Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Karl Lúðvíksson skrifar 9. apríl 2022 10:20 Kristján með flottan birting úr Tungufljóti Sjóbirtingsveiðin stendur nú yfir í heldur kuldalegum aðstæðum en frost og ís í lykkjum getur gert veiðina erfiða en aldrei ómögulega. Ef það er fiskur þá er veiði, það er bara spurning um hvaða brögðum þú beitir til að ná honum. Þetta á greinilega við í Tungufljóti þessa dagana en þrátt fyrir ísrek og frost hefur veiðin verið mjög góð. Kristján Páll Rafnsson hjá Fish Partner er þar við veiðar ásamt góðum hóp vaskra manna og þeir hafa verið í frábærri veiði þó svo að frostið hafi bitið aðeins. Besti tíminn stendur nú yfir og getur varað þangað til lok maí þegar sjóbirtingurinn fer aftur til sjávar til að safna orku fyrir haustgönguna. Skaftárhreppur Stangveiði Mest lesið Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Ódýrar stangir í Ytri Rangá - ágóðinn til Fjölskylduhjálparinnar Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Hraunsfjörður fer að vakna Veiði Veiðisaga úr Hrolleifsá Veiði Loksins að lifna yfir Hraunsfirði Veiði Góð rjúpnaveiði um helgina Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Lax ennþá að ganga í Borgarfirði Veiði
Ef það er fiskur þá er veiði, það er bara spurning um hvaða brögðum þú beitir til að ná honum. Þetta á greinilega við í Tungufljóti þessa dagana en þrátt fyrir ísrek og frost hefur veiðin verið mjög góð. Kristján Páll Rafnsson hjá Fish Partner er þar við veiðar ásamt góðum hóp vaskra manna og þeir hafa verið í frábærri veiði þó svo að frostið hafi bitið aðeins. Besti tíminn stendur nú yfir og getur varað þangað til lok maí þegar sjóbirtingurinn fer aftur til sjávar til að safna orku fyrir haustgönguna.
Skaftárhreppur Stangveiði Mest lesið Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Ódýrar stangir í Ytri Rangá - ágóðinn til Fjölskylduhjálparinnar Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Hraunsfjörður fer að vakna Veiði Veiðisaga úr Hrolleifsá Veiði Loksins að lifna yfir Hraunsfirði Veiði Góð rjúpnaveiði um helgina Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Lax ennþá að ganga í Borgarfirði Veiði