Alfons og félagar í undanúrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2022 21:31 Alfons og félagar eru komnir í undanúrslit bikarsins. Massimo Insabato/Getty Images Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted lék allan leikinn er Bodø/Glimt vann 4-1 sigur á Lilleström og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. Hólmbert Aron Friðjónsson var í byrjunarliði Lilleström í leiknum. Gestirnir frá Lilleström komust nokkuð óvænt yfir á 13. mínútu en heimamenn svöruðu skömmu fyrir leikhlé. Noregsmeistarar Bodø/Glimt komust svo yfir snemma í síðari hálfleik og gerði á endanum út um leikinn með tveimur mörkum undir lok leiks. Hólmbert Aron lék allan leikinn sem fremsti maður hjá Lilleström og nældi framherjinn sér í gult spjald á 67. mínútu. Alfons var á sínum stað í hægri bakverði Noregsmeistaranna. Ásamt því að vera komið í undanúrslit norska bikarsins þá er Bodø/Glimt einnig komið í 8-liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu. Þar bíður ítalska stórliðið Roma en liðin mættust í riðlakeppninni fyrr í vetur. Fótbolti Norski boltinn Tengdar fréttir Patrik Sigurður og Samúel Kári í undanúrslit Íslendinglið Viking í Noregi komst í dag í undanúrslit norsku bikarkeppninnar með 5-0 útisigri á KFUM Oslo. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og miðjumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson leika með Viking. 19. mars 2022 17:30 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Gestirnir frá Lilleström komust nokkuð óvænt yfir á 13. mínútu en heimamenn svöruðu skömmu fyrir leikhlé. Noregsmeistarar Bodø/Glimt komust svo yfir snemma í síðari hálfleik og gerði á endanum út um leikinn með tveimur mörkum undir lok leiks. Hólmbert Aron lék allan leikinn sem fremsti maður hjá Lilleström og nældi framherjinn sér í gult spjald á 67. mínútu. Alfons var á sínum stað í hægri bakverði Noregsmeistaranna. Ásamt því að vera komið í undanúrslit norska bikarsins þá er Bodø/Glimt einnig komið í 8-liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu. Þar bíður ítalska stórliðið Roma en liðin mættust í riðlakeppninni fyrr í vetur.
Fótbolti Norski boltinn Tengdar fréttir Patrik Sigurður og Samúel Kári í undanúrslit Íslendinglið Viking í Noregi komst í dag í undanúrslit norsku bikarkeppninnar með 5-0 útisigri á KFUM Oslo. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og miðjumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson leika með Viking. 19. mars 2022 17:30 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Patrik Sigurður og Samúel Kári í undanúrslit Íslendinglið Viking í Noregi komst í dag í undanúrslit norsku bikarkeppninnar með 5-0 útisigri á KFUM Oslo. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og miðjumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson leika með Viking. 19. mars 2022 17:30