Mótmæla tveggja vikna útgöngubanni í Sjanghæ með því að öskra út um gluggann Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. apríl 2022 21:01 Útgöngubann hefur varið frá 28. mars. ap Aldrei hafa fleiri tilfelli kórónuveirunnar greinst í Sjanghæ í Kína. Útböngubann hefur verið í borginni í tvær vikur þrátt fyrir að flestir hinna smituðu séu einkennalausir. Íbúar segja hættu á að fólk deyi úr hungri. Faraldur kórónuveirunnar leikur íbúa Kínversku borgarinnar Sjanghæ grátt, en aldrei hafa tilfelli veirunnar verið jafn mörg og í yfirstandandi bylgju og greinist metfjöldi smitaðra á degi hverjum. Lang flestir einkennalausir 26 milljónir búa í Sjanghæ. Á síðasta sólarhring greindust yfir 26 þúsund íbúar með Covid19. Af þeim eru 25 þúsund sagðir einkennalausir. Íbúar borgarinnar búa við harðar sóttvarnaaðgerðir en útgöngubann hefur verið í borginni síðan þann 28. mars, eða í tvær vikur. Íbúar segja ómögulegt að panta mat í útgöngubanninu vegna álags og telja hættu á að fólk deyi úr hungri. Í myndbandinu má sjá hvernig ástandið var í vikunni þegar íbúar börðust um vörur. Yfirvöld í Sjanghæ segjast í viðtali við AP fréttaveituna tryggja íbúum mat með heimsendingu. Sjálfboðaliðar frá öðrum löndum hafa hjálpað til við heimsendingar á mat og lyfjum vegna útgöngubannsins, en íbúar Sjanghæ segja það ekki duga til. Öskra út um gluggann Hér sjást starfsmenn verslunar tína til pantanir sem fara í heimsendingu. „Útgöngubann hefur verið í gildi í Pudong um nokkurt skeið og margir búa við skort. Einkum er skortur á mjólkurdufti og bleyjum,“ sagði Bie Rui, verslunarstjóri Mother and baby shop. Það tekur síðan starfsmanninn yfir fjóra tíma að keyra pöntunina á áfangastað. Fjölmiðlamaðurinn Patric Madrid birti myndband á Twitter fyrir helgi þar sem íbúar Sjanghæ öskra út um gluggann til þess að mótmæla útgöngubanninu. What the?? This video taken yesterday in Shanghai, China, by the father of a close friend of mine. She verified its authenticity: People screaming out of their windows after a week of total lockdown, no leaving your apartment for any reason. pic.twitter.com/iHGOO8D8Cz— Patrick Madrid (@patrickmadrid) April 9, 2022 Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Faraldur kórónuveirunnar leikur íbúa Kínversku borgarinnar Sjanghæ grátt, en aldrei hafa tilfelli veirunnar verið jafn mörg og í yfirstandandi bylgju og greinist metfjöldi smitaðra á degi hverjum. Lang flestir einkennalausir 26 milljónir búa í Sjanghæ. Á síðasta sólarhring greindust yfir 26 þúsund íbúar með Covid19. Af þeim eru 25 þúsund sagðir einkennalausir. Íbúar borgarinnar búa við harðar sóttvarnaaðgerðir en útgöngubann hefur verið í borginni síðan þann 28. mars, eða í tvær vikur. Íbúar segja ómögulegt að panta mat í útgöngubanninu vegna álags og telja hættu á að fólk deyi úr hungri. Í myndbandinu má sjá hvernig ástandið var í vikunni þegar íbúar börðust um vörur. Yfirvöld í Sjanghæ segjast í viðtali við AP fréttaveituna tryggja íbúum mat með heimsendingu. Sjálfboðaliðar frá öðrum löndum hafa hjálpað til við heimsendingar á mat og lyfjum vegna útgöngubannsins, en íbúar Sjanghæ segja það ekki duga til. Öskra út um gluggann Hér sjást starfsmenn verslunar tína til pantanir sem fara í heimsendingu. „Útgöngubann hefur verið í gildi í Pudong um nokkurt skeið og margir búa við skort. Einkum er skortur á mjólkurdufti og bleyjum,“ sagði Bie Rui, verslunarstjóri Mother and baby shop. Það tekur síðan starfsmanninn yfir fjóra tíma að keyra pöntunina á áfangastað. Fjölmiðlamaðurinn Patric Madrid birti myndband á Twitter fyrir helgi þar sem íbúar Sjanghæ öskra út um gluggann til þess að mótmæla útgöngubanninu. What the?? This video taken yesterday in Shanghai, China, by the father of a close friend of mine. She verified its authenticity: People screaming out of their windows after a week of total lockdown, no leaving your apartment for any reason. pic.twitter.com/iHGOO8D8Cz— Patrick Madrid (@patrickmadrid) April 9, 2022
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira