Blue Ivy kom fram í Óskarsatriði Beyoncé Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. mars 2022 10:31 Beyoncé opnaði Óskarsverðlaunin í nótt með flutningi á laginu Be Alive. Stöð 2 Beyoncé ljómaði eins og sólin í stórkostlegu atriði í nótt. Söngkonan Beyoncé opnaði Óskarsverðlaunin með flutningi á laginu Be Alive úr kvikmyndinni King Richard. Atriðið var ekki flutt á Óskarssviðinu heldur á heimavelli tehnnissystranna Venus og Serenu Williams. Systurnar kynntu Beyoncé í byrjun kvölds en kvikmyndin fjallar um föður þeirra og fjölskyldulíf þeirra. Venus og Serena Williams kynntu Beyoncé á svið.Stöð 2 Í laginu mátti heyra brot úr Tupac laginu California Love og einnig var spilað úr laginu Nuthin’ but a G Thang eftir Dr. Dre og Snoop dog. Glöggir áhorfendur tóku eftir því að Blue Ivy kemur fram í myndbandinu sem var í tennisboltalitunum. Dóttir söngkonunnar kemur dansandi inn í lok atriðis og er fyrir miðju í lokauppstillingu hópsins. Blue Ivy sést hér fyrir miðju fyrir neðan móður sína. Hún var með sólgleraugu og klædd í sama lit og allir aðrir í atriðinu.Stöð 2 Lagið var tilnefnt sem besta lagið á hátíðinni en hlaut þó ekki styttuna eftirsóttu. Flutning Beyoncé má sjá í heild sinni spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Atriði Beyoncé á Óskarnum Hér fyrir neðan má sjá kjólinn sem Beyoncé klæddist á Óskarsverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Beyonce (@beyonce) Óskarsverðlaunin Tónlist Hollywood Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Atriðið var ekki flutt á Óskarssviðinu heldur á heimavelli tehnnissystranna Venus og Serenu Williams. Systurnar kynntu Beyoncé í byrjun kvölds en kvikmyndin fjallar um föður þeirra og fjölskyldulíf þeirra. Venus og Serena Williams kynntu Beyoncé á svið.Stöð 2 Í laginu mátti heyra brot úr Tupac laginu California Love og einnig var spilað úr laginu Nuthin’ but a G Thang eftir Dr. Dre og Snoop dog. Glöggir áhorfendur tóku eftir því að Blue Ivy kemur fram í myndbandinu sem var í tennisboltalitunum. Dóttir söngkonunnar kemur dansandi inn í lok atriðis og er fyrir miðju í lokauppstillingu hópsins. Blue Ivy sést hér fyrir miðju fyrir neðan móður sína. Hún var með sólgleraugu og klædd í sama lit og allir aðrir í atriðinu.Stöð 2 Lagið var tilnefnt sem besta lagið á hátíðinni en hlaut þó ekki styttuna eftirsóttu. Flutning Beyoncé má sjá í heild sinni spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Atriði Beyoncé á Óskarnum Hér fyrir neðan má sjá kjólinn sem Beyoncé klæddist á Óskarsverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Beyonce (@beyonce)
Óskarsverðlaunin Tónlist Hollywood Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira