Ritstjóri Vogue gefur út sjálfsævisögu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. mars 2022 14:30 Edward Enninful er ritstjóri breska tískutímaritsins Vogue. David M. Benett/Getty Images. Edward Enninful, ritstjóri breska Vogue, hefur tilkynnt að hann ætli að gefa út sjálfsævisögu sína. Enninful hefur gegnt starfi ritstjóra breska Vogue tímaritsins frá árinu 2017. Hann hefur komið víða að í tískuheiminum og rutt brautina fyrir sýnileika og fjölbreytileika, sem áhrifamikill, svartur og samkynhneigður maður. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Átján ára gamall hóf hann störf hjá listræna tískutímaritinu i-D magazine og hefur síðan þá meðal annars unnið fyrir ítalska og bandaríska Vogue áður en hann tók við ritstjóra stöðunni hjá því breska. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Sjálfsævisagan ber titilinn A Visible Man eða Sýnilegur Maður og mun Enninful rekja ferðalag sitt í gegnum lífið, frá fyrirsætustörfum á unglingsárunum til toppsins á tískuheiminum. Forsíða bókarinnar prýðir portrett mynd af Enninful sjálfum sem ungur brasilískur ljósmyndari að nafni Rafael Pavarotti tók. „Ég skrifaði bókina fyrir nýju kynslóðina - unga skapandi fólkið sem hefur fylgst með mér þroskast, ná árangri og gera mistök,“ segir Enninful og bætir við: „Því fannst mér passa vel að vera séður í gegnum augu Rafael’s.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Bókin kemur út í september á þessu ári og mun eflaust koma til með að veita mörgum lesendum innblástur, með innsýn í merkilegt líf merkilegs manns. Tíska og hönnun Bókaútgáfa Menning Tengdar fréttir Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Forsíða breska Vogue leit dagsins ljós í dag, 7. nóvember 2017 21:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Enninful hefur gegnt starfi ritstjóra breska Vogue tímaritsins frá árinu 2017. Hann hefur komið víða að í tískuheiminum og rutt brautina fyrir sýnileika og fjölbreytileika, sem áhrifamikill, svartur og samkynhneigður maður. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Átján ára gamall hóf hann störf hjá listræna tískutímaritinu i-D magazine og hefur síðan þá meðal annars unnið fyrir ítalska og bandaríska Vogue áður en hann tók við ritstjóra stöðunni hjá því breska. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Sjálfsævisagan ber titilinn A Visible Man eða Sýnilegur Maður og mun Enninful rekja ferðalag sitt í gegnum lífið, frá fyrirsætustörfum á unglingsárunum til toppsins á tískuheiminum. Forsíða bókarinnar prýðir portrett mynd af Enninful sjálfum sem ungur brasilískur ljósmyndari að nafni Rafael Pavarotti tók. „Ég skrifaði bókina fyrir nýju kynslóðina - unga skapandi fólkið sem hefur fylgst með mér þroskast, ná árangri og gera mistök,“ segir Enninful og bætir við: „Því fannst mér passa vel að vera séður í gegnum augu Rafael’s.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Bókin kemur út í september á þessu ári og mun eflaust koma til með að veita mörgum lesendum innblástur, með innsýn í merkilegt líf merkilegs manns.
Tíska og hönnun Bókaútgáfa Menning Tengdar fréttir Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Forsíða breska Vogue leit dagsins ljós í dag, 7. nóvember 2017 21:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Forsíða breska Vogue leit dagsins ljós í dag, 7. nóvember 2017 21:00
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“