Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. mars 2022 16:00 Friðrik Dór á efstu tvö lög vikunnar á íslenska listanum. Sigurður Pétur/Instagram @fridrikdor Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. Júlí Heiðar situr í fjórða sæti með fyrrum topplag íslenska listans, Ástin heldur vöku. Jón Jónsson skipar þriðja sætið með lagið Lengi lifum við, af samnefndri plötu, og Friðrik Dór er svo með lög bæði í fyrsta og öðru sæti. Lagið hans Bleikur og Blár situr staðfast í fyrsta sæti og lagið Þú fylgir fast á eftir en þessi lög má finna á plötunni Dætur sem hann gaf út í lok janúar á þessu ári. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Eyþórsdætur koma nýjar inn á lista í átjánda sæti með framlag okkar til Eurovision í ár, Með hækkandi sól, og Reykjavíkurdætur sitja í því tíunda. Söngvakeppnis söngvarinn Stefán Óli hækkar sig upp listann og situr nú í sjöunda sæti með lagið Ljósið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=svrzLdD-o_U">watch on YouTube</a> Bríet var kynnt inn sem líkleg til vinsælda með nýja lagið sitt Flugdreki sem hún flutti eftirminnilega á Hlustendaverðlaununum um síðustu helgi, þar sem Bríet var valin poppflytjandi ársins. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Íslenskt tónlistarfólk heldur svo sannarlega áfram að skara fram úr í tónlistarlífinu og við fylgjumst spennt með í næstu viku. Íslenski listinn er fluttur hvern einasta laugardag frá klukkan 14:00-16:00. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Júlí Heiðar situr í fjórða sæti með fyrrum topplag íslenska listans, Ástin heldur vöku. Jón Jónsson skipar þriðja sætið með lagið Lengi lifum við, af samnefndri plötu, og Friðrik Dór er svo með lög bæði í fyrsta og öðru sæti. Lagið hans Bleikur og Blár situr staðfast í fyrsta sæti og lagið Þú fylgir fast á eftir en þessi lög má finna á plötunni Dætur sem hann gaf út í lok janúar á þessu ári. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Eyþórsdætur koma nýjar inn á lista í átjánda sæti með framlag okkar til Eurovision í ár, Með hækkandi sól, og Reykjavíkurdætur sitja í því tíunda. Söngvakeppnis söngvarinn Stefán Óli hækkar sig upp listann og situr nú í sjöunda sæti með lagið Ljósið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=svrzLdD-o_U">watch on YouTube</a> Bríet var kynnt inn sem líkleg til vinsælda með nýja lagið sitt Flugdreki sem hún flutti eftirminnilega á Hlustendaverðlaununum um síðustu helgi, þar sem Bríet var valin poppflytjandi ársins. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Íslenskt tónlistarfólk heldur svo sannarlega áfram að skara fram úr í tónlistarlífinu og við fylgjumst spennt með í næstu viku. Íslenski listinn er fluttur hvern einasta laugardag frá klukkan 14:00-16:00. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01
Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01