Manchester City tekjuhæsta félag heims í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2022 16:00 Riyad Mahrez er hér fagnað af liðsfélögum sínum Phil Foden og John Stones eftir að hafa skorað fyrir Manchester City á móti Brentford á Etihad leikvanginum. Getty/Visionhaus Manchester City skapaði mestar tekjur af öllum knattspyrnufélögum heims á 2020-21 tímabilinu samkvæmt nýrri samantekt Deloitte. Kórónuveiran setti auðvitað mikinn svip á þetta tímabil en félögin töpuðu stórum upphæðum á lægri innkomu af heimaleikjum sínum. Barcelona var á toppnum tímabilið á undan en datt niður í fjórða sætið á listanum sem gaf nú út í 25. skiptið. Þetta er lægsta staða Börsunga á tekjulistanum síðan 2013-14 tímabilið. Manchester City top Deloitte Money League for first time https://t.co/smLlRQTNjM pic.twitter.com/Dw4JBz6rKk— Reuters (@Reuters) March 22, 2022 Manchester City bjó til tekjur upp á 644,9 milljónir evra og hækkaði sig um sex sæti á listanum á milli ára. Félagið hefur verið sigursælt inn á vellinum og býr líka af því að vera með öfluga styrktaraðila sem er tengdir eigendunum í Abú Dabí. Þetta þýðir að City hefur búið til meira en 92 milljarða íslenskra króna á síðustu leiktíð sem er engin smá upphæð. City er aðeins fjórða félagið til að ná efsta sætinu í sögu listans en hin eru Barcelona, Real Madrid og Manchester United. Deloitte Money League challenges Man City forecasts after top ranking | @spbajko #mcfc https://t.co/WZSo5BIygh— Manchester City News (@ManCityMEN) March 22, 2022 Real Madrid (640,7 milljónir evra) er í öðru sæti og Bayern München (611,4 milljónir evra) í því þriðja. Manchester United er í fimmta sætinu og hefur aldrei verið neðar en síðan kemur Paris Saint-Germain í sjötta sæti og Liverpool í því sjöunda. Evrópumeistaralið Chelsea, nú til sölu þökk sé frystingu eigna eigandans Roman Abramovich vegna innrásar Rússa í Úkraínu, er núna í áttunda sæti á undan Juventus, Tottenham og Arsenal. Allur topp þrjátíu listinn 1. Manchester City – €644.9m 2. Real Madrid – €640.7m 3. Bayern München – €611.4m 4. Barcelona – €582.1m 5. Manchester United – €558m 6. Paris Saint-Germain – €556.2m 7. Liverpool – €550.4m 8. Chelsea – €493.1m 9. Juventus – €433.5m 10. Tottenham – €406.2m 11. Arsenal – €366.5m 12. Borussia Dortmund – €337.6m 13. Atlético Madrid – €332.8m 14. Inter – €330.9m 15. Leicester – €255m 16. West Ham – €221.5m 17. Wolverhampton Wanderers – €219.2m 18. Everton – €218.1m 19. Zenit St. Petersburg – €212m 20. Aston Villa – €207.3m 21. Seville – €199.5m 22. Leeds – €192.7m 23. Roma – €190.4m 24. Atalanta – €187.6m 25. Southampton – €177.5m 26. Borussia Monchengladbach – €177.5m 27. Napoli – €174.5m 28. Newcastle – €170.1m 29. Lazio – €163.5m 30. AC Milan – €161.1m Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Kórónuveiran setti auðvitað mikinn svip á þetta tímabil en félögin töpuðu stórum upphæðum á lægri innkomu af heimaleikjum sínum. Barcelona var á toppnum tímabilið á undan en datt niður í fjórða sætið á listanum sem gaf nú út í 25. skiptið. Þetta er lægsta staða Börsunga á tekjulistanum síðan 2013-14 tímabilið. Manchester City top Deloitte Money League for first time https://t.co/smLlRQTNjM pic.twitter.com/Dw4JBz6rKk— Reuters (@Reuters) March 22, 2022 Manchester City bjó til tekjur upp á 644,9 milljónir evra og hækkaði sig um sex sæti á listanum á milli ára. Félagið hefur verið sigursælt inn á vellinum og býr líka af því að vera með öfluga styrktaraðila sem er tengdir eigendunum í Abú Dabí. Þetta þýðir að City hefur búið til meira en 92 milljarða íslenskra króna á síðustu leiktíð sem er engin smá upphæð. City er aðeins fjórða félagið til að ná efsta sætinu í sögu listans en hin eru Barcelona, Real Madrid og Manchester United. Deloitte Money League challenges Man City forecasts after top ranking | @spbajko #mcfc https://t.co/WZSo5BIygh— Manchester City News (@ManCityMEN) March 22, 2022 Real Madrid (640,7 milljónir evra) er í öðru sæti og Bayern München (611,4 milljónir evra) í því þriðja. Manchester United er í fimmta sætinu og hefur aldrei verið neðar en síðan kemur Paris Saint-Germain í sjötta sæti og Liverpool í því sjöunda. Evrópumeistaralið Chelsea, nú til sölu þökk sé frystingu eigna eigandans Roman Abramovich vegna innrásar Rússa í Úkraínu, er núna í áttunda sæti á undan Juventus, Tottenham og Arsenal. Allur topp þrjátíu listinn 1. Manchester City – €644.9m 2. Real Madrid – €640.7m 3. Bayern München – €611.4m 4. Barcelona – €582.1m 5. Manchester United – €558m 6. Paris Saint-Germain – €556.2m 7. Liverpool – €550.4m 8. Chelsea – €493.1m 9. Juventus – €433.5m 10. Tottenham – €406.2m 11. Arsenal – €366.5m 12. Borussia Dortmund – €337.6m 13. Atlético Madrid – €332.8m 14. Inter – €330.9m 15. Leicester – €255m 16. West Ham – €221.5m 17. Wolverhampton Wanderers – €219.2m 18. Everton – €218.1m 19. Zenit St. Petersburg – €212m 20. Aston Villa – €207.3m 21. Seville – €199.5m 22. Leeds – €192.7m 23. Roma – €190.4m 24. Atalanta – €187.6m 25. Southampton – €177.5m 26. Borussia Monchengladbach – €177.5m 27. Napoli – €174.5m 28. Newcastle – €170.1m 29. Lazio – €163.5m 30. AC Milan – €161.1m
Allur topp þrjátíu listinn 1. Manchester City – €644.9m 2. Real Madrid – €640.7m 3. Bayern München – €611.4m 4. Barcelona – €582.1m 5. Manchester United – €558m 6. Paris Saint-Germain – €556.2m 7. Liverpool – €550.4m 8. Chelsea – €493.1m 9. Juventus – €433.5m 10. Tottenham – €406.2m 11. Arsenal – €366.5m 12. Borussia Dortmund – €337.6m 13. Atlético Madrid – €332.8m 14. Inter – €330.9m 15. Leicester – €255m 16. West Ham – €221.5m 17. Wolverhampton Wanderers – €219.2m 18. Everton – €218.1m 19. Zenit St. Petersburg – €212m 20. Aston Villa – €207.3m 21. Seville – €199.5m 22. Leeds – €192.7m 23. Roma – €190.4m 24. Atalanta – €187.6m 25. Southampton – €177.5m 26. Borussia Monchengladbach – €177.5m 27. Napoli – €174.5m 28. Newcastle – €170.1m 29. Lazio – €163.5m 30. AC Milan – €161.1m
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira