„Viljum freista þess að vinna deildarmeistaratitilinn“ Hjörvar Ólafsson skrifar 13. mars 2022 22:46 Ólafur Jónas Sigurðsson. Vísir/Bára Dröfn Valur hafði betur þegar liðin í þriðja og fjórða sæti Subway-deildar kvenna í körfubolta leiddu saman hesta sína að Hlíðarenda í kvöld. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var ánægðastur með varnarleik liðsins og framlag þeirra leikmanna sem komu inn af bekknum í leiknum í kvöld. „Að mínu mati var það sterkur og grimmur varnarleikur sem skilaði þessum sigri. Við náðum ekki okkar markmiðum hvað fráköst varðar en bættum það upp með öflugri vörn. Þá fengum við 41 stig hjá leikmönnum sem komu inn af bekknum sem er gulls ígildi. Eydís Eva setti niður mikilvæg þriggja stiga skot og Dagbjört Dögg tók síðan við keflinu,“ sagði Ólafur Jónas í samtali við Vísi. „Þetta var hörkuleikur tveggja frábærra liða og mér fannst 10 stiga munur ekki endilega endurspegla það hvernig þessi leikur spilaðist. Við náðum hins vegar betri og lengri áhlaupum sem varð til þess að við komumst aftur á sigurbraut sem er mikilvægt nú þegar liður að úrslitakeppni. Við viljum freista þess að vinna deildarmeistaratitilinn og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að landa honum,“ sagði þjálfarinn en eftir þennan sigur komst Valur upp að hlið Haukum í öðru til þriðja sæti deildarinnar en KFUM-félögin eru tveimur stigum á eftir Fjölni sem trónir á toppnum. Valur Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-66 | Taphrina Njarðvíkur hélt áfram að Hlíðarenda Valur bar sigurorð af Njarðvík, 76-66, þegar liðin áttust við í Subway-deild kvenna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en góðar rispur Valskvenna voru fleiri og þar af leiðandi fóru heimakonur með sigur af hólmi. 13. mars 2022 21:05 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var ánægðastur með varnarleik liðsins og framlag þeirra leikmanna sem komu inn af bekknum í leiknum í kvöld. „Að mínu mati var það sterkur og grimmur varnarleikur sem skilaði þessum sigri. Við náðum ekki okkar markmiðum hvað fráköst varðar en bættum það upp með öflugri vörn. Þá fengum við 41 stig hjá leikmönnum sem komu inn af bekknum sem er gulls ígildi. Eydís Eva setti niður mikilvæg þriggja stiga skot og Dagbjört Dögg tók síðan við keflinu,“ sagði Ólafur Jónas í samtali við Vísi. „Þetta var hörkuleikur tveggja frábærra liða og mér fannst 10 stiga munur ekki endilega endurspegla það hvernig þessi leikur spilaðist. Við náðum hins vegar betri og lengri áhlaupum sem varð til þess að við komumst aftur á sigurbraut sem er mikilvægt nú þegar liður að úrslitakeppni. Við viljum freista þess að vinna deildarmeistaratitilinn og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að landa honum,“ sagði þjálfarinn en eftir þennan sigur komst Valur upp að hlið Haukum í öðru til þriðja sæti deildarinnar en KFUM-félögin eru tveimur stigum á eftir Fjölni sem trónir á toppnum.
Valur Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-66 | Taphrina Njarðvíkur hélt áfram að Hlíðarenda Valur bar sigurorð af Njarðvík, 76-66, þegar liðin áttust við í Subway-deild kvenna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en góðar rispur Valskvenna voru fleiri og þar af leiðandi fóru heimakonur með sigur af hólmi. 13. mars 2022 21:05 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-66 | Taphrina Njarðvíkur hélt áfram að Hlíðarenda Valur bar sigurorð af Njarðvík, 76-66, þegar liðin áttust við í Subway-deild kvenna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en góðar rispur Valskvenna voru fleiri og þar af leiðandi fóru heimakonur með sigur af hólmi. 13. mars 2022 21:05