Stal treyjunni af hetju Ajax eftir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2022 14:01 Heppinn stuðningsmaður Ajax fór heim með treyju Antonys eftir leikinn gegn Feyenoord. epa/Olaf Kraak Brasilíumaðurinn Antony skoraði sigurmark Ajax í dramatískum sigri á erkifjendunum í Feyenoord, 3-2, í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Einn stuðningsmaður Ajax nældi sér í treyju hetjunnar eftir leik. Antony skoraði sigurmark Ajax á 86. mínútu. Hann klæddi sig úr treyjunni og hélt á henni fyrir framan stuðningsmenn Ajax, í anda Lionels Messi. Fyrir það fékk hann gult spjald. Antony fékk svo annað gult spjald og þar með rautt fyrir að tefja í uppbótartíma. Hann kippti sér lítið upp við það og eftir leikinn fór hann til stuðningsmanna Ajax til að fagna með þeim. Antony klæddi sig úr treyjunni í fagnaðarlátunum. Kannski ætlaði hann að gefa ungum stuðningsmanni Ajax treyjuna eða ramma hana inn og hengja upp á vegg heima hjá sér. Antony komst ekki svo langt síðan fullorðinn stuðningsmaður Ajax tók treyjuna af honum og labbaði í burtu. Goed opletten, want voordat je het weet is je shirt weg #AJAFEY pic.twitter.com/ebBVzhBHs6— ESPN NL (@ESPNnl) March 20, 2022 Mikið gekk á í leiknum á Johann Cryuff leikvanginum í Amsterdam í gær. Stuðningsmenn Ajax kveiktu til að mynda óvart í fána fyrir leik. Ajax er með tveggja stiga forskot á PSV Eindhoven á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar. Feyenoord er í 3. sætinu. Hinn 22 ára Antony hefur skorað tólf mörk fyrir Ajax í öllum keppnum í vetur. Hann er á sínu öðru tímabili hjá hollenska liðinu. Hollenski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Antony skoraði sigurmark Ajax á 86. mínútu. Hann klæddi sig úr treyjunni og hélt á henni fyrir framan stuðningsmenn Ajax, í anda Lionels Messi. Fyrir það fékk hann gult spjald. Antony fékk svo annað gult spjald og þar með rautt fyrir að tefja í uppbótartíma. Hann kippti sér lítið upp við það og eftir leikinn fór hann til stuðningsmanna Ajax til að fagna með þeim. Antony klæddi sig úr treyjunni í fagnaðarlátunum. Kannski ætlaði hann að gefa ungum stuðningsmanni Ajax treyjuna eða ramma hana inn og hengja upp á vegg heima hjá sér. Antony komst ekki svo langt síðan fullorðinn stuðningsmaður Ajax tók treyjuna af honum og labbaði í burtu. Goed opletten, want voordat je het weet is je shirt weg #AJAFEY pic.twitter.com/ebBVzhBHs6— ESPN NL (@ESPNnl) March 20, 2022 Mikið gekk á í leiknum á Johann Cryuff leikvanginum í Amsterdam í gær. Stuðningsmenn Ajax kveiktu til að mynda óvart í fána fyrir leik. Ajax er með tveggja stiga forskot á PSV Eindhoven á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar. Feyenoord er í 3. sætinu. Hinn 22 ára Antony hefur skorað tólf mörk fyrir Ajax í öllum keppnum í vetur. Hann er á sínu öðru tímabili hjá hollenska liðinu.
Hollenski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira