Beyoncé, Billie Eilish, Finneas og Reba McEntire koma fram á Óskarnum Elísabet Hanna skrifar 24. mars 2022 11:31 Billie, Sebastian Yatra og Beyoncé eru meðal þeirra sem verða með tónlistaratriði. Samsett/Momodu Mansaray/Instagram/Kevin Winter Akademían hefur tilkynnt að Beyoncé, Billie Eilish ásamt bróður sínum Finneas, Reba McEntire og Sebastián Yatra munu flytja fjögur af þeim fimm lögum sem tilnefnd eru til Óskarsins. Beyoncé mun flytja lagið Be Alive úr myndinni King Richard en hún kom einnig að því að semja lagið og er því sjálf tilnefnd. Billie og bróðir hennar Finneas munu flytja lagið sitt No time to die sem var í samnefndri Bond mynd. Systkinin komu einnig að því að semja lagið og eru því tilnefnd. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Lagið Dos Oruguitas úr teiknimyndinni Encanto verður flutt af Sebastián Yatra en Lin-Manuel Miranda samdi lagið og er tilnefndur fyrir það en hann var einnig tilnefndur árið 2017 fyrir lagið How far I'll go úr teiknimyndinni Moana. Ef að lagið vinnur á hátíðinni verður höfundurinn Lin-Manuel orðinn EGOT hafi en það eru þeir sem hafa unnið Emmy, Grammy, Ósars og Tony verðlaunin. View this post on Instagram A post shared by Sebastian Yatra (@sebastianyatra) Síðast en ekki síðst mun Reba McEntire flytja lagið Somehow you do úr myndinni Four good days þar sem Glenn Close og Mila Kunis fara með aðalhlutverk. Diane Warren samdi lagið og er þetta þrettánda tilnefningin hennar fyrir tónlist. View this post on Instagram A post shared by Van Morrison (@vanmorrisonofficial) Fimmta lagið sem er tilnefnt heitir Down To Joy en verður ekki flutt þar sem Van Morrison er upptekinn á tónleikaferðalagi. Lagið var í myndinni Belfast og Van sá um að semja lagið og flytja það. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudaginn og Vísir gerði sérstakan upphitunarþátt fyrir Óskarsvaktina. Þar er farið yfir helstu tilnefningarnar í ár ásamt því að líta til baka á einhverjar stærstu stundir verðlaunahátíðarinnar og rauða dregilsins. Klippa: Óskarsupphitun 2022 Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Beyoncé mun flytja lagið Be Alive úr myndinni King Richard en hún kom einnig að því að semja lagið og er því sjálf tilnefnd. Billie og bróðir hennar Finneas munu flytja lagið sitt No time to die sem var í samnefndri Bond mynd. Systkinin komu einnig að því að semja lagið og eru því tilnefnd. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Lagið Dos Oruguitas úr teiknimyndinni Encanto verður flutt af Sebastián Yatra en Lin-Manuel Miranda samdi lagið og er tilnefndur fyrir það en hann var einnig tilnefndur árið 2017 fyrir lagið How far I'll go úr teiknimyndinni Moana. Ef að lagið vinnur á hátíðinni verður höfundurinn Lin-Manuel orðinn EGOT hafi en það eru þeir sem hafa unnið Emmy, Grammy, Ósars og Tony verðlaunin. View this post on Instagram A post shared by Sebastian Yatra (@sebastianyatra) Síðast en ekki síðst mun Reba McEntire flytja lagið Somehow you do úr myndinni Four good days þar sem Glenn Close og Mila Kunis fara með aðalhlutverk. Diane Warren samdi lagið og er þetta þrettánda tilnefningin hennar fyrir tónlist. View this post on Instagram A post shared by Van Morrison (@vanmorrisonofficial) Fimmta lagið sem er tilnefnt heitir Down To Joy en verður ekki flutt þar sem Van Morrison er upptekinn á tónleikaferðalagi. Lagið var í myndinni Belfast og Van sá um að semja lagið og flytja það. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudaginn og Vísir gerði sérstakan upphitunarþátt fyrir Óskarsvaktina. Þar er farið yfir helstu tilnefningarnar í ár ásamt því að líta til baka á einhverjar stærstu stundir verðlaunahátíðarinnar og rauða dregilsins. Klippa: Óskarsupphitun 2022
Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01
Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01