Julia Roberts er með rómantíska gamanmynd á leiðinni í fyrsta skipti í tuttugu ár Elísabet Hanna skrifar 19. apríl 2022 15:30 Julia Roberts og George Clooney leika foreldra sem hafa skilið og reyna að stoppa brúðkaup dóttur sinnar á Bali. Getty/Mike Marsland Julia Roberts mun snúa aftur í rómantískri gamanmynd í fyrsta skiptið í tuttugu ár og það með engan annan en George Clooney sér við hlið. Julia var á sínum tíma í myndum eins og Pretty Woman, My Best Friend’s Wedding og Notting Hill. Ekki nógu mikil gæði Í viðtali við New York Magazine útskýrir Julia afhverju hún hefur verið fjarri rómantískum gamanmyndum allan þennan tíma. „Fólk misskilurstundum þennan tíma sem hefur liðið og halda að ég hafi ekki verið í slíkri mynd því ég vilji það ekki,“ segir hún um ákvörðunina en bætir við : „Ef ég hefði lesið eitthvað sem mér hefði fundist vera á Notting Hill gæðastigi skrifa eða á My best Friends Wedding gæðastigi þess að vera ógeðslega skemmtilegt hefði ég gert það,“ segir hún. Julia segir myndina Ticket to Paradise sem Ol Parker skrifaði og leikstýrði vera á því gæðastigi og stökk hún því á tækifærið og er myndin væntanleg seinnihluta árs. Hún segir það þó einnig hafa spilað inn í að síðustu átján árin eignaðist hún þrjú börn og hafi viljað vera til staðar. View this post on Instagram A post shared by Julia Roberts (@juliaroberts) „Málið er: Ef mér hefði fundist eitthvað vera nógu gott þá hefði ég gert það,“ segir hún um og talar um að eftir að börnin hafi fæðst hafi kröfurnar hjá henni um gæðaefni aukist til muna og svo hafi púsluspilið með börn og vinnu eiginmannsins Daniel Moder einnig orðið flóknara. Stolt af því að vera húsmóðir Julia segist vera stolt af því að vera húsmóðir og vera til staðar fyrir börnin sín. Hún segir þau hafa séð pabba sinn vinna mikið en hún hafi unnið minna og þau hafi varla fundið fyrir því. „Það er eins og ég hafi bara verið frá þegar þau voru að taka lögnina sína eða eitthvað,“ View this post on Instagram A post shared by modermoder (@modermoder) segir hún um yngri árin hjá börnunum sínum. Hún segir þó að eftir því sem þau eldist vilji hún sýna þeim og þá sérstaklega dóttur sinni að hún sé skapandi og að það skipti hana máli. „Það skiptir mig svo miklu máli að stundum koma tímabil þar sem ég set næstum því meiri athygli á það en á fjölskylduna mína, sem hefur verið erfitt að sætta mig við.“ Roberts og Clooney Julia Roberts og George Clooney eru miklir vinir og hafa meðal annars verið saman í Ocean´s myndunum og hefur eflaust verið gaman að taka nýju myndina upp en tökur fóru fram í Ástralíu. Í Ticket To Paradise leika þau foreldra sem eru skilin og sameina krafta sína til að reyna að stoppa brúðkaup dóttur sinnar á Bali. View this post on Instagram A post shared by Julia Roberts (@juliaroberts) Fleiri leikarar í myndinni eru Kaitlyn Dever, Billie Lourd, Rowan Chapman og Lucas Bravo sem hefur meðal annars slegið í gegn sem Gabriel í Emily in Paris. Julia segir reynsluna hafa verið skemmtilega og að hún njóti þess að hlæja og vera fyndin. „Það er gaman að leika í sandkassanum. Það er langt síðan síðast.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Ellen aðstoðar Julia Roberts með Instagram-reikninginn Leikkonan Julia Roberts er með rúmlega þrjár milljónir fylgjenda á Instagram en spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres er aftur á móti með yfir 60 milljónir fylgjenda. 3. desember 2018 11:30 Julia Roberts er fallegasta kona heims Leikkonan Julia Roberts er fallegasta kona heims að mati tímaritsins People. 19. apríl 2017 17:37 Pretty Woman 25 ára í dag Nokkrar staðreyndir sem fáir vita um myndina 23. mars 2015 13:44 Vildi ekki fara í lýtaaðgerð Julia Roberts segist hafa tekið mikla áhættu á kvikmyndaferli sínum með því að fara ekki í andlitslyftingu þegar hún var á fertugsaldri. 