Fermingargjöfin sem veitir yl og hlýju Lín Design 16. mars 2022 14:33 „Góð dúnsæng og koddi eru falleg fermingargjöf sem lifir áfram með fermingarbarninu. Þegar barnið leggst á koddann vekur það hlýjar minningar um þann sem gaf gjöfina. Mjög oft eru það amma og afi sem gefa dúnsæng og kodda í fermingargjöf. Sængurnar okkar eru allar vistvænar og RDS vottaðar andanússængur,“ segir Ágústa Gísladóttir, eigandi Lín Design en undirbúningur fermingartímabilsins er hafinn í versluninni. „Ferming er alltaf stór tímamót hjá fermingarbarninu og fjölskyldunni og við höfum sett upp sérstaka fermingarpakka og ýmis tilboð. Hjá okkur er hægt að klára gjöfina á staðnum í fallegum fjölnota gjafapoka og við seljum einnig fermingarkort. Við vinnum eingöngu með gæðaefni og leggjum áherslu á vandaðar vörur. Fermingarbörn fá gjarnan nýtt og vandað rúm á þessum tímamótum og þá skiptir máli að það sem fer í rúmið sé einnig af góðum gæðum, unglingar þurfa góða hvíld,“ segir Ágústa. Þéttari vefnaður og meiri mýkt „Rúmfötin okkar eru úr langþráða Pima bómull Þræðirnir eru fíngerðari en í hefðbundinni bómull og vefnaðurinn mjög þéttur sem skilar sér í enn meiri mýkt, yl og hlýju. Oft taka fleiri í fjölskyldunni sig saman um dúnsæng og kodda og bæta við rúmfötum og náttfatasetti eða slopp til dæmis en við eigum kósýsett fyrir öll kyn. Þá eru fermingarbörnin sjálf að gefa gjafir sín á milli og þá eru útsaumuðu koddaverin með fallegum skilaboðum mjög vinsæl. Unga fólkið er einnig meðvitað um kosti silkisins fyrir húðina og hárið, sérstaklega stelpurnar og þær gefa hver annarri silkihárteygjur í fermingargjöf. Silkikoddaver eru líka á óskalistanum hjá mörgum fermingarbörnum. Lífrænu ilmirnir okkar eru einnig mjög vinsælir hjá fermingarkrökkunum, lavender, lyng og blóðberg. Svo eru gjafakortin okkar alltaf vinsæl, viðskiptavinurinn velur upphæð og eigandinn þá gjöf sem hann vill og við afgreiðum þau í fjölnota umslagi merkt “göfin þín “.“ Smáatriðin sem skipta máli „Það er lítið mál fyrir krakkana að setja sjálf utan um sængina sjálf en allar dúnsængurnar okkar eru með lítilli lykkju á hornunum og Lín Design sængurverin eru með böndum innan á hornunum til að binda við sængina. Svona smáatriði hafa áhrif á svefngæðin því ekkert er eins leiðinlegt og þegar sængin fer á flakk innan í verinu,“ segir Ágústa. Íslenski arfurinn innblástur í hönnun „Við seljum einnig ullarsængur úr íslenskri ull og ullarkodda. Þá eru ullarteppi mjög vinsæl en þau eru framleidd á Íslandi. Við sækjum innblástur í alla okkar hönnun í íslenska arfleifð og til dæmis eru dýraverin vinsæl með bróderingu af ísbjörnum eða hröfnum. Útsaumsverin eru einnig vinsæl til gjafa þar sem saumuð eru falleg skilaboð eins „megi draumar þínir rætast,“ og „gleym mér ei,“ útskýrir Ágústa. Hægt er að skoða fermingartilboðin hér. Hús og heimili Fermingar Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Sjá meira
„Ferming er alltaf stór tímamót hjá fermingarbarninu og fjölskyldunni og við höfum sett upp sérstaka fermingarpakka og ýmis tilboð. Hjá okkur er hægt að klára gjöfina á staðnum í fallegum fjölnota gjafapoka og við seljum einnig fermingarkort. Við vinnum eingöngu með gæðaefni og leggjum áherslu á vandaðar vörur. Fermingarbörn fá gjarnan nýtt og vandað rúm á þessum tímamótum og þá skiptir máli að það sem fer í rúmið sé einnig af góðum gæðum, unglingar þurfa góða hvíld,“ segir Ágústa. Þéttari vefnaður og meiri mýkt „Rúmfötin okkar eru úr langþráða Pima bómull Þræðirnir eru fíngerðari en í hefðbundinni bómull og vefnaðurinn mjög þéttur sem skilar sér í enn meiri mýkt, yl og hlýju. Oft taka fleiri í fjölskyldunni sig saman um dúnsæng og kodda og bæta við rúmfötum og náttfatasetti eða slopp til dæmis en við eigum kósýsett fyrir öll kyn. Þá eru fermingarbörnin sjálf að gefa gjafir sín á milli og þá eru útsaumuðu koddaverin með fallegum skilaboðum mjög vinsæl. Unga fólkið er einnig meðvitað um kosti silkisins fyrir húðina og hárið, sérstaklega stelpurnar og þær gefa hver annarri silkihárteygjur í fermingargjöf. Silkikoddaver eru líka á óskalistanum hjá mörgum fermingarbörnum. Lífrænu ilmirnir okkar eru einnig mjög vinsælir hjá fermingarkrökkunum, lavender, lyng og blóðberg. Svo eru gjafakortin okkar alltaf vinsæl, viðskiptavinurinn velur upphæð og eigandinn þá gjöf sem hann vill og við afgreiðum þau í fjölnota umslagi merkt “göfin þín “.“ Smáatriðin sem skipta máli „Það er lítið mál fyrir krakkana að setja sjálf utan um sængina sjálf en allar dúnsængurnar okkar eru með lítilli lykkju á hornunum og Lín Design sængurverin eru með böndum innan á hornunum til að binda við sængina. Svona smáatriði hafa áhrif á svefngæðin því ekkert er eins leiðinlegt og þegar sængin fer á flakk innan í verinu,“ segir Ágústa. Íslenski arfurinn innblástur í hönnun „Við seljum einnig ullarsængur úr íslenskri ull og ullarkodda. Þá eru ullarteppi mjög vinsæl en þau eru framleidd á Íslandi. Við sækjum innblástur í alla okkar hönnun í íslenska arfleifð og til dæmis eru dýraverin vinsæl með bróderingu af ísbjörnum eða hröfnum. Útsaumsverin eru einnig vinsæl til gjafa þar sem saumuð eru falleg skilaboð eins „megi draumar þínir rætast,“ og „gleym mér ei,“ útskýrir Ágústa. Hægt er að skoða fermingartilboðin hér.
Hús og heimili Fermingar Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Sjá meira