Njarðvíkingar hafa beðið í 1.220 daga eftir að vinna KR í Ljónagryfjunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2022 15:30 Nicolas Richotti skoraði bara eitt stig í fyrri leiknum og klikkaði þá á öllum níu skotum sínum utan af velli. Hann fékk líka fimm villur. Vísir/Bára Dröfn Njarðvíkingar taka á móti KR í Subway-deild karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld en þetta er frestaður leikur. Njarðvíkingar eru í toppbaráttu deildarinnar á sama tíma og KR-ingar eru að berjast um að komast í úrslitakeppnina. Eftir tap í framlengingu í Keflavík á föstudagskvöldið þá datt KR út úr úrslitakeppnissæti. Liðið er nú í níunda sætinu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hann hefst klukkan 19.15 en útsendingin byrjar klukkan 19.00. Það er orðið langt síðan að Njarðvík vann KR í Ljónagryfjunni eða rúmir fjörutíu mánuðir. Njarðvík vann KR síðast á heimavelli sínum 9. nóvember 2018 en síðan eru liðnir meira en 1.220 dagar. KR hefur unnið tvo síðustu leiki sína í Ljónagryfjunni, með fjórum stigum í fyrra og svo með sex stigum árið 2020. KR-ingar hafa enn fremur unnið níu af síðustu ellefu deildarleikjum liðanna í Ljónagryfjunni en þar erum við að tala um innbyrðis leiki félaganna frá og með árinu 2010. Njarðvíkingar hafa verið í miklum vandræðum með KR síðustu ár en liðið þeirra í dag ætti að hafa alla burði til að breyta því í kvöld. Það gæti kannski orðið erfiðara verkefni en taflan sýnir. KR vann nefnilega fyrri leik liðanna í Vesturbænum með sextán stiga mun, 91-75. Njarðvíkingar voru þá án þeirra Hauks Helga Pálssonar og Loga Gunnarssonar og munar um minna. Síðustu deildarleikir NJarðvíkur og KR í Ljónagryjunni: 2020-21: KR vann 4 stiga sigur (81-77) 2019-20: KR vann 6 stiga sigur (87-81) 2018-19: Njarðvík vann 18 stiga sigur (85-67) 2017-18: KR vann 4 stiga sigur (73-69) 2016-17: KR vann 1 stigs sigur (81-80) 2015-16: KR vann 11 stiga sigur (100-89) 2014-15: KR vann 10 stiga sigur (86-76) 2013-14: KR vann 9 stiga sigur (83-74) 2012-13: Njarðvík vann 11 stiga sigur (88-77) 2011-12: KR vann 10 stiga sigur (98-88) 2010-11: KR vann 20 stiga sigur (91-71) Samtals: 9 sigrar hjá KR 2 sigrar hjá Njarðvík Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Njarðvíkingar eru í toppbaráttu deildarinnar á sama tíma og KR-ingar eru að berjast um að komast í úrslitakeppnina. Eftir tap í framlengingu í Keflavík á föstudagskvöldið þá datt KR út úr úrslitakeppnissæti. Liðið er nú í níunda sætinu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hann hefst klukkan 19.15 en útsendingin byrjar klukkan 19.00. Það er orðið langt síðan að Njarðvík vann KR í Ljónagryfjunni eða rúmir fjörutíu mánuðir. Njarðvík vann KR síðast á heimavelli sínum 9. nóvember 2018 en síðan eru liðnir meira en 1.220 dagar. KR hefur unnið tvo síðustu leiki sína í Ljónagryfjunni, með fjórum stigum í fyrra og svo með sex stigum árið 2020. KR-ingar hafa enn fremur unnið níu af síðustu ellefu deildarleikjum liðanna í Ljónagryfjunni en þar erum við að tala um innbyrðis leiki félaganna frá og með árinu 2010. Njarðvíkingar hafa verið í miklum vandræðum með KR síðustu ár en liðið þeirra í dag ætti að hafa alla burði til að breyta því í kvöld. Það gæti kannski orðið erfiðara verkefni en taflan sýnir. KR vann nefnilega fyrri leik liðanna í Vesturbænum með sextán stiga mun, 91-75. Njarðvíkingar voru þá án þeirra Hauks Helga Pálssonar og Loga Gunnarssonar og munar um minna. Síðustu deildarleikir NJarðvíkur og KR í Ljónagryjunni: 2020-21: KR vann 4 stiga sigur (81-77) 2019-20: KR vann 6 stiga sigur (87-81) 2018-19: Njarðvík vann 18 stiga sigur (85-67) 2017-18: KR vann 4 stiga sigur (73-69) 2016-17: KR vann 1 stigs sigur (81-80) 2015-16: KR vann 11 stiga sigur (100-89) 2014-15: KR vann 10 stiga sigur (86-76) 2013-14: KR vann 9 stiga sigur (83-74) 2012-13: Njarðvík vann 11 stiga sigur (88-77) 2011-12: KR vann 10 stiga sigur (98-88) 2010-11: KR vann 20 stiga sigur (91-71) Samtals: 9 sigrar hjá KR 2 sigrar hjá Njarðvík Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Síðustu deildarleikir NJarðvíkur og KR í Ljónagryjunni: 2020-21: KR vann 4 stiga sigur (81-77) 2019-20: KR vann 6 stiga sigur (87-81) 2018-19: Njarðvík vann 18 stiga sigur (85-67) 2017-18: KR vann 4 stiga sigur (73-69) 2016-17: KR vann 1 stigs sigur (81-80) 2015-16: KR vann 11 stiga sigur (100-89) 2014-15: KR vann 10 stiga sigur (86-76) 2013-14: KR vann 9 stiga sigur (83-74) 2012-13: Njarðvík vann 11 stiga sigur (88-77) 2011-12: KR vann 10 stiga sigur (98-88) 2010-11: KR vann 20 stiga sigur (91-71) Samtals: 9 sigrar hjá KR 2 sigrar hjá Njarðvík
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira