Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. mars 2022 16:00 Friðrik Dór á efstu tvö lög vikunnar á íslenska listanum. Sigurður Pétur/Instagram @fridrikdor Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. Júlí Heiðar situr í fjórða sæti með fyrrum topplag íslenska listans, Ástin heldur vöku. Jón Jónsson skipar þriðja sætið með lagið Lengi lifum við, af samnefndri plötu, og Friðrik Dór er svo með lög bæði í fyrsta og öðru sæti. Lagið hans Bleikur og Blár situr staðfast í fyrsta sæti og lagið Þú fylgir fast á eftir en þessi lög má finna á plötunni Dætur sem hann gaf út í lok janúar á þessu ári. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Eyþórsdætur koma nýjar inn á lista í átjánda sæti með framlag okkar til Eurovision í ár, Með hækkandi sól, og Reykjavíkurdætur sitja í því tíunda. Söngvakeppnis söngvarinn Stefán Óli hækkar sig upp listann og situr nú í sjöunda sæti með lagið Ljósið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=svrzLdD-o_U">watch on YouTube</a> Bríet var kynnt inn sem líkleg til vinsælda með nýja lagið sitt Flugdreki sem hún flutti eftirminnilega á Hlustendaverðlaununum um síðustu helgi, þar sem Bríet var valin poppflytjandi ársins. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Íslenskt tónlistarfólk heldur svo sannarlega áfram að skara fram úr í tónlistarlífinu og við fylgjumst spennt með í næstu viku. Íslenski listinn er fluttur hvern einasta laugardag frá klukkan 14:00-16:00. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Júlí Heiðar situr í fjórða sæti með fyrrum topplag íslenska listans, Ástin heldur vöku. Jón Jónsson skipar þriðja sætið með lagið Lengi lifum við, af samnefndri plötu, og Friðrik Dór er svo með lög bæði í fyrsta og öðru sæti. Lagið hans Bleikur og Blár situr staðfast í fyrsta sæti og lagið Þú fylgir fast á eftir en þessi lög má finna á plötunni Dætur sem hann gaf út í lok janúar á þessu ári. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Eyþórsdætur koma nýjar inn á lista í átjánda sæti með framlag okkar til Eurovision í ár, Með hækkandi sól, og Reykjavíkurdætur sitja í því tíunda. Söngvakeppnis söngvarinn Stefán Óli hækkar sig upp listann og situr nú í sjöunda sæti með lagið Ljósið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=svrzLdD-o_U">watch on YouTube</a> Bríet var kynnt inn sem líkleg til vinsælda með nýja lagið sitt Flugdreki sem hún flutti eftirminnilega á Hlustendaverðlaununum um síðustu helgi, þar sem Bríet var valin poppflytjandi ársins. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Íslenskt tónlistarfólk heldur svo sannarlega áfram að skara fram úr í tónlistarlífinu og við fylgjumst spennt með í næstu viku. Íslenski listinn er fluttur hvern einasta laugardag frá klukkan 14:00-16:00. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01
Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01