Hótuðu að skera fingurna af fyrrverandi landsliðsmanni Englands Atli Arason skrifar 14. apríl 2022 08:00 Ashley Cole í leik með enska landsliðinu. Nordic Photos / Getty Images Ashley Cole, fyrrverandi landsliðsmaður Englands, varð fyrir óþægilegri lífsreynslu þegar innbrotsþjófar brutust inn í hús hans í janúar 2020. Þessa stundina stendur yfir dómsmál í Nottingham á Englandi þar sem Kurtis Dilks, 34 ára karlmaður, er ákærður ásamt hópi manna fyrir að brjótast inn á heimili Cole og eiginkonu hans, Sharon Canu. Dilks á að hafa staðið í hótunum við Cole, vopnaður hamri og töng. Dilks hótaði því að klippa puttana af þessum fyrrum bakverði Chelsea og Arsenal áður en skipaði Cole að tæma peningaskáp sinn. Cole var heima með eiginkonu sinni og tveimur börnum þegar atburðurinn átti sér stað að kvöldi þann 21. janúar 2020. Eiginkona Cole faldi sig inn í fataskáp þar sem hún náði að hringja í lögregluna en var síðan gómuð í miðju símtali af einum ræningjana. Canu var þá dregin inn í svefnherbergi þar sem hún sá Cole tjóðraðan á gólfinu einungis í nærbuxum, segir í dómsgögnunum. Dilks og gengi hans yfirgaf heimili Cole og Canu með farsíma, lausafjármagn, úr, bíllykla, gucci töskur og fleira. Gengið flúði af vettvangi þegar þeir tóku eftir því að lögreglan væri rétt ókominn. Dilks og félagar eru líka ákærðir fyrir að hafa brotist inn á heimili Tom Huddlestone, leikmann Hull City. Gengið er einnig talið hafa stolið Portland krúnunni sem hertogaynja af Portland notaði þegar Edward sjötti var krýndur árið 1902. Andvirði krúnunnar er u.þ.b. 3,75 milljónir punda. Gengið neitar öllum ásökunum. Enski boltinn Bretland England Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira
Þessa stundina stendur yfir dómsmál í Nottingham á Englandi þar sem Kurtis Dilks, 34 ára karlmaður, er ákærður ásamt hópi manna fyrir að brjótast inn á heimili Cole og eiginkonu hans, Sharon Canu. Dilks á að hafa staðið í hótunum við Cole, vopnaður hamri og töng. Dilks hótaði því að klippa puttana af þessum fyrrum bakverði Chelsea og Arsenal áður en skipaði Cole að tæma peningaskáp sinn. Cole var heima með eiginkonu sinni og tveimur börnum þegar atburðurinn átti sér stað að kvöldi þann 21. janúar 2020. Eiginkona Cole faldi sig inn í fataskáp þar sem hún náði að hringja í lögregluna en var síðan gómuð í miðju símtali af einum ræningjana. Canu var þá dregin inn í svefnherbergi þar sem hún sá Cole tjóðraðan á gólfinu einungis í nærbuxum, segir í dómsgögnunum. Dilks og gengi hans yfirgaf heimili Cole og Canu með farsíma, lausafjármagn, úr, bíllykla, gucci töskur og fleira. Gengið flúði af vettvangi þegar þeir tóku eftir því að lögreglan væri rétt ókominn. Dilks og félagar eru líka ákærðir fyrir að hafa brotist inn á heimili Tom Huddlestone, leikmann Hull City. Gengið er einnig talið hafa stolið Portland krúnunni sem hertogaynja af Portland notaði þegar Edward sjötti var krýndur árið 1902. Andvirði krúnunnar er u.þ.b. 3,75 milljónir punda. Gengið neitar öllum ásökunum.
Enski boltinn Bretland England Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira