Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. mars 2022 12:01 Iceland Airwaves snýr aftur í nóvember næstkomandi þar sem tónlistargleðin tekur völdin. Iceland Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. Iceland Airwaves verður nú þriggja daga hátíð en dagpassar verða einnig í boði. Hátíðin er þekkt fyrir að skarta fjölbreyttum hópi tónlistarmanna úr ólíkum tónlistarstefnum en fyrstu staðfestu listamennirnir eru: Amyl & the Sniffers, Arlo Parks, Arny Margret, Axel Flóvent, Crack Cloud, Daughters of Reykjavík, Eydís Evensen, FLOTT, gugusar, HAM, LÓN, Metronomy, superserious og ZÖE. View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Tónlistarkonan Arlo Parks sem kemur fram á hátíðinni þykir einn heitasti listamaður Bretlands þessa dagana. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna í Bretlandi og er einnig tilnefnd til tveggja Grammy verðlauna í ár, þar á meðal sem Best New Artist. View this post on Instagram A post shared by Arlo Parks (@arlo.parks) Metronomy er svokallað indie band sem er þekkt fyrir hressandi sviðsframkomu. Amyl & the Sniffers er svo pönkband frá Melbourne og er söngkona sveitarinnar, Amy Taylor, sögð „braka eins og rafmagnssnúra með of mikinn straum“ af tímaritinu The Guardian. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Z--D1flPLnk">watch on YouTube</a> Íslenskt tónlistarfólk verður áberandi á hátíðinni að vanda. Má þar nefna söngkonuna Árný Margrét kemur frá Ísafirði og hefur vakið athygli fyrir söng sinn og gítarspil. Klippa: Árný Margrét - Akureyri Pródúsentinn og tónlistarkonan gugusar kemur fram en hún var valin Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum í fyrra. Rokkbandið HAM fær áhorfendur til að slamma á hátíðinni og stelpubandið FLOTT lætur sig ekki vanta. Klippa: FLOTT - Mér er drull Miðasala er nú í fullum gangi og hægt er að kynna sér þessi fyrstu atriði Iceland Airwaves á sérstökum Spotify lagalista hér: Airwaves Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: „Allt nema verðið er fullkomið!“ Yana og Kirill stóðu í röðinni fyrir framan Hard Rock að bíða eftir að Úlfur Úlfur byrjaði að spila. Þau voru þau fyrstu til að mæta í röðina og voru þau vel til þess búin á köldu nóvemberkvöldinu. 7. nóvember 2019 17:00 Sextán ára gugusar kemur fram á Off-Venue tónleikum Hópur tónlistarmanna kemur fram á Off-Venue tónleikar Landsbankans en viðburðurinn tengist Iceland Airwaves: Live from Reykjavík sem hefst á morgun 12. nóvember 2020 16:38 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Iceland Airwaves verður nú þriggja daga hátíð en dagpassar verða einnig í boði. Hátíðin er þekkt fyrir að skarta fjölbreyttum hópi tónlistarmanna úr ólíkum tónlistarstefnum en fyrstu staðfestu listamennirnir eru: Amyl & the Sniffers, Arlo Parks, Arny Margret, Axel Flóvent, Crack Cloud, Daughters of Reykjavík, Eydís Evensen, FLOTT, gugusar, HAM, LÓN, Metronomy, superserious og ZÖE. View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Tónlistarkonan Arlo Parks sem kemur fram á hátíðinni þykir einn heitasti listamaður Bretlands þessa dagana. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna í Bretlandi og er einnig tilnefnd til tveggja Grammy verðlauna í ár, þar á meðal sem Best New Artist. View this post on Instagram A post shared by Arlo Parks (@arlo.parks) Metronomy er svokallað indie band sem er þekkt fyrir hressandi sviðsframkomu. Amyl & the Sniffers er svo pönkband frá Melbourne og er söngkona sveitarinnar, Amy Taylor, sögð „braka eins og rafmagnssnúra með of mikinn straum“ af tímaritinu The Guardian. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Z--D1flPLnk">watch on YouTube</a> Íslenskt tónlistarfólk verður áberandi á hátíðinni að vanda. Má þar nefna söngkonuna Árný Margrét kemur frá Ísafirði og hefur vakið athygli fyrir söng sinn og gítarspil. Klippa: Árný Margrét - Akureyri Pródúsentinn og tónlistarkonan gugusar kemur fram en hún var valin Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum í fyrra. Rokkbandið HAM fær áhorfendur til að slamma á hátíðinni og stelpubandið FLOTT lætur sig ekki vanta. Klippa: FLOTT - Mér er drull Miðasala er nú í fullum gangi og hægt er að kynna sér þessi fyrstu atriði Iceland Airwaves á sérstökum Spotify lagalista hér:
Airwaves Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: „Allt nema verðið er fullkomið!“ Yana og Kirill stóðu í röðinni fyrir framan Hard Rock að bíða eftir að Úlfur Úlfur byrjaði að spila. Þau voru þau fyrstu til að mæta í röðina og voru þau vel til þess búin á köldu nóvemberkvöldinu. 7. nóvember 2019 17:00 Sextán ára gugusar kemur fram á Off-Venue tónleikum Hópur tónlistarmanna kemur fram á Off-Venue tónleikar Landsbankans en viðburðurinn tengist Iceland Airwaves: Live from Reykjavík sem hefst á morgun 12. nóvember 2020 16:38 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Fólkið á Airwaves: „Allt nema verðið er fullkomið!“ Yana og Kirill stóðu í röðinni fyrir framan Hard Rock að bíða eftir að Úlfur Úlfur byrjaði að spila. Þau voru þau fyrstu til að mæta í röðina og voru þau vel til þess búin á köldu nóvemberkvöldinu. 7. nóvember 2019 17:00
Sextán ára gugusar kemur fram á Off-Venue tónleikum Hópur tónlistarmanna kemur fram á Off-Venue tónleikar Landsbankans en viðburðurinn tengist Iceland Airwaves: Live from Reykjavík sem hefst á morgun 12. nóvember 2020 16:38