Elsta manneskja í heimi látin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. apríl 2022 16:46 Myndin vinstra megin var tekin þegar Tanaka varð 117 ára en myndin hægra megin árið 1923, þegar hún var tvítug. Japönsk kona sem ber titilinn elsta manneskja í heimi samkvæmt skráðum gögnum er látin 119 ára gömul. Tanaka giftist fyrir heilli öld og eignaðist fjögur börn. Síðustu æviárunum varði hún á hjúkrunarheimili í Japan þar sem hún naut þess að spila borðspil og bragða á súkkulaði. Eftir fráfall Tanaka hefur Lucile Randon, 118 ára frönsk nunna, tekið við titlinum elsta manneskja í heimi. Tanaka var sjöunda í röð níu systkina. Hún giftist nítján ára gömul og kom að ýmsum rekstri á ævi sinni. Rak hún meðal annars núðluverslun. Jeanna Louise Calment frá Frakklandi er sú manneskja sem náð hefur hæstum aldri. Hún dó árið 1997 og var þá 122 ára og 164 daga gömul. Hvergi í heiminum er hlutfall eldra fólks hærra en í Japan. Fjórðungur landsmanna er 65 ára eða eldri. Talið er að mataræði, heilbrigðisþjónusta og sú staðreynd að Japanir vinna fram eftir aldri sé ástæða langlífis í landinu. Frétt BBC. Japan Andlát Tengdar fréttir Elsta manneskja heims fagnar 119 ára afmælinu Kane Tanaka fagnaði afmæli sínu á elliheimili í Japan í gær en hún er elsta manneskja heims, 119 ára að aldri. Tanaka segis staðráðin í að bæta metið á næsta ári. 3. janúar 2022 07:05 Elsta núlifandi kona heims krýnd elsta núlifandi kona heims Kane Tanaka er 116 ára og 66 daga gömul í dag. 9. mars 2019 14:46 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Tanaka giftist fyrir heilli öld og eignaðist fjögur börn. Síðustu æviárunum varði hún á hjúkrunarheimili í Japan þar sem hún naut þess að spila borðspil og bragða á súkkulaði. Eftir fráfall Tanaka hefur Lucile Randon, 118 ára frönsk nunna, tekið við titlinum elsta manneskja í heimi. Tanaka var sjöunda í röð níu systkina. Hún giftist nítján ára gömul og kom að ýmsum rekstri á ævi sinni. Rak hún meðal annars núðluverslun. Jeanna Louise Calment frá Frakklandi er sú manneskja sem náð hefur hæstum aldri. Hún dó árið 1997 og var þá 122 ára og 164 daga gömul. Hvergi í heiminum er hlutfall eldra fólks hærra en í Japan. Fjórðungur landsmanna er 65 ára eða eldri. Talið er að mataræði, heilbrigðisþjónusta og sú staðreynd að Japanir vinna fram eftir aldri sé ástæða langlífis í landinu. Frétt BBC.
Japan Andlát Tengdar fréttir Elsta manneskja heims fagnar 119 ára afmælinu Kane Tanaka fagnaði afmæli sínu á elliheimili í Japan í gær en hún er elsta manneskja heims, 119 ára að aldri. Tanaka segis staðráðin í að bæta metið á næsta ári. 3. janúar 2022 07:05 Elsta núlifandi kona heims krýnd elsta núlifandi kona heims Kane Tanaka er 116 ára og 66 daga gömul í dag. 9. mars 2019 14:46 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Elsta manneskja heims fagnar 119 ára afmælinu Kane Tanaka fagnaði afmæli sínu á elliheimili í Japan í gær en hún er elsta manneskja heims, 119 ára að aldri. Tanaka segis staðráðin í að bæta metið á næsta ári. 3. janúar 2022 07:05
Elsta núlifandi kona heims krýnd elsta núlifandi kona heims Kane Tanaka er 116 ára og 66 daga gömul í dag. 9. mars 2019 14:46