„Leyfi mér að syrgja sjónina“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2022 10:30 Lilja og Þorkell eru bæði með leiðsöguhund og skiptir það sköpum. Leiðsöguhundar eru gríðarlega öflugt hjálpartæki fyrir blint og alvarlega sjónskert fólk og veitir því frelsi til að gera hluti sem annars væru mun erfiðari. Biðlistinn eftir þessum hundum er þó langur og væri frábært ef fleiri styddu Blindrafélagið svo hægt væri að þjálfa fleiri hunda til verksins. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason þau Þorkel og Lilju með hundana sína. „Þetta var mikið áfall og ég dílaði bara við þetta eins og flestir íslenskir karlmenn og pakkaði þessu lengst aftan í hausinn á mér og pældi ekkert í þessu fyrr en mörgum árum seinna,“ segir Þorkell Jóhann Steindal sem hefur verið blindur í þónokkur ár. „Ég hef alltaf verið með stafinn og hefur það í raun alltaf verið nóg fyrir mig en í sannleika sagt og þið lofið að segja engum frá þá langaði mig bara í hund og fékk besta hund í heimi. Ég hafði ekki mikla trú á því að það mynd hjálpa mér mikið en ég þurfti sannarlega að éta það ofan í mig á hverju einasta degi,“ segir Þorkell. „Ég leyfi mér alveg að gráta og leyfi mér að syrgja sjónina,“ segir Lilja Sveinsdóttir sem á aðeins eftir þrjú prósent sjón á öðru auga. „Þegar hann er með þetta hvíta beisli á sér er hann vinnuhundur en þegar ég tek það af honum þá er þetta bara hundur,“ segir Lilja sem hefur verið með hundinn Oliver síðustu ár. „Hann er þjálfaður upp í Svíþjóð og það tekur tvö ár að þjálfa hann. Svo fer fram samþjálfun milli okkar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Fleiri fréttir „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sjá meira
Biðlistinn eftir þessum hundum er þó langur og væri frábært ef fleiri styddu Blindrafélagið svo hægt væri að þjálfa fleiri hunda til verksins. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason þau Þorkel og Lilju með hundana sína. „Þetta var mikið áfall og ég dílaði bara við þetta eins og flestir íslenskir karlmenn og pakkaði þessu lengst aftan í hausinn á mér og pældi ekkert í þessu fyrr en mörgum árum seinna,“ segir Þorkell Jóhann Steindal sem hefur verið blindur í þónokkur ár. „Ég hef alltaf verið með stafinn og hefur það í raun alltaf verið nóg fyrir mig en í sannleika sagt og þið lofið að segja engum frá þá langaði mig bara í hund og fékk besta hund í heimi. Ég hafði ekki mikla trú á því að það mynd hjálpa mér mikið en ég þurfti sannarlega að éta það ofan í mig á hverju einasta degi,“ segir Þorkell. „Ég leyfi mér alveg að gráta og leyfi mér að syrgja sjónina,“ segir Lilja Sveinsdóttir sem á aðeins eftir þrjú prósent sjón á öðru auga. „Þegar hann er með þetta hvíta beisli á sér er hann vinnuhundur en þegar ég tek það af honum þá er þetta bara hundur,“ segir Lilja sem hefur verið með hundinn Oliver síðustu ár. „Hann er þjálfaður upp í Svíþjóð og það tekur tvö ár að þjálfa hann. Svo fer fram samþjálfun milli okkar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Fleiri fréttir „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sjá meira