27. október 2014 09:45 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Ekki nógu mikil gæði Í viðtali við New York Magazine útskýrir Julia afhverju hún hefur verið fjarri rómantískum gamanmyndum allan þennan tíma. „Fólk misskilurstundum þennan tíma sem hefur liðið og halda að ég hafi ekki verið í slíkri mynd því ég vilji það ekki,“ segir hún um ákvörðunina en bætir við : „Ef ég hefði lesið eitthvað sem mér hefði fundist vera á Notting Hill gæðastigi skrifa eða á My best Friends Wedding gæðastigi þess að vera ógeðslega skemmtilegt hefði ég gert það,“ segir hún. Julia segir myndina Ticket to Paradise sem Ol Parker skrifaði og leikstýrði vera á því gæðastigi og stökk hún því á tækifærið og er myndin væntanleg seinnihluta árs. Hún segir það þó einnig hafa spilað inn í að síðustu átján árin eignaðist hún þrjú börn og hafi viljað vera til staðar. View this post on Instagram A post shared by Julia Roberts (@juliaroberts) „Málið er: Ef mér hefði fundist eitthvað vera nógu gott þá hefði ég gert það,“ segir hún um og talar um að eftir að börnin hafi fæðst hafi kröfurnar hjá henni um gæðaefni aukist til muna og svo hafi púsluspilið með börn og vinnu eiginmannsins Daniel Moder einnig orðið flóknara. Stolt af því að vera húsmóðir Julia segist vera stolt af því að vera húsmóðir og vera til staðar fyrir börnin sín. Hún segir þau hafa séð pabba sinn vinna mikið en hún hafi unnið minna og þau hafi varla fundið fyrir því. „Það er eins og ég hafi bara verið frá þegar þau voru að taka lögnina sína eða eitthvað,“ View this post on Instagram A post shared by modermoder (@modermoder) segir hún um yngri árin hjá börnunum sínum. Hún segir þó að eftir því sem þau eldist vilji hún sýna þeim og þá sérstaklega dóttur sinni að hún sé skapandi og að það skipti hana máli. „Það skiptir mig svo miklu máli að stundum koma tímabil þar sem ég set næstum því meiri athygli á það en á fjölskylduna mína, sem hefur verið erfitt að sætta mig við.“ Roberts og Clooney Julia Roberts og George Clooney eru miklir vinir og hafa meðal annars verið saman í Ocean´s myndunum og hefur eflaust verið gaman að taka nýju myndina upp en tökur fóru fram í Ástralíu. Í Ticket To Paradise leika þau foreldra sem eru skilin og sameina krafta sína til að reyna að stoppa brúðkaup dóttur sinnar á Bali. View this post on Instagram A post shared by Julia Roberts (@juliaroberts) Fleiri leikarar í myndinni eru Kaitlyn Dever, Billie Lourd, Rowan Chapman og Lucas Bravo sem hefur meðal annars slegið í gegn sem Gabriel í Emily in Paris. Julia segir reynsluna hafa verið skemmtilega og að hún njóti þess að hlæja og vera fyndin. „Það er gaman að leika í sandkassanum. Það er langt síðan síðast.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Ellen aðstoðar Julia Roberts með Instagram-reikninginn Leikkonan Julia Roberts er með rúmlega þrjár milljónir fylgjenda á Instagram en spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres er aftur á móti með yfir 60 milljónir fylgjenda. 3. desember 2018 11:30 Julia Roberts er fallegasta kona heims Leikkonan Julia Roberts er fallegasta kona heims að mati tímaritsins People. 19. apríl 2017 17:37 Pretty Woman 25 ára í dag Nokkrar staðreyndir sem fáir vita um myndina 23. mars 2015 13:44 Vildi ekki fara í lýtaaðgerð Julia Roberts segist hafa tekið mikla áhættu á kvikmyndaferli sínum með því að fara ekki í andlitslyftingu þegar hún var á fertugsaldri. 27. október 2014 09:45 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Ellen aðstoðar Julia Roberts með Instagram-reikninginn Leikkonan Julia Roberts er með rúmlega þrjár milljónir fylgjenda á Instagram en spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres er aftur á móti með yfir 60 milljónir fylgjenda. 3. desember 2018 11:30
Julia Roberts er fallegasta kona heims Leikkonan Julia Roberts er fallegasta kona heims að mati tímaritsins People. 19. apríl 2017 17:37
Vildi ekki fara í lýtaaðgerð Julia Roberts segist hafa tekið mikla áhættu á kvikmyndaferli sínum með því að fara ekki í andlitslyftingu þegar hún var á fertugsaldri. 27. október 2014 09:45