segir hún. Hún segir það að gefa út tónlistina sína í rauninni vera að hleypa fólki inn í sitt dýpsta tilfinningaróf. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Núðlu mánuður Það var þó ekki aðeins óttinn við að berskjalda sig sem olli því hversu langan tíma það tók hana að gefa út efni heldur er slík framleiðsla einnig mjög kostnaðarsöm. Einn daginn fann Vala þó rétta samstarfsfélaga og ákvað að láta reyna á drauminn. „Þetta verður bara djöfulli erfiður mánuður, ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur,“ segir hún um skrefið að láta drauminn rætast. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Vala var gestur í Jákastinu, hlaðvarpi Kristjáns Hafþórssonar. Þar ræddi hún útvarpsferilinn, sigurinn í Allir geta dansað, lífs lífsspeki, dýr og atvik sem hafa mótað hana í gegnum tíðina og framtíðina sem er björt. Þáttinn má heyra i heild sinni hér að neðan:
Jákastið Bylgjan Tónlist Tengdar fréttir Vala Eiríks gefur út lag og myndband Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður. 11. ágúst 2020 13:00 „Ég er að springa úr gleði“ „Ég ákvað fyrir rosalega löngu síðan að ég ætlaði aldrei að gera neitt sem mér finnst leiðinlegt að gera,“ segir skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic. 25. apríl 2022 09:44 „Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Vala Eiríks gefur út lag og myndband Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður. 11. ágúst 2020 13:00
„Ég er að springa úr gleði“ „Ég ákvað fyrir rosalega löngu síðan að ég ætlaði aldrei að gera neitt sem mér finnst leiðinlegt að gera,“ segir skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic. 25. apríl 2022 09:44
„Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30