Vorveiði í Korpu spennandi kostur Karl Lúðvíksson skrifar 24. apríl 2022 14:25 Það er hægt að veiða flotta sjóbirtinga í Korpu á þessum árstíma. Korpa er ein af þessum þremur veiðiperlum sem renna við og í gegnum borgina en hinar eru Elliðaárnar og Leirvogsá. Korpa er furðu jöfn í sumarveiðinni en þar veiðist yfirleitt um og yfir 100 laxar á hverju sumri á tvær stangir. Veiðimenn sem veiða í ánni þekkja það líka ágætlega að í henni er töluvert af sjóbirting en stærstu birtingarnir eru venjulega að ganga í hana þegar veiðitímanum líkur á haustinn. Þessir stóru birtingar eru núna möguleiki á færi fyrir veiðimenn og veiðikonur þar sem SVFR hefur boðið uppá vorveiði í ánni. Það má veiða til 30. maí og öllum fiski skal sleppt. Aðeins er veitt á eina stöng og aðeins veitt annan hvern dag til að hvíla þessu nettu á. Það er fullt af flottum veiðistöðum þar sem að öllu jöfnu má sjá töluvert af fiski en frá stífluvatninu, sem er reyndar einn besti veiðistaðurinn, er stutt milli veiðistaða og auðvelt að ganga meðfram ánni. Ég myndi alltaf mæla með því að tvær veiðifélagar gerðu þetta bara þannig að byrja efst á einum bíl en vera me annan bíl niður við veiðihús. Veiða sig svo bara rólega niður ánna og sjá hvaða ævintýri verða á vegi ykkar á leiðinni. Stangveiði Mest lesið Elliðaárnar: 3,5 laxar á stöng á dag Veiði Fín byrjun á fyrsta degi í Hítarvatni Veiði Óska eftir tilboðum í Eldvatn Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Loksins 100 sm lax hjá Stefáni Veiði Kvennahollin gera það gott við Langá Veiði Prófaðu þurrflugu í sjóbirting Veiði
Korpa er furðu jöfn í sumarveiðinni en þar veiðist yfirleitt um og yfir 100 laxar á hverju sumri á tvær stangir. Veiðimenn sem veiða í ánni þekkja það líka ágætlega að í henni er töluvert af sjóbirting en stærstu birtingarnir eru venjulega að ganga í hana þegar veiðitímanum líkur á haustinn. Þessir stóru birtingar eru núna möguleiki á færi fyrir veiðimenn og veiðikonur þar sem SVFR hefur boðið uppá vorveiði í ánni. Það má veiða til 30. maí og öllum fiski skal sleppt. Aðeins er veitt á eina stöng og aðeins veitt annan hvern dag til að hvíla þessu nettu á. Það er fullt af flottum veiðistöðum þar sem að öllu jöfnu má sjá töluvert af fiski en frá stífluvatninu, sem er reyndar einn besti veiðistaðurinn, er stutt milli veiðistaða og auðvelt að ganga meðfram ánni. Ég myndi alltaf mæla með því að tvær veiðifélagar gerðu þetta bara þannig að byrja efst á einum bíl en vera me annan bíl niður við veiðihús. Veiða sig svo bara rólega niður ánna og sjá hvaða ævintýri verða á vegi ykkar á leiðinni.
Stangveiði Mest lesið Elliðaárnar: 3,5 laxar á stöng á dag Veiði Fín byrjun á fyrsta degi í Hítarvatni Veiði Óska eftir tilboðum í Eldvatn Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Loksins 100 sm lax hjá Stefáni Veiði Kvennahollin gera það gott við Langá Veiði Prófaðu þurrflugu í sjóbirting Veiði