„Engin gleði í spilamennsku Man. United“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 11:00 Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, gengur af velli eftir jafnteflið á móti Leicester City á Old Trafford um helgina. AP/Jon Super Jamie Redknapp gagnrýndi spilamennsku Manchester United eftir jafnteflið á móti Leicester City og segir að það hljóti verið erfitt fyrir stuðningsmenn United að horfa upp á liðið sitt. Redknapp, sem er fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, starfar nú sem sérfræðingur hjá Sky Sports. Manchester United er komið niður í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar og gæti verið sex stigum frá síðasta sætinu inn í Meistaradeildina vinni Arsenal leik sinn í kvöld. United liðið náði bara jafntefli á móti Leicester City á heimavelli sínum um helgina þar sem Varsjáin tók í burtu mögulegt sigurmark gestanna. „Þetta var lýsandi fyrir spilamennsku Manchester United allt þetta tímabil. Í fyrra og árið þar á undan var sömu sögu að segja. Það er engin gleði í spilamennsku Man. United,“ sagði Jamie Redknapp. „Stuðningsmenn Man. United mæta í leikina og velt fyrir sér hvað sé á boðstólunum þann daginn. Þeir virka áhugalausir en ég vil samt ekki skrifa það á það að þeir leggi sig ekki fram. Það væri ekki rétt hjá mér að halda slíku fram,“ sagði Redknapp. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Þeim vantar hins vegar hugmyndir, þeim vantar sjálfstraust og þarna eru góðir leikmenn að gera barnaleg mistök. Þeir eru ekki að njóta þess að spila fótbolta þessa stundina,“ sagði Redknapp. „Það er eins og þeir reki um stefnulausir, allir og stjórinn líka. Stjórinn er örugglega að hugsa: Þetta er erfitt fyrir mig. Þetta hefði getað gengið upp og vissulega ætti ég að geta gert betur en Ole Gunnnar Solskjær. Málið er að hann er ekki að gera það,“ sagði Redknapp. „Þetta er mikið basl hjá honum. Hann er búinn að prófa hin ýmsu leikkerfi. Hann spilaði fyrst með tvo frammi og núna er farinn að spila með falska níu. Það virkar ekki heldur,“ sagði Redknapp. „Það var enginn Ronaldo í þessum leik og ekki getur hann því verið vandamálið eins og við sáum í dag. Það er svo mikið sem þarf að laga hjá þessu Manchetser United liði,“ sagði Redknapp eins og sjá má hér fyrir ofan.. Enski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Sjá meira
Redknapp, sem er fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, starfar nú sem sérfræðingur hjá Sky Sports. Manchester United er komið niður í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar og gæti verið sex stigum frá síðasta sætinu inn í Meistaradeildina vinni Arsenal leik sinn í kvöld. United liðið náði bara jafntefli á móti Leicester City á heimavelli sínum um helgina þar sem Varsjáin tók í burtu mögulegt sigurmark gestanna. „Þetta var lýsandi fyrir spilamennsku Manchester United allt þetta tímabil. Í fyrra og árið þar á undan var sömu sögu að segja. Það er engin gleði í spilamennsku Man. United,“ sagði Jamie Redknapp. „Stuðningsmenn Man. United mæta í leikina og velt fyrir sér hvað sé á boðstólunum þann daginn. Þeir virka áhugalausir en ég vil samt ekki skrifa það á það að þeir leggi sig ekki fram. Það væri ekki rétt hjá mér að halda slíku fram,“ sagði Redknapp. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Þeim vantar hins vegar hugmyndir, þeim vantar sjálfstraust og þarna eru góðir leikmenn að gera barnaleg mistök. Þeir eru ekki að njóta þess að spila fótbolta þessa stundina,“ sagði Redknapp. „Það er eins og þeir reki um stefnulausir, allir og stjórinn líka. Stjórinn er örugglega að hugsa: Þetta er erfitt fyrir mig. Þetta hefði getað gengið upp og vissulega ætti ég að geta gert betur en Ole Gunnnar Solskjær. Málið er að hann er ekki að gera það,“ sagði Redknapp. „Þetta er mikið basl hjá honum. Hann er búinn að prófa hin ýmsu leikkerfi. Hann spilaði fyrst með tvo frammi og núna er farinn að spila með falska níu. Það virkar ekki heldur,“ sagði Redknapp. „Það var enginn Ronaldo í þessum leik og ekki getur hann því verið vandamálið eins og við sáum í dag. Það er svo mikið sem þarf að laga hjá þessu Manchetser United liði,“ sagði Redknapp eins og sjá má hér fyrir ofan..
Enski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Sjá meira