„Mætum vel gíraðir og vonandi með alla Höfnina með okkur“ Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2022 15:31 Þjálfarinn Lárus Jónsson, Ástrós Ragnarsdóttir og Ragnar Örn Bragason voru mætt fyrir hönd Þórs úr Þorlákshöfn á fjölmiðlafund KKÍ í gær. vísir/Sigurjón „Okkur langar í þennan. Hinn kom í fyrra og núna er vonandi kominn tími á þennan,“ sagði Ragnar Örn Bragason um bikarmeistaratitilinn sem er mögulega í boði fyrir Íslandsmeistara Þórs Þorlákshöfn ef þeir vinna Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í dag. Fyrir sex dögum unnu Þórsarar öruggan 88-69 sigur gegn Val í Þorlákshöfn, í Subway-deildinni, en Ragnar vill ekki meina að það hjálpi neitt í Smáranum í dag: „Við byrjum á núlli og þetta verður bara eins og að við höfum aldrei keppt við þá áður. Ég held að það skipti engu máli hvort að við kepptum við þá fyrir viku síðan eða ekki. Þetta verður bara týpískur bikarleikur. Þessi lið eru með tvo ólíka leikstíla og ætli þessi leikur snúist ekki um það hvoru liðinu tekst að stýra tempóinu betur, og hleypi hinu liðinu ekki inn í sinn leik,“ segir Ragnar sem mætti í viðtal með Ástrós dóttur sinni eins og sjá má hér að neðan: Klippa: Ragnar Þórsari fyrir bikarslaginn Þór hefur unnið sjö leiki í röð og sjálfstraustið er þar af leiðandi mikið í liðinu: „Að sjálfsögðu erum við með kassann úti og höfum trú á því í öllum leikjum að við getum unnið. Við mætum vel gíraðir og vonandi með alla Höfnina með okkur,“ segir Ragnar sem er einn af þeim sem léku með liðinu í fyrra þegar það varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn: „Það hjálpar klárlega til að við höfum séð hvað þarf til að vinna og vonandi tökum við það með okkur í þessa keppni líka.“ Undanúrslit VÍS-bikars karla eru í dag. Stjarnan og Keflavík mætast klukkan 17.15 en Þór Þ. og Valur klukkan 20 og eru báðir leikir í Smáranum í Kópavogi. Úrslitaleikurinn er svo á sama stað á laugardag. Allir leikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Fyrir sex dögum unnu Þórsarar öruggan 88-69 sigur gegn Val í Þorlákshöfn, í Subway-deildinni, en Ragnar vill ekki meina að það hjálpi neitt í Smáranum í dag: „Við byrjum á núlli og þetta verður bara eins og að við höfum aldrei keppt við þá áður. Ég held að það skipti engu máli hvort að við kepptum við þá fyrir viku síðan eða ekki. Þetta verður bara týpískur bikarleikur. Þessi lið eru með tvo ólíka leikstíla og ætli þessi leikur snúist ekki um það hvoru liðinu tekst að stýra tempóinu betur, og hleypi hinu liðinu ekki inn í sinn leik,“ segir Ragnar sem mætti í viðtal með Ástrós dóttur sinni eins og sjá má hér að neðan: Klippa: Ragnar Þórsari fyrir bikarslaginn Þór hefur unnið sjö leiki í röð og sjálfstraustið er þar af leiðandi mikið í liðinu: „Að sjálfsögðu erum við með kassann úti og höfum trú á því í öllum leikjum að við getum unnið. Við mætum vel gíraðir og vonandi með alla Höfnina með okkur,“ segir Ragnar sem er einn af þeim sem léku með liðinu í fyrra þegar það varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn: „Það hjálpar klárlega til að við höfum séð hvað þarf til að vinna og vonandi tökum við það með okkur í þessa keppni líka.“ Undanúrslit VÍS-bikars karla eru í dag. Stjarnan og Keflavík mætast klukkan 17.15 en Þór Þ. og Valur klukkan 20 og eru báðir leikir í Smáranum í Kópavogi. Úrslitaleikurinn er svo á sama stað á laugardag. Allir leikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sjá meira