Lewis Hamilton breytir nafninu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 08:01 Lewis Hamilton ætlar að skapa sér nýtt nafn í formúlunni á þessu tímabili. AP/Kamran Jebreili Sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 vill ekki lengur heita bara Lewis Hamilton. Hamilton hefur ákveðið að láta breyta nafninu sínu. Breytingin mun ekki ganga í gegn fyrir fyrsta kappaksturinn á nýju tímabili en hann býst við að keyra samt undir nýju nafni einhvern tímann á 2022 tímabilinu. Lewis Hamilton has revealed he will be adding his mother s last name Larbalestier to his name. He wants her name to live on and doesn t believe in women losing their last names when they get married pic.twitter.com/hde1R6xzcX— ESPN F1 (@ESPNF1) March 14, 2022 Breski ökuþórinn vill nú heiðra móður sína, Carmen Larbalestier, með því að breyta eftirnafni sínu. Hér eftir ætla hann að heita Lewis Hamilton-Larbalestier. Lewis greindi frá þessu á vörusýningu í Dúbaí. „Eftirnafn móður minnar er Larbalestier og ég mun bæta því nafni við nafnið mitt. Ég skil ekki hugmyndina á bak við það að konur missi nafnið sitt þegar þær gifta sig,“ sagði Lewis Hamilton nú Hamilton-Larbalestier. F1 Driver Lewis Hamilton Says He Will Add His Mother's Maiden Name to His to Honor Her https://t.co/p0nkfSGrXl— People (@people) March 15, 2022 „Ég vil líka bera nafn móður minnar en ég vil samt halda áfram að vera Hamilton,“ sagði Lewis. Móðir hans hafði gefið eftir eftirnafn sitt þegar hún giftist Anthony Hamilton. Lewis var aðeins tveggja ára gamall þegar þau skildu og þá tók móðir hans upp gamla eftirnafnið sitt aftur. Lewis Hamilton announces he intends to use his mother's surname in his name pic.twitter.com/bWXEe6F9sW— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 14, 2022 Formúla Bretland Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hamilton hefur ákveðið að láta breyta nafninu sínu. Breytingin mun ekki ganga í gegn fyrir fyrsta kappaksturinn á nýju tímabili en hann býst við að keyra samt undir nýju nafni einhvern tímann á 2022 tímabilinu. Lewis Hamilton has revealed he will be adding his mother s last name Larbalestier to his name. He wants her name to live on and doesn t believe in women losing their last names when they get married pic.twitter.com/hde1R6xzcX— ESPN F1 (@ESPNF1) March 14, 2022 Breski ökuþórinn vill nú heiðra móður sína, Carmen Larbalestier, með því að breyta eftirnafni sínu. Hér eftir ætla hann að heita Lewis Hamilton-Larbalestier. Lewis greindi frá þessu á vörusýningu í Dúbaí. „Eftirnafn móður minnar er Larbalestier og ég mun bæta því nafni við nafnið mitt. Ég skil ekki hugmyndina á bak við það að konur missi nafnið sitt þegar þær gifta sig,“ sagði Lewis Hamilton nú Hamilton-Larbalestier. F1 Driver Lewis Hamilton Says He Will Add His Mother's Maiden Name to His to Honor Her https://t.co/p0nkfSGrXl— People (@people) March 15, 2022 „Ég vil líka bera nafn móður minnar en ég vil samt halda áfram að vera Hamilton,“ sagði Lewis. Móðir hans hafði gefið eftir eftirnafn sitt þegar hún giftist Anthony Hamilton. Lewis var aðeins tveggja ára gamall þegar þau skildu og þá tók móðir hans upp gamla eftirnafnið sitt aftur. Lewis Hamilton announces he intends to use his mother's surname in his name pic.twitter.com/bWXEe6F9sW— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 14, 2022
Formúla Bretland Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira