Fékk ekki boð á Óskarinn Elísabet Hanna skrifar 22. mars 2022 13:30 Rachel Zegler leikur aðalhlutverkið í West side story sem er tilnefnd sem besta myndin. Getty/Jon Kopaloff Rachel Zegler leikur Maríu Vasquez í endurgerð West side story sem er tilnefnd sem besta myndin á hátíðinni en hún segist ekki hafa fengið boð á Óskarinn í ár. Hún segist ætla að hvetja myndina áfram af sófanum heima hjá sér en vonast enn eftir kraftaverki. Leikkonan segir á samfélagsmiðlum að hún hafi reynt allt til þess að fá boð en virðist ekki vera að fá miða á hátíðina. Rachel vann Golden globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni og hefur verið á öllum hinum verðlaunahátíðunum síðustu vikur enda hefur myndin verið tilnefnd til fjölda verðlauna í mörgum flokkum. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Margir hafa velt því fyrir sér hvernig standi á því að leikkonunni sé ekki boðið á hatíðina en lítið virðist vera um svör. Þó eru getgátur um að það tengist því að halda fjarlægð á millli gesta á hátíðinni en töluvert færri sæti eru í boði þetta árið ásamt því að gestir þurfa að sýna fram á að þeir hafi fengið bólusetningu og vera með tvö neikvæð pcr próf. Hér má sjá skjáskot þar sem Rachel segist ekki hafa verið boðið.Skjáskot Aðrir leikarar úr myndinni eins og Ariana DeBose sem er tilnefnd sem leikkona í aukahlutverki fyrir myndina verður á svæðinu og þykir afar sigurstrangleg miðað við gengi sitt á öðrum hátíðum. Einnig er Steven Spielberg tilnefndur sem leikstjóri fyrir myndina og hefur hann nýlega talað opinberlega um ákvörðun nefndarinnar að veita átta verðlaun utan hátíðarinnar sjálfrar. Honum þykir ákvörðunin röng og gera lítið úr þeim flokkum sem voru teknir út fyrir sviga. View this post on Instagram A post shared by Ariana DeBose (@arianadebose) Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Spielberg vill að allir sitji við sama borð á Óskarnum Leikstjórinn Steven Spielberg er ósammála ákvörðun Óskarsverðlaunanna um að afhenda átta verðlaun áður en beina útsendingin hefst. Honum finnst að allir sem búi til bíómyndir eigi að fá að sitja við sama borð og vera partur af formlegu hátíðinni. 9. mars 2022 09:30 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Leikkonan segir á samfélagsmiðlum að hún hafi reynt allt til þess að fá boð en virðist ekki vera að fá miða á hátíðina. Rachel vann Golden globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni og hefur verið á öllum hinum verðlaunahátíðunum síðustu vikur enda hefur myndin verið tilnefnd til fjölda verðlauna í mörgum flokkum. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Margir hafa velt því fyrir sér hvernig standi á því að leikkonunni sé ekki boðið á hatíðina en lítið virðist vera um svör. Þó eru getgátur um að það tengist því að halda fjarlægð á millli gesta á hátíðinni en töluvert færri sæti eru í boði þetta árið ásamt því að gestir þurfa að sýna fram á að þeir hafi fengið bólusetningu og vera með tvö neikvæð pcr próf. Hér má sjá skjáskot þar sem Rachel segist ekki hafa verið boðið.Skjáskot Aðrir leikarar úr myndinni eins og Ariana DeBose sem er tilnefnd sem leikkona í aukahlutverki fyrir myndina verður á svæðinu og þykir afar sigurstrangleg miðað við gengi sitt á öðrum hátíðum. Einnig er Steven Spielberg tilnefndur sem leikstjóri fyrir myndina og hefur hann nýlega talað opinberlega um ákvörðun nefndarinnar að veita átta verðlaun utan hátíðarinnar sjálfrar. Honum þykir ákvörðunin röng og gera lítið úr þeim flokkum sem voru teknir út fyrir sviga. View this post on Instagram A post shared by Ariana DeBose (@arianadebose)
Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Spielberg vill að allir sitji við sama borð á Óskarnum Leikstjórinn Steven Spielberg er ósammála ákvörðun Óskarsverðlaunanna um að afhenda átta verðlaun áður en beina útsendingin hefst. Honum finnst að allir sem búi til bíómyndir eigi að fá að sitja við sama borð og vera partur af formlegu hátíðinni. 9. mars 2022 09:30 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Spielberg vill að allir sitji við sama borð á Óskarnum Leikstjórinn Steven Spielberg er ósammála ákvörðun Óskarsverðlaunanna um að afhenda átta verðlaun áður en beina útsendingin hefst. Honum finnst að allir sem búi til bíómyndir eigi að fá að sitja við sama borð og vera partur af formlegu hátíðinni. 9. mars 2022 09:30