Ed Sheeran hafði betur í Shape of You-máli Atli Ísleifsson skrifar 6. apríl 2022 10:07 Ed Sheeran yfirgefur dómshúsið í London í síðasta mánuði. EPA Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafði betur í höfundarréttarmáli þar sem hann var sakaður um lagastuld í tengslum við stórsmellinn Shape of You sem hann gaf út árið 2017. Dómur í málinu féll í morgun. Í dómnum segir kemur fram að sannað þyki að hann hafi ekki stolið laglínum úr lagi tónlistarmannsins Sami Chokri, Oh Why, frá árinu 2015. Chokri, sem kemur fram undir nafninu Sami Switch, leitaði til dómstóla þar sem hann sagði vildi meina að „Oh I“-krókurinn í lagi Sheerans væri mjög líkur „Oh Why“-króknum í samnefndu lagi Chokris. Sheeran sagðist í dómsal ekki muna eftir að hafa heyrt lagið Oh Why áður en honum var stefnt vegna málsins. Shape of You var mest selda lag Bretlands árið 2017 og er nú mest streymda lagið á Spotify. Meðhöfundar Sheerans, þeir John McDaid úr Snow Patrol og framleiðandinn Steven McCutcheon, höfnuðu sömuleiðis ásökunum um að hafa gerst sekir um lagastuld. Sheeran og félögum var stefnt árið 2018 og stóðu réttarhöld í ellefu daga í London í nýliðnum marsmánuði. Dómur féll svo í málinu í morgun. Hlusta má á lögin tvö að neðan. Bretland Tónlist Höfundarréttur Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Í dómnum segir kemur fram að sannað þyki að hann hafi ekki stolið laglínum úr lagi tónlistarmannsins Sami Chokri, Oh Why, frá árinu 2015. Chokri, sem kemur fram undir nafninu Sami Switch, leitaði til dómstóla þar sem hann sagði vildi meina að „Oh I“-krókurinn í lagi Sheerans væri mjög líkur „Oh Why“-króknum í samnefndu lagi Chokris. Sheeran sagðist í dómsal ekki muna eftir að hafa heyrt lagið Oh Why áður en honum var stefnt vegna málsins. Shape of You var mest selda lag Bretlands árið 2017 og er nú mest streymda lagið á Spotify. Meðhöfundar Sheerans, þeir John McDaid úr Snow Patrol og framleiðandinn Steven McCutcheon, höfnuðu sömuleiðis ásökunum um að hafa gerst sekir um lagastuld. Sheeran og félögum var stefnt árið 2018 og stóðu réttarhöld í ellefu daga í London í nýliðnum marsmánuði. Dómur féll svo í málinu í morgun. Hlusta má á lögin tvö að neðan.
Bretland Tónlist Höfundarréttur Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira