Sömdu við besta mann deildarinnar en sendu svo besta vopnið hans í burtu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2022 14:41 Davante Adams og Aaron Rodgers voru frábærir saman hjá Green Bay Packers . Getty/Stacy Revere Aaron Rodgers verður áfram leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni en hann sendir ekki fleiri sendingar á útherjann frábæra Davante Adams. Green Bay Packers ákvað í gær að skipta Davante Adams til Las Vegas Raiders fyrir valrétti í bæði fyrstu og annarri umferð í nýliðavalinu í ár. Davante Adams is the highest-paid WR in football Well deserved pic.twitter.com/k63ZxWc5wh— PFF (@PFF) March 17, 2022 Samvinna Aaron Rodgers og Davante Adams hefur verið frábær undanfarin ár og algjör lykill í sóknarleik Packers liðsins. Nú verður Rodgers að finna nýjan uppáhaldsmann. Packers liðið verður því mðe fjóra valrétti meðal þeirra sextíu fyrstu. Þeir fengu 22. valrétt og 53. valrétt frá Raiders en eru einnig með 28. og 59. valrétt. Final thought (for now) on the Davante Adams trade: His agents Frank Bauer and Kenny Chapman confirm that the #Packers offered more money than the contract he ll sign in Las Vegas. Simply, it was his lifelong dream to be with the #Raiders.— Ian Rapoport (@RapSheet) March 18, 2022 Adams skrifar undir fimm ára samning sem skilar honum 28,5 milljónum dollurum að meðaltali á ári eða rúma 3,68 milljarða króna. Hann er líka öruggur um 67,5 milljónir dollara í þessum samningi eða 8,7 milljarða króna. Reunited.@tae15adams @derekcarrqb pic.twitter.com/Z6SYuqtgF9— SportsCenter (@SportsCenter) March 17, 2022 Hinn 29 ára gamli Adams vildi komast til Raiders og er sagður hafa samið um minni pening en hann hefði fengið hjá Packers. Í Las Vegas spilar hann með Derek Carr sem var leikstjórnandi hans hjá Fresno State háskólanum. NFL Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira
Green Bay Packers ákvað í gær að skipta Davante Adams til Las Vegas Raiders fyrir valrétti í bæði fyrstu og annarri umferð í nýliðavalinu í ár. Davante Adams is the highest-paid WR in football Well deserved pic.twitter.com/k63ZxWc5wh— PFF (@PFF) March 17, 2022 Samvinna Aaron Rodgers og Davante Adams hefur verið frábær undanfarin ár og algjör lykill í sóknarleik Packers liðsins. Nú verður Rodgers að finna nýjan uppáhaldsmann. Packers liðið verður því mðe fjóra valrétti meðal þeirra sextíu fyrstu. Þeir fengu 22. valrétt og 53. valrétt frá Raiders en eru einnig með 28. og 59. valrétt. Final thought (for now) on the Davante Adams trade: His agents Frank Bauer and Kenny Chapman confirm that the #Packers offered more money than the contract he ll sign in Las Vegas. Simply, it was his lifelong dream to be with the #Raiders.— Ian Rapoport (@RapSheet) March 18, 2022 Adams skrifar undir fimm ára samning sem skilar honum 28,5 milljónum dollurum að meðaltali á ári eða rúma 3,68 milljarða króna. Hann er líka öruggur um 67,5 milljónir dollara í þessum samningi eða 8,7 milljarða króna. Reunited.@tae15adams @derekcarrqb pic.twitter.com/Z6SYuqtgF9— SportsCenter (@SportsCenter) March 17, 2022 Hinn 29 ára gamli Adams vildi komast til Raiders og er sagður hafa samið um minni pening en hann hefði fengið hjá Packers. Í Las Vegas spilar hann með Derek Carr sem var leikstjórnandi hans hjá Fresno State háskólanum.
NFL Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira