Billy Ray og Tish Cyrus sækja um skilnað í þriðja skiptið Elísabet Hanna skrifar 11. apríl 2022 21:30 Billy Ray Cyrus, Miley Cyrus og Tish Cyrus. Getty/David Crotty Foreldrar Miley Cyrus þau Billy Ray og Tish hafa sótt um skilnað eftir tuttugu og átta ára hjónaband. Hjónin hafa tvisvar sinnum áður sótt um skilnað en ákveðið í framhaldinu að halda sambandinu áfram og gerðist það síðast árið 2013. Tish sótti um skilnað frá Billy í Tennessee á miðvikudaginn. Ástæða skilnaðarins er skráð sem deilur sem ekki er hægt að komast að sameiginlegri ákvörðun um. Í skjölunum kemur einnig fram að parið hafi ekki búið saman síðustu tvö árin. Billy Ray og Tish hafa verið gift í tuttugu og átta ár.Getty/Michael Tran Billy sem á kántrí slagarann Achy Breaky Heart og Tish giftu sig árið 1993 og eiga saman fimm börn. Upphaflega sótti Billy um skilnað árið 2010 en dró það svo til baka. Það var svo árið 2013 sem Tish sótti um skilnað en þau náðu að halda sambandinu áfram eftir að hafa unnið í því og þökkuðu sambandsráðgjöf fyrir að koma þeim í gegnum tímabilið. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Sjáðu Miley Cyrus taka kántríútgáfu af See You Again Cyrus sem er dóttir kántrísöngvarans þekkta Billy Ray Cyrus er kannski ekki þekkt fyrir framlag sitt til kántrítónlistar en ljóst er að hún á ekki langt að sækja hæfileikana. Á dögunum tók hún upp kántríútgáfu af laginu See You Again og hefur fengið mikið lof fyrir flutninginn. 17. september 2017 12:02 Pabbi Miley dottinn í hip hop-ið Kántrísöngvarinn Billy Ray Cyrus fetar nýjar brautir. 13. febrúar 2014 17:00 Billy Cyrus segir dóttur sína hafa þroskast Söngvarinn Billy Ray Cyrus kveðst hreykinn af dóttur sinni, söngkonunni Miley Cyrus. 20. september 2013 21:00 Foreldrarnir skilja Leikkonan Miley Cyrus lýsir gremju sinni á Twitter 18. júní 2013 21:30 Pabbi Miley Cyrus óttast um stelpuna sína Pabbi Miley Cyrus, köntríkempan Billy Ray Cyrus, segir að sjónvarpsþátturinn Hannah Montana, sem feðginin léku bæði í, hafi rústað fjölskyldunni. Hann segist óska að dóttirin hefði aldrei komið fram í þáttunum. 15. febrúar 2011 16:00 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Tish sótti um skilnað frá Billy í Tennessee á miðvikudaginn. Ástæða skilnaðarins er skráð sem deilur sem ekki er hægt að komast að sameiginlegri ákvörðun um. Í skjölunum kemur einnig fram að parið hafi ekki búið saman síðustu tvö árin. Billy Ray og Tish hafa verið gift í tuttugu og átta ár.Getty/Michael Tran Billy sem á kántrí slagarann Achy Breaky Heart og Tish giftu sig árið 1993 og eiga saman fimm börn. Upphaflega sótti Billy um skilnað árið 2010 en dró það svo til baka. Það var svo árið 2013 sem Tish sótti um skilnað en þau náðu að halda sambandinu áfram eftir að hafa unnið í því og þökkuðu sambandsráðgjöf fyrir að koma þeim í gegnum tímabilið.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Sjáðu Miley Cyrus taka kántríútgáfu af See You Again Cyrus sem er dóttir kántrísöngvarans þekkta Billy Ray Cyrus er kannski ekki þekkt fyrir framlag sitt til kántrítónlistar en ljóst er að hún á ekki langt að sækja hæfileikana. Á dögunum tók hún upp kántríútgáfu af laginu See You Again og hefur fengið mikið lof fyrir flutninginn. 17. september 2017 12:02 Pabbi Miley dottinn í hip hop-ið Kántrísöngvarinn Billy Ray Cyrus fetar nýjar brautir. 13. febrúar 2014 17:00 Billy Cyrus segir dóttur sína hafa þroskast Söngvarinn Billy Ray Cyrus kveðst hreykinn af dóttur sinni, söngkonunni Miley Cyrus. 20. september 2013 21:00 Foreldrarnir skilja Leikkonan Miley Cyrus lýsir gremju sinni á Twitter 18. júní 2013 21:30 Pabbi Miley Cyrus óttast um stelpuna sína Pabbi Miley Cyrus, köntríkempan Billy Ray Cyrus, segir að sjónvarpsþátturinn Hannah Montana, sem feðginin léku bæði í, hafi rústað fjölskyldunni. Hann segist óska að dóttirin hefði aldrei komið fram í þáttunum. 15. febrúar 2011 16:00 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Sjáðu Miley Cyrus taka kántríútgáfu af See You Again Cyrus sem er dóttir kántrísöngvarans þekkta Billy Ray Cyrus er kannski ekki þekkt fyrir framlag sitt til kántrítónlistar en ljóst er að hún á ekki langt að sækja hæfileikana. Á dögunum tók hún upp kántríútgáfu af laginu See You Again og hefur fengið mikið lof fyrir flutninginn. 17. september 2017 12:02
Pabbi Miley dottinn í hip hop-ið Kántrísöngvarinn Billy Ray Cyrus fetar nýjar brautir. 13. febrúar 2014 17:00
Billy Cyrus segir dóttur sína hafa þroskast Söngvarinn Billy Ray Cyrus kveðst hreykinn af dóttur sinni, söngkonunni Miley Cyrus. 20. september 2013 21:00
Pabbi Miley Cyrus óttast um stelpuna sína Pabbi Miley Cyrus, köntríkempan Billy Ray Cyrus, segir að sjónvarpsþátturinn Hannah Montana, sem feðginin léku bæði í, hafi rústað fjölskyldunni. Hann segist óska að dóttirin hefði aldrei komið fram í þáttunum. 15. febrúar 2011 16:00