„Aldrei séð Davíð Arnar klikka á jafn mörgum þristum“ Andri Már Eggertsson skrifar 12. apríl 2022 22:06 Ragnar Örn Bragason var léttur eftir leik Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn vann Grindavík afar sannfærandi 102-79 og tóku forystuna 2-1 í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar. Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar sáttur með sigurinn. „Þetta var ekki auðvelt og úrslitin gefa ekki alveg rétta mynd af leiknum. Grindavík var lengi í rassgatinu á okkur en mér fannst við ná að sigla fram úr í fjórða leikhluta en seinna mátti það ekki vera,“ sagði Ragnar Örn kátur í samtali við Vísi eftir leik. Ragnar var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði 55 stigum en Grindavík var aðeins sjö stigum undir. „Við skoruðum 55 stig í fyrri hálfleik og mér leið eins og við hefðum átt að hafa gert 70 stig. Við fengum öll þau skot sem við vildum og hvort mér sé að dreyma eða ekki en ég hef aldrei séð Davíð Arnar klikka á svona mörgum þristum,“ sagði Ragnar og kenndi Davíð um hvers vegna forskot Þórs var ekki stærra í hálfleik. Þór byrjaði seinni hálfleik vel og byrjuðu heimamenn á 15-3 áhlaupi sem Ragnar var afar sáttur með. „Við vildum stoppa þá og keyra á þá í kjölfarið sem við gerðum. Við brutum þá niður með varnarleik,“ sagði Ragnar Örn Bragason að lokum. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
„Þetta var ekki auðvelt og úrslitin gefa ekki alveg rétta mynd af leiknum. Grindavík var lengi í rassgatinu á okkur en mér fannst við ná að sigla fram úr í fjórða leikhluta en seinna mátti það ekki vera,“ sagði Ragnar Örn kátur í samtali við Vísi eftir leik. Ragnar var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði 55 stigum en Grindavík var aðeins sjö stigum undir. „Við skoruðum 55 stig í fyrri hálfleik og mér leið eins og við hefðum átt að hafa gert 70 stig. Við fengum öll þau skot sem við vildum og hvort mér sé að dreyma eða ekki en ég hef aldrei séð Davíð Arnar klikka á svona mörgum þristum,“ sagði Ragnar og kenndi Davíð um hvers vegna forskot Þórs var ekki stærra í hálfleik. Þór byrjaði seinni hálfleik vel og byrjuðu heimamenn á 15-3 áhlaupi sem Ragnar var afar sáttur með. „Við vildum stoppa þá og keyra á þá í kjölfarið sem við gerðum. Við brutum þá niður með varnarleik,“ sagði Ragnar Örn Bragason að lokum.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira