„Þetta er bara ónýt hugmynd“ Elísabet Hanna skrifar 11. apríl 2022 15:30 Andrea Eyland heldur utan um Kviknar samfélagið sem gefur sig út fyrir að vera rödd foreldra í barneignarferli. Vísir/Sigurjón Fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafinn Ólafur Grétar Gunnarsson, gestur í hlaðvarpinu Kviknar hjá Andreu Eyland, ræðir skólakerfið og samfélagið sem foreldrar búa við á Íslandi. Kviknar samfélagið gefur sig út fyrir að vera rödd foreldra í barneignarferli. Í þættinum er föðurhlutverkið, peningar, foreldrahlutverkið, streita og uppsetning samfélagsins rætt en þáttin má heyra í heild sinni hér að neðan: Klippa: 37 - Ólafur Grétar Gunnarsson Segir uppsetningu kerfisins vera ónýta hugmynd „Þetta er bara ónýt hugmynd,“ segir hann um hugmyndafræðina og skipulagið á bakvið leikskólastarf í dag. Hann segist vera mjög upptekinn að leikskólanum því leikskólakennarar þurfi að fá sömu laun og framhaldsskóla kennarar. Andrea bætir því við að það þurfi að mæta leikskólakennurum af þeirri virðingu sem þeir eiga skilið. Þeir hugsi um lítil börn meirihluta dagsins, oft stærri hluta af deginum en foreldrarnir sjálfir. Tvær ömurlegar ákvarðanir Ólafur segir tvær ömurlegar ákvarðanir hafa verið teknar af ríkinu í tengslum við leikskólamál á þessari öld. „Fyrsta að lengja námið úr þremur árum í fimm,“ segir hann um námið til leikskólakennara og að margir séu sammála því. Önnur ömurleg ákvörðun segir hann hafa verið að kennarar megi flakka á milli leikskólastiga og segir það hafa haft þær afleiðingar að þrjú hundruð hafi fært sig úr leikskólanum en hundrað komið inn í staðin. Ólafur Grétar Gunnarsson var gestur í hlaðvarpinu Kviknar.Vísir/Vilhelm Streita tengd peningum, vinnu og leikskólaplássi „Við þurfum bara foreldra sem eru ekki stressaðir,“ segir hann um uppsetningu samfélagsins í dag. Hann bætir því við að streita foreldra geti haft áhrif á börnin bæði á meðgöngunni sjálfri og eftir fæðingu. Hann segir verkefni samfélagsins eiga vera að hjálpa einstaklingum að líða vel í foreldrahlutverkinu. Andrea bætir því við að botninn á þessu öllu sé þessi tími sem foreldrar þurfi til þess að vera í sambandinu. Ró, friður og kerfi sem heldur utan um einstaklinga og hlúir að foreldrum og börnum. Kviknar Leikskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Fann þjáningu foreldra í gegnum skilaboðin Geðheilsa barna virðist hafa farið versnandi síðustu mánuði ef marka má lengingu biðlista eftir sálfræðiþjónustu fyrir börn. Biðlistar hafa lengst töluvert á síðustu tveimur árum en börn geta þurft að bíða allt að ár eftir þjónustu. 23. janúar 2022 13:01 Flókið að samræma foreldra sem hafa enga tengingu nema barnið „Ég er enginn gúrú í þessum málum, þannig að ég hef stigið alls konar skref sem að ég hefði kannski ekki átt að gera og skipt mér of mikið af. Ég er bara að eðlisfari mjög stjórnsöm og það hefur kannski ekkert endilega fallið í góðan jarðveg,“ segir Andrea Eyland um stjúpmóðurhlutverkið. 29. október 2020 09:31 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira
Í þættinum er föðurhlutverkið, peningar, foreldrahlutverkið, streita og uppsetning samfélagsins rætt en þáttin má heyra í heild sinni hér að neðan: Klippa: 37 - Ólafur Grétar Gunnarsson Segir uppsetningu kerfisins vera ónýta hugmynd „Þetta er bara ónýt hugmynd,“ segir hann um hugmyndafræðina og skipulagið á bakvið leikskólastarf í dag. Hann segist vera mjög upptekinn að leikskólanum því leikskólakennarar þurfi að fá sömu laun og framhaldsskóla kennarar. Andrea bætir því við að það þurfi að mæta leikskólakennurum af þeirri virðingu sem þeir eiga skilið. Þeir hugsi um lítil börn meirihluta dagsins, oft stærri hluta af deginum en foreldrarnir sjálfir. Tvær ömurlegar ákvarðanir Ólafur segir tvær ömurlegar ákvarðanir hafa verið teknar af ríkinu í tengslum við leikskólamál á þessari öld. „Fyrsta að lengja námið úr þremur árum í fimm,“ segir hann um námið til leikskólakennara og að margir séu sammála því. Önnur ömurleg ákvörðun segir hann hafa verið að kennarar megi flakka á milli leikskólastiga og segir það hafa haft þær afleiðingar að þrjú hundruð hafi fært sig úr leikskólanum en hundrað komið inn í staðin. Ólafur Grétar Gunnarsson var gestur í hlaðvarpinu Kviknar.Vísir/Vilhelm Streita tengd peningum, vinnu og leikskólaplássi „Við þurfum bara foreldra sem eru ekki stressaðir,“ segir hann um uppsetningu samfélagsins í dag. Hann bætir því við að streita foreldra geti haft áhrif á börnin bæði á meðgöngunni sjálfri og eftir fæðingu. Hann segir verkefni samfélagsins eiga vera að hjálpa einstaklingum að líða vel í foreldrahlutverkinu. Andrea bætir því við að botninn á þessu öllu sé þessi tími sem foreldrar þurfi til þess að vera í sambandinu. Ró, friður og kerfi sem heldur utan um einstaklinga og hlúir að foreldrum og börnum.
Kviknar Leikskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Fann þjáningu foreldra í gegnum skilaboðin Geðheilsa barna virðist hafa farið versnandi síðustu mánuði ef marka má lengingu biðlista eftir sálfræðiþjónustu fyrir börn. Biðlistar hafa lengst töluvert á síðustu tveimur árum en börn geta þurft að bíða allt að ár eftir þjónustu. 23. janúar 2022 13:01 Flókið að samræma foreldra sem hafa enga tengingu nema barnið „Ég er enginn gúrú í þessum málum, þannig að ég hef stigið alls konar skref sem að ég hefði kannski ekki átt að gera og skipt mér of mikið af. Ég er bara að eðlisfari mjög stjórnsöm og það hefur kannski ekkert endilega fallið í góðan jarðveg,“ segir Andrea Eyland um stjúpmóðurhlutverkið. 29. október 2020 09:31 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira
Fann þjáningu foreldra í gegnum skilaboðin Geðheilsa barna virðist hafa farið versnandi síðustu mánuði ef marka má lengingu biðlista eftir sálfræðiþjónustu fyrir börn. Biðlistar hafa lengst töluvert á síðustu tveimur árum en börn geta þurft að bíða allt að ár eftir þjónustu. 23. janúar 2022 13:01
Flókið að samræma foreldra sem hafa enga tengingu nema barnið „Ég er enginn gúrú í þessum málum, þannig að ég hef stigið alls konar skref sem að ég hefði kannski ekki átt að gera og skipt mér of mikið af. Ég er bara að eðlisfari mjög stjórnsöm og það hefur kannski ekkert endilega fallið í góðan jarðveg,“ segir Andrea Eyland um stjúpmóðurhlutverkið. 29. október 2020 09:31