Sean Dyche rekinn frá Burnley Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. apríl 2022 10:30 Rekinn. Clive Brunskill/Getty Images Óvænt tíðindi berast frá Turf Moor í Burnley þar sem enski knattspyrnustjórinn Sean Dyche hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá enska úrvalsdeildarliðinu Burnley. Hinn fimmtugi Dyche kveður nú Burnley eftir tæplega tíu ára starf en hann hefur unnið þrekvirki hjá félaginu og þótt sýna ótrúlegan stöðugleika með því að halda liðinu uppi í ensku úrvalsdeildinni undanfarin sex ár. Burnley komst fyrst upp í ensku úrvalsdeildina árið 2009 en Dyche tók við stjórnartaumum hjá félaginu haustið 2012. Þá hafði liðið fallið aftur niður í B-deildina en Dyche stýrði því upp í úrvalsdeildina á sinni fyrstu leiktíð. Burnley féll aftur niður í B-deildina en Dyche kom liðinu svo beint upp aftur og hefur Burnley verið í ensku úrvalsdeildinni sleitulaust frá árinu 2016. Nú blasir fall við félaginu en liðið er fjórum stigum frá öruggu sæti þegar átta leikir eru eftir. Burnley Football Club can confirm the Club has parted company with manager Sean Dyche, assistant manager Ian Woan, first-team coach Steve Stone and goalkeeping coach Billy Mercer.— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 15, 2022 Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá Burnley og hefur verið í lykilhlutverki hjá félaginu undir stjórn Dyche en hefur lítið spilað á yfirstandandi leiktíð vegna meiðsla. Í tilkynningu Burnley segir að þjálfarateymi U23 ára liðs félagsins auk fyrirliðans, Ben Mee, hafi verið beðin um að stýra liðinu þar til nýr stjóri verður ráðinn en Burnley heimsækir West Ham í ensku úrvalsdeildinni á páskadag. Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Hinn fimmtugi Dyche kveður nú Burnley eftir tæplega tíu ára starf en hann hefur unnið þrekvirki hjá félaginu og þótt sýna ótrúlegan stöðugleika með því að halda liðinu uppi í ensku úrvalsdeildinni undanfarin sex ár. Burnley komst fyrst upp í ensku úrvalsdeildina árið 2009 en Dyche tók við stjórnartaumum hjá félaginu haustið 2012. Þá hafði liðið fallið aftur niður í B-deildina en Dyche stýrði því upp í úrvalsdeildina á sinni fyrstu leiktíð. Burnley féll aftur niður í B-deildina en Dyche kom liðinu svo beint upp aftur og hefur Burnley verið í ensku úrvalsdeildinni sleitulaust frá árinu 2016. Nú blasir fall við félaginu en liðið er fjórum stigum frá öruggu sæti þegar átta leikir eru eftir. Burnley Football Club can confirm the Club has parted company with manager Sean Dyche, assistant manager Ian Woan, first-team coach Steve Stone and goalkeeping coach Billy Mercer.— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 15, 2022 Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá Burnley og hefur verið í lykilhlutverki hjá félaginu undir stjórn Dyche en hefur lítið spilað á yfirstandandi leiktíð vegna meiðsla. Í tilkynningu Burnley segir að þjálfarateymi U23 ára liðs félagsins auk fyrirliðans, Ben Mee, hafi verið beðin um að stýra liðinu þar til nýr stjóri verður ráðinn en Burnley heimsækir West Ham í ensku úrvalsdeildinni á páskadag.
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira